Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 51
AUK hf 43 74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 51 Langtímalán íbúðakaupa AHt að 10 ára lánstími og 200% lánshlutfall RÍKULEGUR AFRAKSTUR: r Ibúðalána reikningur með Kaskó ávöxtun. Með fyrirhyggjusemi getur þú nú loksins tryggt þér langtíma bankalán til íbúðarkaupa. Þú stofnar sérstakan innlánsreikning í Verzlunarbankanum, ÍBÚÐALÁNAREIKN- ING, sem tengist rétti til lántöku. Vaxtakjörin eru þau sömu og á KASKÓ- reikningnum góðkunna. Þannig er tryggt að spamaðurinn ber alltaf raunvexti. AUÐVELDUR SPARNAÐUR: Misháar upphæðir á milli mánaða. Samfelldur spamaðartími Ibúðalánsins er skemmstur tvö ár en lengstur fimm ár. Fasmr gjalddagi er mánaðarlega. En það getur vissulega staðið misjafnlega á hjá þér fjárhagslega og þess vegna ræður þú sjálfur þeirri upphæð sem þú leggur inn frá einum mánuði til annars. Spamaðurinn er auk þess alltaf laus. Sannarlega auðveldur og áhyggjulaus spamaður. TÍMAMÓT í BANKAÞJÓNU STU: Allt að 10 ára lánstími og 200% lánshlutfall. Lánshlutfallið verður því hærra og endur- greiðslutíminn lengist því lengur sem sparað er. Við lánveitingu er tekið mið af spamaði með vöxtum eða verðbótum, ef þær reynast hærri. EFTIR 2 ÁRA SPARNAÐ 150% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 3 ÁR. EFTIR 3 ÁRA SPARNAÐ 165% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 5 ÁR. EFTIR 4 ÁRA SPARNAÐ 180% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 7 ÁR. EFTIR 5 ÁRA SPARNAÐ 200% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 10 ÁR. r Ibúðalán Verzlunarbankans gerir gæfumuninn þegar íbúðarkaup em annars vegar og er því langþráð lausn fyrir fjölmarga. Ert þú einn af þeim? Komdu við í næstu afgreiðslu Verzlunar- bankans og náðu þér í upplýsingabækling um ÍBÚÐALANIÐ eða hringdu og fáðu hann sendan heim. V/€RZLUNflRBflNKINN -vúuuci með pér !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.