Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 8

Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 8
8 I DAG er föstudagur 7. des- ember, Ambrósíusmessa, 342. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Rvík kl. 5,39 og síðdegisflóð kl. 17.54. Sólarupprás í Rvík kl. 11.01 og sólarlag kl. 15.37. Myrk- ur kl. 16.51. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið í suöri kl. 00.08. (Almanak Háskólans.) Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil óg nú að Guð fer ekki í manngreinarálit.“ (Post. 10, 34). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 i_U" 11 13 14 Ml5 16 |||||g 17 LÁRÍ.'ri: — 1 r»ti, 5 þreyta, 6 íþrótUfélag, 9 fugl, 10 cpa, 11 sam- hljóAar, 12 akip, 13 blauta, 15 belta, 17 suðar. LÖÐRÉTT: — 1 skvampar, 2 tryllta. 3 blása, 4 mannsnafns, 7 lofa, 8 ask- ur, 12 skellur, 14 fraus, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — 1 lága, 5 eðla, 6 nána, 7 um, 8 ekill, 11 Ra, 12 ala, 13 nutu, 16 inntak. l/tÐRÉMT: — 1 lunderni, 2 gengi, 3 aóa, 4 harm, 7 ull, 9 kaun, 10 laut, 13 auk, 15 tn. FRÉTTIR FROST var hvergi teljandi á landinu í fyrrinótt. Það mældist mest á láglendi, tvö stig, varð 4 stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 stig í lítilsháttar úrkomu. Ekki sá til sólar hér í bænum í fyrra- dag. f spárinngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að hitafar myndi Iftt breytast. Ný veðurat- hugunarstöð er tekin til starfa í Hrútafirðinum: Tannstaða- bakki, sem kemur í stað Þór- oddsstaða. Þar hefur veðurat- hugunum verið hætt. Tannstaða- bakki er rétt utan við Reykja- skóla. Það var einmitt þar sem kaldast var á láglendi í fyrrinótt. Loks er þess að geta að þessa sömu nótt í fyrravetur hafði frost mælst 8 stig hér í bænum. FORELDRAFÉL Kópavogshæl- is gengst fyrir jólablli í Ár- túni, Vagnhöfða 11, á sunnu- daginn kemur, 9. desember, og hefst það kl. 14. Tekið verður á móti kökum vegna jólaballsins milli kl. 10—12 í Ártúni á sunnudagsmorguninn. KVENNADEILD SVFÍ hér í Reykjavík heldur markað í húsi félagsins á Grandagarði á sunnudaginn kemur, 9. þ.m. Tekið verður á móti kökum og öðrum varningi á markaðinn eftir kl. 11 á sunnudagsmorg- uninn. Ákveðið hefur verið að jólafundur deildarinnar verði í Átthagasal Hótels Sögu fimmtudaginn 13. þ.m. og hefst hann ki. 20.30. KVENFÉL. Aldan heldur jóla- fund sinn í kvöld, föstudag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Hangikjöt verður borið fram og efnt verður til happdrættis m.m. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna hér í Rvík halda basar í dag, föstudag, á Lækjartorgi og hefst hann kl. 10. Velunnar- ar samtakanna eru beðnir að koma þangað með basarmuni. LÆKNAR. 1 tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi veitt cand. med. et chir. Ágústu Andrésdótt- ur leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi, svo og þeim cand. med. et chir. Hannesi Stephensen og cand. med. et chir. Jóhannesi Jóns- syni. I KVENNAHÚSINU við Hallær- isplanið verða kaffiveitingar frá kl. 13.30 á morgun, laug- ardag. Kynntar verða bækurn- ar Þel eftir Ásrúnu Gunn- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 Vonandi lætur ríkisstjórnin einskis ófreistað til að tryggja það að við verðum áfram talin hamingju- sömust í heimi!!! laugsdóttur og Við gluggann eftir Fríðu Sigurðardóttur. Spjallað verður síðan við skáldkonurnar. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun laugardag kl. 15. Gestir Baldvin Þ. Krist- jánsson við annan mann. Spil- að verður bingó. JÓLADAGAHAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í jóladaga- happdrætti Kiwanislúbbsins Heklu, dagana 1. til 7. des. og komu þessi númer upp: 1. des. 1592; 2. des. 708; 3. des. 698; 4. des. 1519; 5. des. 227; 6. des. 814; 7. des 1874. FÓSTRUFÉL. íslands heldur jólafund sinn í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 að Grettisgötu sa_____________________ KIRKJA________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í safnaðar- heimilinu Borgum og hefst hún kl. 11. Sr. Árni Pálsson. AÐVENTKIRKJAN í Reykja vík: í kvöld, föstudagskvöld, samkoma kl. 20. Björgvin Snorrason talar. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Pré- dikari verður Clifford Soren- sen skólastjóri frá Bandaríkj- unum. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11.00. Björgvin Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fóru úr Reykja- víkurhöfn og sigldu til útlanda Hofsá og Rangá. Þá fór Drang- ur á ströndina og til veiða héldu Ásþór og Engey. BLÖD & TÍMARIT MERKI Krossins, 3. hefti 1984, er komið út fyrir nokkru. Efni þess er þetta: Vadstena- klaustur og heilög Birgitta. e. T.Ó.; Hugleiðingar um Heilaga ritningu III, e. dr. H. Frehen biskup; Um páfaembættið, e. sr. Ágúst K. Eyjólfsson; Um mál og stílform í Biblíunni II, e. dr. H. Frehen biskup. enn- fremur gömul mynd, bóka- fréttir og kveðjuorð um Rein- ald Reinaldsson. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Glað- heimum 24 hér í Rvík hefur verið týndur frá því 27. nóv. síðastl. Hann er svartur, grár og hvítur. Stórvaxinn köttur. Hann var með glitól um háls- inn. Sími á heimili kisa er 81483. Kvöld-, ruatur- og halgarþiónuata apótakanna i Reykja- vík dagana 7. desember til 13. desember. að báöum dðgum meótöldum er í Ingólft Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónasmiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl. Neyóarvakt Tannlæknsfélags fslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí í heimahúsum eöa oröió fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er síml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf í sólfræöilegum efnum. Simí 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsíns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. .18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miðaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landapdalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. 8<ang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnatpftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarUakningadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgartpftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúölr: Alla daga ki. 14 tll kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsöknartími frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fstðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökadwld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Köpavogttuelíö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllastaöaapftali: Heimsóknar- ti'mi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóa- atsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Helmsóknartlml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahút Keflavfkur- laskniahóraóa og heflsugæzlustöðvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafni, simi 25088. Pjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókesefn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaltafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—ápríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16. síml 27640. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó I frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókatafn lalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsíö: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opfö samkvæmt umtali. Uppl. I síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einars Jóntsonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri aíml 10-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. slml 34039. Sundlaugar Fb. BrelóhoWi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl 7.20— 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug ( Moafellsáveft: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundltug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Selljarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.