Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANtJAR 1985 ócjo^nu- ópá HRÚTURINN IfJl 21. MARZ—19-APRlL Þú lendir í basli med ájetlanir þínar i dag því fóllt er óútreikn- anlegt og ruglar þig í ríminu. Ástamilin ganga vel þessa dag- ana. Vertu heima i kvöld með elskunni þinni. NAUTIÐ iV| 20. APRtL-20. MAl ( dag ættiróu að fara ofan i kjöl- inn í áætlunum þínum. Þú veró- ur aó vera gætnari ef þú vilt aó óætlanir þínar sUndist Vertu heima í kvöld og taktu ó móti beinwóknum vina. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þaó gæti oróió dýrt spaug aó fylgja róóum vina i blindni í dag. Notaóu peningana f eitt- bvaó annaó en fjórmólabrask. Vertu heima í kvöld og lóttu þér líóa vel. 3![ö KRABBINN ^Hí 21. JÍINl—22. JÚLl Starfsfélagar þínir veróa aó «11- um líkindum eitthvaó varasamir i dag. Þú ættir að hugsa um eig- in tnannoró og hleypa ekki fólki of nólægt þér að sinni. Vertu beima f kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Láttu ekki beillast af sýndar* mennsku annarra í dag. Ef þú ferd varlega í peningamálum og heldur þig heima í kvöld ættirdu ad komast hjá skakkaföllum. MÆRIN 23. AgOST—22. SEPT. Vertu varkár í peningamálum í dag, ekki einungis hvad varðar sjálfan þig beldur einnig aðra fjölskyldumeölimi. Farðu út f kvöld og hittu vini og kunn- ingja. VOGIN líSd 23 SEPT.-22. OKT. Sýndu aógætni í samskiptum vió aóra og flanaóu ekki að neinu. Ef þú leggur þig ekki fram um aó bafa hemil ó tiirinningum þínum gæti ýmislegt óheppilegt gerst DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileimilismólin eru meó flóknara móti þessa stundina. Taktu ekki of mikió mark ó róóum annarra. Ef þú treystir eigin dómgreind leysast öll þessi mól farsællega. fövj BOGMAÐURINN iSNJa 22. NÓV.-21. DES. Slepptu öllum hugleiðingum um Qórhagslegan gróóa í dag því þú munt ekki uppskera eins og þú sóóir. Óvæntir atburðir gætu sett strik i reikninginn varóandi óstamólin. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta veróur auóveldur dagur. Þó skaltu gæta að því að vera ekki of einstrengingslegur vió aóra f Qölskyldunni. Faróu út f kvöld meó elskunni þinni. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. PEB. Lóttu allar stórar ókvaróanir liggja ó milli hluta i dag. Ófyrir- gefanlegir atburðir gætu ótt sér staó ef þú gætir þín ekki og ert varkór í oróum. I< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir gætu ruglaó þig all- rækilega í rímínu f dag. Þú ættir því aó einbeita þér aó þvf að vera yfirvegaður og skapgóður f dag. Vertu heima í kvöld. X-9 /fatXR-þ£/n S£*t t>////// s/f/04/s.. eou þS/O £//K£Or?" £// SA DAÓí/AAtorv* FioH--Nu SKAíTtk HV£*a//6> PABB/ p/«V srjóa/sAB þ/je/ K/jdoa ■■■ ■ LJÓSKA ^ HALLI SEGíf? AO ÉG L 'ATI AS>HA TAKA /UCVAKOAbilR FyBlR - MI(S EG VEIT BAP EKKI, DYRAGLENS HAMN GERlR pETTA ÖAfSATlL APVEKJA A SÉRATHyóLl ' ( 1964 Ti.b4.oe Mnd.a Sorvcoa Inc ™’?!":!!::!!!!!!!!!!S!!!!S!S!!!!!!!!!!!!!!!{!!S!S!!!!H!!!!!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI f TZKVK0O \ ErrifZ 1 | NOkki^l) ) L öPrlh/isl / \TOMMI í H/t ElNS 06 1 V Hv/ERJU^/ i í *• X { í 5 / É6 ER í MEðRUMAR/eFINö-] \ UM 1 /VIUM TA PA ) 2o<srömmlim y M A PA6 ' í fSTOPPAÐU/ \ ^^( & Eer ÁP EYEW Jr ðtiÐPESisvEec?- J —iBIh - Zll \JNU/M ’í * \ ‘p£ •’w / \ 1 f |—| y ► 1 z i \ nJvs/T o o L 1 - y' r c " 'r 7/31 CCDniBd AKin r cnuinMriu t?’ " -- C '*** Uotfd Faatu/e Synd(c«««.lnc SMÁFÓLK EUPORA, IS IT? UJELL, IF YOU NEED ANY HELP, EUPORA, l'M RI6HT HERE I TOOK ALL OF THESE CLASSES LAST YEAR SO I KNOL) ALLTHE ANSWERS JU5T PO U/HAT I 00, EUPORA, ANP YOU'LL 6ET AL0N6 6REAT! Heitirðu Halldóra? Jæja, ef þú þarfnast hjálpar, Hall- dóra, þá er ég hérna á staðn- um. Ég lærði öll þessi fog I fyrra og ég kann öll svörin. Gerðu bara alveg eins og ég, Halldóra, og þá gengur þér frábærlega! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Þar fauk snotur alslemma," tuldraði sagnhafi f eigin barm og hugsaði makker sínum þegjandi þörfina fyrir letina f sögnum. Þetta er fjórða jóla- þrautin: Norður ♦ 8642 V- ♦ K97 ♦ ÁKDG107 Suður ♦ ÁG9 ¥G103 ♦ ÁD1083 + 64 Ve«tur Noröur Austur Suöur — — — 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 6 tíglar Allir pass Út kemur hjartakóngur sem sagnhafi trompaði, tók kóng og ás i tígli, bölvaði, því vestur átti gosann valdaðan og sagði að það hefði verið meiri reisn yfir því að fara niður í al- slemmu, „sem er nákvæmlega sama spilið,“ sagði hann og leit hvasst á makker. Norður + 8642 V - ♦ K97 ♦ ÁKDG107 Austur ♦ D7 + Á876542 ♦ 2 ♦ 852 Suður ♦ ÁG9 VG103 ♦ ÁD1083 ♦ 64 Hann má nú eiga það, bless- aður karlinn, að hann lét það á móti sér að barma sér yfir slæmri legu. En auðvitað er hálfslemman öruggari en al- slemman. Sagnhafi hefði átt að verja sig gegn 4—1-legu hvorum megin sem er með því að láta tígulníuna rúlla hring- inn í öðrum slag. Vestur fær á gosann, en nú heldur tígul- kóngurinn valdi á hjartanu og slemman er í höfn. Vestur ♦ K1053 + KD9 ♦ G654 ♦ 93 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Beersh- eva í Israel í vor kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Gurevich, Bandaríkjun- um og Korchnoi, Sviss, sem hafði svart og átti leik. 36. — Hxg2!! 37. De5 — (Ef 37. Hxg2 þá Hhl+, 38. Hgl - Bh3+, 39. Ke2 — Df3+ og mát- ar) — Hxgl+, 38. Kxgl — Bf3!, 39. Dxg5+ Kh8, 40. De5+ — Df6 og hvítur gafst upp, því eftir að hann hefur skákað nokkrum sinnum er hann óverjandi mát. Svartur slepp- ur léttilega úr þráskákunum: 41. Db8+ - Kg7, 42. Dc7+ - Kg6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.