Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 50

Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 iíjöRnu- i?Á §9 HRÚTURINN HJl 21. MARZ-19.APRÍL Þetta verdur vkkburðasnauAur dagur. Notaðu daginn til vinnu. Heinuuektu ættingja þína f kvðld, þeir gætu orAið þér hjálp- legir f ýnuoim málum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Taktn þér gAAa og verAekuldaAa hvíld f dag. FarAu út í sveit og njóttu náttúru landsins meA áatvinum þínum. FarAu út aA skemmta þér í kvðld. 'l&tök TVÍBURARNIR ÍS® 21. maI—20. j€nI Keistu þér ekki hurðarás um ðxl f sambandi við fjármálin i dag. Farðu yfir framtíðaráætlanir þfnar og baettu þær. FarAu f kvikmyndahús í dag. KRABBINN 21.JAnI-22.JCU Þetta verður tilbreytingarlaus dagur en þú munt fá bekifæri til að koma betra skipulagi á einkamálin. Þetta er góður dag- ur til hvíldar og dagdrauma. ^«riUÓNIÐ g[*i^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú getur svo sannarlega tekið til hendinni í vinnunni í dag þar sem fátt mun trufla þig. Ein- beittu þér að smáatriAum í dag, þó færð ekki svo oft tækifæri til þess. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta verður frábær dagur. IJppi verður fótur og fit þvf þú færó óvænta heimsókn frá gömlum vini. Ástin blómstrar jafnt utan vrggja beimilisins sem innan. VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verður noUlegur og róleg- ur dagur. ÞaA er alveg tilvalið að leggja drðg að framtíðinni í dag og á það einkum vid um peningamálin. Farðu út að Hkemmta þér í kvöld því svona dagar eru ekki á hverju strái. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. ÞetU er ágætur dagur til þess að buga að fjármálunum. Þú ættir ekki að eyða uro efni fram í dag. Vertu heima í kvöld og njóttu návistar fjölskyldunnar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ÞetU er rólegur og viðburða- snauður dagur sem mun hafa fátt nýtt f fðr með sér. Þú ættir aA etnbeiU þér að málefnum sem eru mikið i deiglunni. Fólk er mjðg hjálplegt um þessar mundir. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞetU er góður dagur til þess að sfappa af. Engin áhvílandi vandamál verða til þess að íþyagja þér. FarAu út að skemmU þér f kvðld, þú átt það svo sannarlega skilið. ;Srfj VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. ViAskiptin ganga hægt í dag. Þú ættir þess vegna að noU daginn til hvfldar. Einbeittu þér að áhugamálum þínum og reyndu að gera eitthvað skapandi. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einbeittu þér að minni hátur tnáhim f dag. Öll stórverkefni skaltu láu bíða til betri tfma. Keyndu að styrkja vinaböndin og farAu f heimsókn í kvðld. :::::::::::::::: ...................:.: . DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::..... —•••;.......r................••■•li.vrT.T LJÓSKA PAP ER. 51/0 QOTT A£> VlTA AV ALLT ER A SlNL/M f?ÉTTA -J STAP H :::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::: !!!!!!!!!!!’!: ::::::::::::: !!!!!!!!!!!!!!!!' SMÁFÓLK HA! YOU pidn't think I C0ULD CATCH IT, DIP YOU, MANA6ER? LUELL, I PIDN T... IT’5 5TILL 0UT THEREÍ Ég herann! Ég hefann! Hm, þú hélst ad ég gæti ekki gripið hann, stjóri? Hatt að segja hafði ég ekki J*ja, ég greip hann ekki. trú i því. hann er ennþá þarna úti! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn sex spöðum suðurs. Norður ♦ KD5 VG9652 ♦ Á83 ♦ DG Austur ♦ G7 V ÁD1087 ♦ KDG6 ♦ 108 Vestur Norður Au.stur — — 1 hjarta 1 i Pmas .3 spaðar Pasa 6c Pmh Pam Paas Þetta er stórkallalega meld- að hjá suðri, en hann lítur líka á sig sem stórann karl. Sem fer í taugarnar á þér og þú vilt lækka í honum rostann. Makk- er spilar út hjartafjarkanum, og kóngurinn kemur undir ás- inn þinn frá sagnhafa. Hvern- ig viltu verjast? Það virðist liggja nokkuð beint við að spila tígulkóngn- um í öðrum slag. Nema hvað? Ef vörnin á laufslag fer hann varla lengi og ekki kemur til greina að spila hjarta! Þú segir það. Líttu þá á öll spilin: Norður ♦ KD5 ▼ G9652 ♦ Á83 ♦ DG Vestur Austur ♦ 98 ♦ G7 ♦ 4 ¥ ÁD1087 ♦ 1097542 ♦ KDG6 ♦ 9642 ♦ 108 Suður ♦ Á106432 ¥K3 ♦ - ♦ ÁK753 Það er fúlt að þurfa að við- urkenna það: þetta er snilld! Kóngurinn látinn detta eins og ekkert væri sjálfsagðara. Og raunar er ekkert sjálfsagðara. Hjartafjarkinn getur ekki ver- ið annað en einspil frá sjón- arhóli sagnhafa — hann held- ur sjálfur á þristinum og tvist- urinn er í borði. Blekkingin var því eina vonin. Tókst hún? SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu opnu móti í Mendrisio á Ítalíu í haust kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans tö.Joksic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og ítalans Nay. Svartur fékk nú að finna fyrir því að það borgar sig ekki að hafa riddarana úti í kanti. 15. Rxd5! — Bxd5, 16. Rg5! — Bxg5, 17. Hxd5 — Be7 (Eftir 17. — De7, 18. Hxg5 tapar svartur einnig liði) 18. Hxd8 og svartur gafst upp. Tékkinn Vlastimil Hort sigraöi á mót- inu, hlaut 6'A v. af 7 möguleg- um. Næstur varð Júgóslavinn Vujovic með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.