Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 47

Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 47 Jólasala í Víði- staðasókn SYSTRAFÉLAG Víði- staðasóknar Hafnarfirði heldur jólasölu föstudag- inn 7. desember kl. 15.00 í anddyri Kaupfélagsins Miðvangi 41. Allur ágóði rennur til gerðar fresku- myndarinnar í Víðistaða- kirkju. Meðfylgjandi mynd er af Víðistaða- kirkju í byggingu. Egilsstaðir: Slysavarnadeildin Gró undirbýr jólamarkað EgiLsstöðum, 4. desember. UM NÆSTU helgi, nánar tiltekið á laugardag og sunnudag, mun Slysa- varnadeildin Gró á Egilsstöóum efna til jólamarkaðs í Slysavarna- húsinu, Bláskógum 3. Jólamarkaður þessi hefur verið lengi í undirbúningi og félags- menn komið saman tvisvar í viku undangengna tvo mánuði til hannyrða og smíða ýmiss konar. Margt eigulegra gripa verður á jólamarkaði þessum, s.s. heima- smíðuð leikföng og jólaskraut hvers konar auk laufabrauðs og annars hnossgætis — en félags- menn hafa unnið allt sem á boðstólum verður. Ágóðanum af jólamarkaðinum verður varið til tækjakaupa fyrir björgunarsveit slysavarnadeild- arinnar svo og til annarrar starf- semi deildarinnar. Félagar í Slysavarnadeildinni Gró munu vera um 300 talsins. Formaður er Halldór Sigurðsson en Baldur Pálsson er formaður björgunarsveitarinnar. ~ Olafur. COMPANY eva Qalleri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.