Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miðborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir mánudaginn 7. janúar merkt: „M — 594“. Skrifstofustarf Heildverslun leitar aö ritara. Hálfsdagsvinna til aö byrja meö. Umsækjendur á öllum aldri koma til greina. Ensku- og sænskukunnátta æskileg auk góörar íslenskukunnáttu. Reglusemi áskilin. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. janúar nk. merkt: „R — 3516“. Starf lögreglumanns er laust til umsóknar hjá lögreglu Akraness. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu embætt- isins og hjá lögreglunni. Umsóknir skulu hafa borist bæjarfógetanum á Akranesi eigi síöar en 11. janúar nk. Háseta Vanan háseta vantar á m.b. Hrungni GK 50, Grindavík sem fer á net. Uppl. í síma 53283 og 92-8086. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonur til starfa strax. Bónusvinna. Uppl. í verksmiðjunni. Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17, sími 16666. Rafeindavirkjar Fyrirtæki sem selur rafeindatæki í skip, fjar- skiptatæki og tölvubúnaö, óskar aö ráöa raf- eindavirkja sem fyrst eöa mann meö hliö- stæöa menntun. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „R — 0431“. Starfsfólk óskast í verksmiöjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 8.00—16.00. Drift sf., sælgætisgerö, Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Au pair Stúlka á aldrinum 18—25 ára óskast til aö gæta 2ja barna á þýsk-íslensku heimili í Stuttgart. Þarf aö vera barngóð og áreiöanleg. Allar nánari upplýsingar í síma 84644 fyrir hádegi næstu daga. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar — Bamadeild. — Gjörgæsludeild, sérfræðinám í gjör- gæsluhjúkrun æskilegt. — Handlækningadeildir, l-B, ll-B. — Lyflækningadeildir, l-A, ll-A. — Skurðdeild. Fastar næturvaktir koma til greina á hinum ýmsu deildum spítalans. Sjúkraliöar — Barnadeild. — Handlækningadeildir, l-B, ll-B. — Lyflækningadeildir, l-A, ll-A. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00, alla virka daga. Röntgenhjúkrunarfræöingur — röntgentæknir óskast sem fyrst viö rönt- gendeild. Upplýsingar veitir deildarstjóri kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00, alla virka daga. Starfsmenn viö ræstingastörf Upplýsingar veitir ræstingastjóri kl. 11.00- —12.00 og 13.00—14.00 alla virka daga. Reykjavík, 27. desember 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Skrifstofustarf Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráöa stúlku til starfa viö skjá og ritvinnslu. Vélrit- unarkunnátta áskilin en reynsla viö tölvu- vinnslu æskileg. Laun eru samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annaö er máli kann aö skipta sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtu- daginn 10. janúar 1985, auökenndar: „O — 2868“. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Atvinna Stúlkur óskast til starfa í smurbrauösstofu og uppþvott. Upplýsingar á staönum og í síma 28470. Biauðbær Veitingahús v/Óðinstorg. Starfskraftur óskast frá 1. mars nk. til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Vinnu- tími frá kl. 10—18, mánudaga til föstudaga. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 6. janúar nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum svarað. Laugavegi 178, 105 Reykjavík. Hafnarfjörður — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráða blaöbera viö Austurgötu. Upplýsingar í síma 51880. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Smellurammar (glarrammar). Landsins mesta úrval i Amatör, L.v. 82, s. 12630. Mt ME VEROBRÉFAM ARKAOUR HUSt VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUPOG SALA VfOSKULDABRÉFA Adstoöa námsfólk í íslensku og erlendum málum Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3. simi 12526. SIM! 68 7770 ------------i Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Ólafur Jó- hannsson o.fl. famhjóip Almenn samkoma i Fríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Samhiálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Ræöumenn Jóhann Pálsson og Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. j Sálarannsókna- félag íslands Félagsfundur veröur haldinn aö Hótel Hofi viö Rauöarárstig í kvöld kl. 20.30. Loftur Rimar Gissurarson flytur erlndi um Indriða miöil og tll- raunafélagiö. Rætt veröur um félagsgjöld og áskrift aö tímarit- inu Morgni. Stjórnin. Fóstudag 4. janúar kl. 20.00 jólafagnaður fyrir hermenn (m. fjölsk). Deildarstjórahjónin stjórna og tala. Veriö velkomin. Kjálpræðis herinn Kirkjustraeti 2 t dag 3. janúar kl. 15.00 jólafagnaöur sunnudagaskól- ans. Athugiö öll börn eru vel- komin. Kl. 20.00 norrann jólafagnaóur. Daniel Glad talar. Kapteinarnir Anne Marie og Ha- rold syngja. Góöar veitingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.