Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 Haustvertíð lokið við Djúp: Meiri afli netabáta en nokkru sinni fyrr NÝLOKIÐ er haustvertíð með línu frá ísafjarðardjúpi og er hún ein sú besta, sem menn muna að sögn Jóns Páls Halldórssonar, framkvæmdastjóra Norðurtangans á ísafirði. Aflahæsti línubáturinn við Djúp er Orri frá ísa- firði með 658 lestir í 62 róðrum, en mesti afli línubáts á haustvertíð til þessa var 645,6 lestir í 69 róðrum árið 1979. Jón Páll Halldórsson sagði, að þrír stórir bátar hefðu róið með línu frá Djúpi alla vertíðina, sem hófst um miðjan september. Orrinn hefði verið með 658 lestir, Jakob Valgeir frá Bolungarvík með 657,7 lestir í 67 róðrum og Víkingur III frá ísafirði með 646,1 lest í 66 róðrum. Meðalafli í róðri hjá Orra hefði verið 10,6 lest- ir en 9,8 hjá hinum tveimur og allt hefði þetta verið stór þorskur og vænn. Jón Páll sagði ennfremur, að sak- ir þessa góða afla teldu sjómenn AIRAM aflahorfur góðar eftir áramót. Ástand sjávar hefði verið gott í haust og hann hlýr. Við þær aðstæð- ur gengi smokkfiskurinn á miðin „GJALDÞROT Salen í Svíþjóð hefur engin áhrif á rekstur eða afkomu Cargolux vegna þess að það er ekki það fyrirtæki samsteypunnar, sem er hluthafi í Cargolux," sagði stjórnarfor- maður Cargolux, P. Grotenfeld, í sam- tali við Mbl. í gær. Flugleiðir eiga hlut í Cargolux og hafa átt frá upphafi. „Salen Invest, sem nú hefur orðið gjaldþrota, er sænskt almennings- hlutafélag með ríkisþátttöku en hluthafi í Cargolux er Salenia AB, sem er fjölskyldufyrirtæki. Aðaleig- eins og í haust og haustið 1979 og fiskurinn fylgdi síðan í kjölfarið. Því teldu menn útlitið gott ef gæftir hömluðu ekki veiðum. endur þess eru jafnframt stórir hluthafar í Salen Invest, sem er í engum beinum tengslum við okkur," sagði Grotenfeld. Hann sagði að Salenia AB væri annar tveggja stærstu hluthafa í Cargolux með alls 20% hlutafjárins. Flugleiðir ættu 5% í fyrirtækinu og því þyrfti engar áhyggjur að hafa af að sænska gjaldþrotamálið hefði áhrif á afkomu Flugleiða eða Cargo- lux. Gjaldþrot Salen Invest í Svíþjóð: Hefur engin áhrif á afkomu Cargolux LJÓSAPERUR ÞÆR LOGA LENGUR Jólatrés- skemmtun Læknafélags Reykjavíkur Og Lyfjafræðingafélags Reykjavíkur verður haldin í Domus Medica fimmtudaginn 27. desember og hefst kl. 15.00. Miðasala við innganginn. Jólasveinarnir. SOEHIMLE TEKKVOGIR ÍOO kg. x 200 gr. Úr ryöíríu stáli Eigin þyngd, aöeins 44 kg. úlMm GÍSIJISON * CO. Slf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVIK SIMI 84800 Kork-o-Plast | Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur end- ingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á ilia farin gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venjulega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önnur sterk sápuefni á Kork-o-Plast. Kinkaumboð á l.slandi: 1». Þorgrímsson & Co., ^Armúla 16, Reykjavík, s. 38640. Askrífhirsiminn er H3033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.