Morgunblaðið - 03.01.1985, Side 44

Morgunblaðið - 03.01.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANtJAR 1985 ócjo^nu- ópá HRÚTURINN IfJl 21. MARZ—19-APRlL Þú lendir í basli med ájetlanir þínar i dag því fóllt er óútreikn- anlegt og ruglar þig í ríminu. Ástamilin ganga vel þessa dag- ana. Vertu heima i kvöld með elskunni þinni. NAUTIÐ iV| 20. APRtL-20. MAl ( dag ættiróu að fara ofan i kjöl- inn í áætlunum þínum. Þú veró- ur aó vera gætnari ef þú vilt aó óætlanir þínar sUndist Vertu heima í kvöld og taktu ó móti beinwóknum vina. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þaó gæti oróió dýrt spaug aó fylgja róóum vina i blindni í dag. Notaóu peningana f eitt- bvaó annaó en fjórmólabrask. Vertu heima í kvöld og lóttu þér líóa vel. 3![ö KRABBINN ^Hí 21. JÍINl—22. JÚLl Starfsfélagar þínir veróa aó «11- um líkindum eitthvaó varasamir i dag. Þú ættir að hugsa um eig- in tnannoró og hleypa ekki fólki of nólægt þér að sinni. Vertu beima f kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Láttu ekki beillast af sýndar* mennsku annarra í dag. Ef þú ferd varlega í peningamálum og heldur þig heima í kvöld ættirdu ad komast hjá skakkaföllum. MÆRIN 23. AgOST—22. SEPT. Vertu varkár í peningamálum í dag, ekki einungis hvad varðar sjálfan þig beldur einnig aðra fjölskyldumeölimi. Farðu út f kvöld og hittu vini og kunn- ingja. VOGIN líSd 23 SEPT.-22. OKT. Sýndu aógætni í samskiptum vió aóra og flanaóu ekki að neinu. Ef þú leggur þig ekki fram um aó bafa hemil ó tiirinningum þínum gæti ýmislegt óheppilegt gerst DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileimilismólin eru meó flóknara móti þessa stundina. Taktu ekki of mikió mark ó róóum annarra. Ef þú treystir eigin dómgreind leysast öll þessi mól farsællega. fövj BOGMAÐURINN iSNJa 22. NÓV.-21. DES. Slepptu öllum hugleiðingum um Qórhagslegan gróóa í dag því þú munt ekki uppskera eins og þú sóóir. Óvæntir atburðir gætu sett strik i reikninginn varóandi óstamólin. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta veróur auóveldur dagur. Þó skaltu gæta að því að vera ekki of einstrengingslegur vió aóra f Qölskyldunni. Faróu út f kvöld meó elskunni þinni. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. PEB. Lóttu allar stórar ókvaróanir liggja ó milli hluta i dag. Ófyrir- gefanlegir atburðir gætu ótt sér staó ef þú gætir þín ekki og ert varkór í oróum. I< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir gætu ruglaó þig all- rækilega í rímínu f dag. Þú ættir því aó einbeita þér aó þvf að vera yfirvegaður og skapgóður f dag. Vertu heima í kvöld. X-9 /fatXR-þ£/n S£*t t>////// s/f/04/s.. eou þS/O £//K£Or?" £// SA DAÓí/AAtorv* FioH--Nu SKAíTtk HV£*a//6> PABB/ p/«V srjóa/sAB þ/je/ K/jdoa ■■■ ■ LJÓSKA ^ HALLI SEGíf? AO ÉG L 'ATI AS>HA TAKA /UCVAKOAbilR FyBlR - MI(S EG VEIT BAP EKKI, DYRAGLENS HAMN GERlR pETTA ÖAfSATlL APVEKJA A SÉRATHyóLl ' ( 1964 Ti.b4.oe Mnd.a Sorvcoa Inc ™’?!":!!::!!!!!!!!!!S!!!!S!S!!!!!!!!!!!!!!!{!!S!S!!!!H!!!!!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI f TZKVK0O \ ErrifZ 1 | NOkki^l) ) L öPrlh/isl / \TOMMI í H/t ElNS 06 1 V Hv/ERJU^/ i í *• X { í 5 / É6 ER í MEðRUMAR/eFINö-] \ UM 1 /VIUM TA PA ) 2o<srömmlim y M A PA6 ' í fSTOPPAÐU/ \ ^^( & Eer ÁP EYEW Jr ðtiÐPESisvEec?- J —iBIh - Zll \JNU/M ’í * \ ‘p£ •’w / \ 1 f |—| y ► 1 z i \ nJvs/T o o L 1 - y' r c " 'r 7/31 CCDniBd AKin r cnuinMriu t?’ " -- C '*** Uotfd Faatu/e Synd(c«««.lnc SMÁFÓLK EUPORA, IS IT? UJELL, IF YOU NEED ANY HELP, EUPORA, l'M RI6HT HERE I TOOK ALL OF THESE CLASSES LAST YEAR SO I KNOL) ALLTHE ANSWERS JU5T PO U/HAT I 00, EUPORA, ANP YOU'LL 6ET AL0N6 6REAT! Heitirðu Halldóra? Jæja, ef þú þarfnast hjálpar, Hall- dóra, þá er ég hérna á staðn- um. Ég lærði öll þessi fog I fyrra og ég kann öll svörin. Gerðu bara alveg eins og ég, Halldóra, og þá gengur þér frábærlega! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Þar fauk snotur alslemma," tuldraði sagnhafi f eigin barm og hugsaði makker sínum þegjandi þörfina fyrir letina f sögnum. Þetta er fjórða jóla- þrautin: Norður ♦ 8642 V- ♦ K97 ♦ ÁKDG107 Suður ♦ ÁG9 ¥G103 ♦ ÁD1083 + 64 Ve«tur Noröur Austur Suöur — — — 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 6 tíglar Allir pass Út kemur hjartakóngur sem sagnhafi trompaði, tók kóng og ás i tígli, bölvaði, því vestur átti gosann valdaðan og sagði að það hefði verið meiri reisn yfir því að fara niður í al- slemmu, „sem er nákvæmlega sama spilið,“ sagði hann og leit hvasst á makker. Norður + 8642 V - ♦ K97 ♦ ÁKDG107 Austur ♦ D7 + Á876542 ♦ 2 ♦ 852 Suður ♦ ÁG9 VG103 ♦ ÁD1083 ♦ 64 Hann má nú eiga það, bless- aður karlinn, að hann lét það á móti sér að barma sér yfir slæmri legu. En auðvitað er hálfslemman öruggari en al- slemman. Sagnhafi hefði átt að verja sig gegn 4—1-legu hvorum megin sem er með því að láta tígulníuna rúlla hring- inn í öðrum slag. Vestur fær á gosann, en nú heldur tígul- kóngurinn valdi á hjartanu og slemman er í höfn. Vestur ♦ K1053 + KD9 ♦ G654 ♦ 93 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Beersh- eva í Israel í vor kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Gurevich, Bandaríkjun- um og Korchnoi, Sviss, sem hafði svart og átti leik. 36. — Hxg2!! 37. De5 — (Ef 37. Hxg2 þá Hhl+, 38. Hgl - Bh3+, 39. Ke2 — Df3+ og mát- ar) — Hxgl+, 38. Kxgl — Bf3!, 39. Dxg5+ Kh8, 40. De5+ — Df6 og hvítur gafst upp, því eftir að hann hefur skákað nokkrum sinnum er hann óverjandi mát. Svartur slepp- ur léttilega úr þráskákunum: 41. Db8+ - Kg7, 42. Dc7+ - Kg6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.