Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
....
w .0
„Esja“ eftir Ásgrím Jónsson, máluð fyrir 1924, stcró 60x78.
♦ U*"\**-
tslenskt fjallalandslag eftir Kjarval, mihið 1946, sUerð 106x170.
krónur. Auk þess verða boðnar upp
tvær tússmyndir eftir Kjarval.
Þrjár myndir eftir Asgrím Jóns-
son eru á uppboðinu, ber ein nafnið
„Fjallið Esja“ og var hún keypt á
vinnustofu málarans árið 1924 og er
60x78 að stærð. Hinar tvær eru af
Þingvöllum, 42x64, og önnur af ís-
lensku landslagi, 50x66, máluð fyrir
1927. Myndir þessar eru áætlaðar
allt upp í 140—180 þús. íslenskar
krónur.
Eftir Jón Stefánsson er ein mynd
á uppboðinu sem er frá Þingvöllum,
af stærðinni 45x66, og er talið að
hún sé ein af síðustu myndum hans
og máluð í kringum 1960, einnig er
ein mynd eftir Gunnlaug Blöndal af
fiskibátum í höfn.
Tvær myndir, báðar uppstill-
ingar, eru eftir Júlíönu Sveinsdótt-
ur, stærð 55x50 og 53x54, ekki er
vitað nákvæmlega hvenær þær eru
málaðar.
Eftir Erró eru tvær myndir á
uppboðinu, en hann er nú búsettur í
París og hefur haldið sýningar i
Kaupmannahöfn. Myndirnar eru af
stærðinni 78.90x100 og 100x63.
Flestar þessara mynda hafa verið
lengi í Kaupmannahöfn, en nokkrir
þessara listamanna dvöldu þar
lengi eins og t.d. Jón Stefánsson og
Júliana Sveinsdóttir og er fjöldi
mynda þeirra i Danmörku. Állar
eru myndirnar merktar listamönn-
unum.
Uppboðið verður eins og áður
segir 11. til 14. desember.
Fiskibátar í höfn eftir Gunnlaug Blöndal, stærð 74x94.
Jóla&iafimar firá
1 leiniilistukjum
Sinclair Spcctrum 48 K.
Pínutölvan. Ótrúlega
fullkomin tölva bœði fyrir
leiki, nám og vinnu.
Verð kr. 6.990.-
Ljósormurínn hefur
klemmu á öðrum endanum,
Ijósaperu á hinum, með
gorm á milli og gefur frá
sér Ijós þegar honum er
stungið í samband við
rafmagn.
Verð kr. 575.-
Allsherjargrillið
frá Philips
Grillar samlokur, bakar
vöfflur, afþýðir, grillar kjöt,
heldur heitu o.sfrv. Dæma-
laust dugleg eldháshjálp.
Verð frá kr. 5.680.-
Utvarpsklukkur
frá Philips
Morgunhanann frá Philips
þekkja flestir. Hann er
bœði útvarp og
vekjaraklukka í einu tæki.
LW, MW og FM bylgjur.
Verð frá kr. 3.143.-
frá Philips
eru með 8 mismunandi
stillingum, eftir því hvort
þú vilt hafa brauðið mikið
eða lítið ristað.
Verð frá kr. 1.554.-
Rafmagnsrak -
vélar
frá Philips
Þessi rafmagns-
rakvél er tilvalinn
fulltrúi fyrir hinar
velþekktu Philips
rakvélar. Hún er
þriggja kamba með
barlskera og stillan-
legum kömbum. Hún er
nett og fer vel í hendi.
Verð frá kr. 4.314.-
Gufustraujárn frá Philips
Laufléttir krumpueyðar
sem strauja með eða án
gufu. Hitna fljótt og eru
stillanleg fyrir hvers kyns
efni.
Verð frá kr. 2.247.-
Philips kassettutæki.
Ódýru mono kassettutækin
standa fyrir sínu.
Verð frá kr. 4.787,-
Kaffivélar frá Philips
Þær fást i nokkrum
gerðum og stærðum sem
allar eiga það sameiginlegt
að laga úrvals kaffi.
Verð frá kr. 2.708,-
Teinagrill
frá Philips
snúast um
element, sem
grillar matinn
fljótt og vel.
Grillið er
auðvelt í hreinsi
og fer vel á matborðt
Verð kr. 2.864,-
Útvarpstæki frá Philips
fyrir rafhlöður, 220 volt
eða hvort tveggja. Mikið
úrval. LW, MW og FM
bylgjur.
Verð frá kr. 1.780,-
Ryksuga frá Philips
gæðaryksuga með 830 W
mótor, sjálfvirkri snúruvindu
og 360T snúningshaus.
Útborgun aðeins A3Í00. -
Verð frá kr. 6.500l-
Philips iYlaxim með
hnoðara, blandara,
þeytara, grænmetiskvörn,
hakkavél og skálum.
Verð kr. 6.463.-
Philips
solariumlampinn
til heimilisnota.
Verð kr. 9.719,-
Kassettutæki
fyrir tölvur.
Ödýru Philips kasstit
tækin eru tilvalin fyrir
Sinclair tölvurnar.
Verð kr. 4.841.-
i Handþeytarar
\ fra Philips
mj með og án stands.
Þriggja og fimm hraða.
Þeytir, hrærir og hnoðar.
Verð frá kr. 1.257.-
Steríó ferðatæki
Úrval öflugra Philips
sterríótækja. Kassettutæki
og sambyggt kassettu- og
útvarpstækimeð LW, MW
og FM bylgjum.
Verð frá kr. 7.233.-
Straujárn frá Philips
eru afar létt og meðfærileg
Verð frá kr. 1.155.-
Heyrnatólin frá Philips.
Tilvalin jólagjöf handa
unga fólkinu í fjölskyld-
unni. Heyrnatólin stýra
tónlistinni á réttan stað.
Verð frá kr. 722.-
Vasadiskó fríTPhilips
Þó segulbandið sé lítið
þá minnka gæðin ekki.
Dúndur hljómur fyrir
fótgangandi og aðra sem
vilja hreyfanlegan
tónlistarflutning.
Verð frá kr. 3.135.-
Grillofnar frá Philips.
/ þeim er einnig hægt að
baka. Þeir eru sjálfhreins-
andi og fyrirferðarlitlir.
Verð frá kr. 4.485.-
t \
Hnífabrýnin frá
Philips
Rafmagnsbrýnin
hvessa
bitlaus eggvopn, hnífa,
skæri o.sfrv. Gott mál.
Verð frá kr. 1.290.-
Djúpsteikingarpottur
frá Philips.
Tilvalinn fyrir frönsku
kartöflurnar, fiskinn,
kleinurnar laufabrauðið,
kjúklingana, laukhringina,
camembertinn, rækjurnar,
hörpufiskinn og allt hitt.
Verð kr. 4.775,-
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655