Morgunblaðið - 03.01.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 03.01.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 55 Morgunblaðiö/Ágúst Ásgeirsson • Hlaupararnir í gamlárshlaupi ÍR leggja af stað frá ÍR-húsinu í Túngötu, en þar endaði hlaupið einnig eftir að hlaupararnir höfðu lagt að baki nær 10 kílómetra. Gamlárshlaup ÍR: Hafsteinn sigraði eftir mikla keppni við Sigurð Metþátttaka var ( gamlárs- hlaupi ÍR-inga og hörkukeppni um sigurinn milli þeirra Hafsteins Óskarssonar ÍR og Siguröar Pét- urs Sigmundssonar FH. Sá fyrr- nefndi sigraði með góðum enda- spretti upp Túngötuna frá herkastalanum að ÍR-húsinu, þar sem rás- og endamark hlaupsins var. Háöu þeir haröa keppni og TOYOTA-skíðagöngumót var haldið á Míklatúni 30. desember sl. Mótsstjóri var Ásgeir Úlfarss- on og Skíöafólag Reykjavíkur sá um mótið. Veður var gott, logn og sólskin. Keppt var í fjórum flokkum. Uröu sigurvegarar sem hér segir: 10 km ganga karla: mín. Halldór Matthíasson SR 23,23 Ingólfur Jónsson SR 25,29 Einar Kristjánsson SR 26,53 fylgdust að þar til 300 metrar voru í mark. Hlaupiö var nú háð níunda árið í röð og hefur það alltaf verið háð á gamlársdag, utan einu sinni aö fresta varö því um nokkra daga vegna veðurs. Aö þessu sinni lögöu 40 hlaup- arar upp, karlar og konur, og komu allir nema einn í mark, en 5 km ganga kvenna: Lilja Þorleifsdóttir SR 19,34 Svanhildur Arnadóttir SR 21,04 Ásdís Sveinsdóttir SR 24,57 5 km ganga unglinga: Sigurjón Ólafsson SR 17,13 Sveinn Andrésson SR 18,32 5 km ganga öldunga: Páll Guöbjörnsson Fram 12,39 Tryggvi Halldórsson SR 15,25 Sveinn Kristinsson SR 16,14 Verölaun voru afhent á Kjarvals- stööum aö keppni lokinni. hlaupiö mun vera um 9,5 kílómetr- ar. Tími fyrstu manna er góöur miöaö viö fyrri hlaup og sýnir að langhlauparar okkar hafa æft þokkalega þaö sem af er vetrar. Nýliöi í langhlaupunum úr Keflavík, Már Hermannsson, kom á óvart og á eftir aö láta aö sér kveöa, einnig viröist Hannes Hrafnkelsson úr Kópavogi í sæmilegri æfingu. Fráust fimm kvenna var Rakel Gylfadóttir FH og er þar á feröinni vaxandi hlaupakona, en FH-ingar eiga nokkrar slíkar í sínum rööum. Konurnar létu sitt ekki eftir liggja og skákuöu mörgum karimannin- um, en konur og karlar hlaupa saman í gamlárshlaupinu. Utlendingur tók þátt í gamlárs- hlaupi ÍR aö þessu sinni, Vestur- Þjóðverjinn og íslandsvinurinn Hanno Rheineck. Varö hann í 20. sæti í þessu langhlaupi, en Hanno er kunnur spretthlaupari, varö t.d. Evrópumeistari i 100 metra hlaupi i flokki 40-45 ára sl. sumar. Urslit gamlárshlaupsins uröu annar sem hér segir: 1. Hafsteinn Óskarsson ÍR 31:00 2. Siguröur P. Sigmundsson FH 31:11 3. Sighvatur D. Guðmundsson ÍR 32:09 4. Már Hermannsson UMFK 33:23 5. Hannes Hrafnkelsson UBK 33:35 6. Krístján S. Ásgeirsson ÍR 33:50 7. Magnús Haraldsson FH 34:55 8. Siguröur A. Jónsson KR 35:03 9. Bragi Sigurösson Á 35:29 10. Stefán Friögeirsson ÍR 35:30 11. Finnbogi Gylfason FH 35:36 12. Jóhann H. Jóhannsson iR 35:57 13. Steinn Jóhannsson iR 36:20 14. Siguröur Haraldsson FH 36:45 15. Jóhann Ingibergsson FH 36:52 16. Sigurjón Andrésson ÍR 37:52 17. Guömundur Ólafsson ÍR 37:59 18. Ingvar Garöarsson HSK 38:31 19. Högni Óskarsson KR 39:00 20. Hanno Rheineck V-Þýzkal. 39:11 21. Ársæll Benediktsson ÍR 39:55 22. Ásmundur Edvardsson FH 39:59 23. Borgþór Magnússon KR 40:57 24. Tómas Ponzi ÍR 41:04 25. Birgir Þ. Jóakimson ÍR 41:09 26. Rakel Gylfadóttir FH 41:11 27. Ólafur Ragnarsson Fylki 41:24 28. Ásgeir Theodórsson KR 41:30 29. Fríöa Bjarnadottir UBK 43:33 30. Óskar Sæmundsson Á 44:05 31. Ólafur Gunnarsson 44:10 32. Guörún Eysteinsdóttir FH 46:53 33. Guömundur R. Guömundsson |R 46:56 34. Níels Níelsson 46:59 35. Tómas Zoega ÍR 46:59 36. Sverrir Sigurjónsson (R 51:43 37. /Egir Geirdal Sjónv. 51:43 38. Súsanna Helgadóttir FH 53:11 39. Anna Valdimarsdóttir FH 53:16 Morgunblaðlö/Agúst Ásgeirsson • Hafsteinn Öskarsson (t.v.) og Sigurður Pétur Sigmundsson háðu mikla keppni í gamlárshlaupi ÍR og mátti ekki milli sjá fyrr en á síðustu 300 metrunum hvor reyndist sterkari. Hér eru hlaupararnir á fullri ferö á Ægissíöunni. Halldór sigraði ^ 70n1 Ætlið þið á gömlu dansana í vetur? Athugið þá að dansnámskeið Þjóödansafélagsins byrjar mánudaginn 7. janúar í Gerðubergi. Fyrir fullorðna eru bæði byrjenda- og framhaldsflokkar ásamt barnaflokkum og unglingaflokk. Innritun í síma 43586 og 23609 kl. 14.00—19.00 virka daga. Komið í dansinn með okkur. Þ.R. Ingibjörg Halldórsdóttir: „Dansinn heldur mér í góðu formi allan veturinn." Innritun daglega frá kl. 13-19 Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.