Morgunblaðið - 03.01.1985, Síða 34

Morgunblaðið - 03.01.1985, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miðborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir mánudaginn 7. janúar merkt: „M — 594“. Skrifstofustarf Heildverslun leitar aö ritara. Hálfsdagsvinna til aö byrja meö. Umsækjendur á öllum aldri koma til greina. Ensku- og sænskukunnátta æskileg auk góörar íslenskukunnáttu. Reglusemi áskilin. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. janúar nk. merkt: „R — 3516“. Starf lögreglumanns er laust til umsóknar hjá lögreglu Akraness. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu embætt- isins og hjá lögreglunni. Umsóknir skulu hafa borist bæjarfógetanum á Akranesi eigi síöar en 11. janúar nk. Háseta Vanan háseta vantar á m.b. Hrungni GK 50, Grindavík sem fer á net. Uppl. í síma 53283 og 92-8086. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonur til starfa strax. Bónusvinna. Uppl. í verksmiðjunni. Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17, sími 16666. Rafeindavirkjar Fyrirtæki sem selur rafeindatæki í skip, fjar- skiptatæki og tölvubúnaö, óskar aö ráöa raf- eindavirkja sem fyrst eöa mann meö hliö- stæöa menntun. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „R — 0431“. Starfsfólk óskast í verksmiöjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 8.00—16.00. Drift sf., sælgætisgerö, Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Au pair Stúlka á aldrinum 18—25 ára óskast til aö gæta 2ja barna á þýsk-íslensku heimili í Stuttgart. Þarf aö vera barngóð og áreiöanleg. Allar nánari upplýsingar í síma 84644 fyrir hádegi næstu daga. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar — Bamadeild. — Gjörgæsludeild, sérfræðinám í gjör- gæsluhjúkrun æskilegt. — Handlækningadeildir, l-B, ll-B. — Lyflækningadeildir, l-A, ll-A. — Skurðdeild. Fastar næturvaktir koma til greina á hinum ýmsu deildum spítalans. Sjúkraliöar — Barnadeild. — Handlækningadeildir, l-B, ll-B. — Lyflækningadeildir, l-A, ll-A. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00, alla virka daga. Röntgenhjúkrunarfræöingur — röntgentæknir óskast sem fyrst viö rönt- gendeild. Upplýsingar veitir deildarstjóri kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00, alla virka daga. Starfsmenn viö ræstingastörf Upplýsingar veitir ræstingastjóri kl. 11.00- —12.00 og 13.00—14.00 alla virka daga. Reykjavík, 27. desember 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Skrifstofustarf Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráöa stúlku til starfa viö skjá og ritvinnslu. Vélrit- unarkunnátta áskilin en reynsla viö tölvu- vinnslu æskileg. Laun eru samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annaö er máli kann aö skipta sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtu- daginn 10. janúar 1985, auökenndar: „O — 2868“. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Atvinna Stúlkur óskast til starfa í smurbrauösstofu og uppþvott. Upplýsingar á staönum og í síma 28470. Biauðbær Veitingahús v/Óðinstorg. Starfskraftur óskast frá 1. mars nk. til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Vinnu- tími frá kl. 10—18, mánudaga til föstudaga. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 6. janúar nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum svarað. Laugavegi 178, 105 Reykjavík. Hafnarfjörður — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráða blaöbera viö Austurgötu. Upplýsingar í síma 51880. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Smellurammar (glarrammar). Landsins mesta úrval i Amatör, L.v. 82, s. 12630. Mt ME VEROBRÉFAM ARKAOUR HUSt VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUPOG SALA VfOSKULDABRÉFA Adstoöa námsfólk í íslensku og erlendum málum Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3. simi 12526. SIM! 68 7770 ------------i Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Ólafur Jó- hannsson o.fl. famhjóip Almenn samkoma i Fríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Samhiálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Ræöumenn Jóhann Pálsson og Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. j Sálarannsókna- félag íslands Félagsfundur veröur haldinn aö Hótel Hofi viö Rauöarárstig í kvöld kl. 20.30. Loftur Rimar Gissurarson flytur erlndi um Indriða miöil og tll- raunafélagiö. Rætt veröur um félagsgjöld og áskrift aö tímarit- inu Morgni. Stjórnin. Fóstudag 4. janúar kl. 20.00 jólafagnaður fyrir hermenn (m. fjölsk). Deildarstjórahjónin stjórna og tala. Veriö velkomin. Kjálpræðis herinn Kirkjustraeti 2 t dag 3. janúar kl. 15.00 jólafagnaöur sunnudagaskól- ans. Athugiö öll börn eru vel- komin. Kl. 20.00 norrann jólafagnaóur. Daniel Glad talar. Kapteinarnir Anne Marie og Ha- rold syngja. Góöar veitingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.