Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 55 Morgunblaðiö/Ágúst Ásgeirsson • Hlaupararnir í gamlárshlaupi ÍR leggja af stað frá ÍR-húsinu í Túngötu, en þar endaði hlaupið einnig eftir að hlaupararnir höfðu lagt að baki nær 10 kílómetra. Gamlárshlaup ÍR: Hafsteinn sigraði eftir mikla keppni við Sigurð Metþátttaka var ( gamlárs- hlaupi ÍR-inga og hörkukeppni um sigurinn milli þeirra Hafsteins Óskarssonar ÍR og Siguröar Pét- urs Sigmundssonar FH. Sá fyrr- nefndi sigraði með góðum enda- spretti upp Túngötuna frá herkastalanum að ÍR-húsinu, þar sem rás- og endamark hlaupsins var. Háöu þeir haröa keppni og TOYOTA-skíðagöngumót var haldið á Míklatúni 30. desember sl. Mótsstjóri var Ásgeir Úlfarss- on og Skíöafólag Reykjavíkur sá um mótið. Veður var gott, logn og sólskin. Keppt var í fjórum flokkum. Uröu sigurvegarar sem hér segir: 10 km ganga karla: mín. Halldór Matthíasson SR 23,23 Ingólfur Jónsson SR 25,29 Einar Kristjánsson SR 26,53 fylgdust að þar til 300 metrar voru í mark. Hlaupiö var nú háð níunda árið í röð og hefur það alltaf verið háð á gamlársdag, utan einu sinni aö fresta varö því um nokkra daga vegna veðurs. Aö þessu sinni lögöu 40 hlaup- arar upp, karlar og konur, og komu allir nema einn í mark, en 5 km ganga kvenna: Lilja Þorleifsdóttir SR 19,34 Svanhildur Arnadóttir SR 21,04 Ásdís Sveinsdóttir SR 24,57 5 km ganga unglinga: Sigurjón Ólafsson SR 17,13 Sveinn Andrésson SR 18,32 5 km ganga öldunga: Páll Guöbjörnsson Fram 12,39 Tryggvi Halldórsson SR 15,25 Sveinn Kristinsson SR 16,14 Verölaun voru afhent á Kjarvals- stööum aö keppni lokinni. hlaupiö mun vera um 9,5 kílómetr- ar. Tími fyrstu manna er góöur miöaö viö fyrri hlaup og sýnir að langhlauparar okkar hafa æft þokkalega þaö sem af er vetrar. Nýliöi í langhlaupunum úr Keflavík, Már Hermannsson, kom á óvart og á eftir aö láta aö sér kveöa, einnig viröist Hannes Hrafnkelsson úr Kópavogi í sæmilegri æfingu. Fráust fimm kvenna var Rakel Gylfadóttir FH og er þar á feröinni vaxandi hlaupakona, en FH-ingar eiga nokkrar slíkar í sínum rööum. Konurnar létu sitt ekki eftir liggja og skákuöu mörgum karimannin- um, en konur og karlar hlaupa saman í gamlárshlaupinu. Utlendingur tók þátt í gamlárs- hlaupi ÍR aö þessu sinni, Vestur- Þjóðverjinn og íslandsvinurinn Hanno Rheineck. Varö hann í 20. sæti í þessu langhlaupi, en Hanno er kunnur spretthlaupari, varö t.d. Evrópumeistari i 100 metra hlaupi i flokki 40-45 ára sl. sumar. Urslit gamlárshlaupsins uröu annar sem hér segir: 1. Hafsteinn Óskarsson ÍR 31:00 2. Siguröur P. Sigmundsson FH 31:11 3. Sighvatur D. Guðmundsson ÍR 32:09 4. Már Hermannsson UMFK 33:23 5. Hannes Hrafnkelsson UBK 33:35 6. Krístján S. Ásgeirsson ÍR 33:50 7. Magnús Haraldsson FH 34:55 8. Siguröur A. Jónsson KR 35:03 9. Bragi Sigurösson Á 35:29 10. Stefán Friögeirsson ÍR 35:30 11. Finnbogi Gylfason FH 35:36 12. Jóhann H. Jóhannsson iR 35:57 13. Steinn Jóhannsson iR 36:20 14. Siguröur Haraldsson FH 36:45 15. Jóhann Ingibergsson FH 36:52 16. Sigurjón Andrésson ÍR 37:52 17. Guömundur Ólafsson ÍR 37:59 18. Ingvar Garöarsson HSK 38:31 19. Högni Óskarsson KR 39:00 20. Hanno Rheineck V-Þýzkal. 39:11 21. Ársæll Benediktsson ÍR 39:55 22. Ásmundur Edvardsson FH 39:59 23. Borgþór Magnússon KR 40:57 24. Tómas Ponzi ÍR 41:04 25. Birgir Þ. Jóakimson ÍR 41:09 26. Rakel Gylfadóttir FH 41:11 27. Ólafur Ragnarsson Fylki 41:24 28. Ásgeir Theodórsson KR 41:30 29. Fríöa Bjarnadottir UBK 43:33 30. Óskar Sæmundsson Á 44:05 31. Ólafur Gunnarsson 44:10 32. Guörún Eysteinsdóttir FH 46:53 33. Guömundur R. Guömundsson |R 46:56 34. Níels Níelsson 46:59 35. Tómas Zoega ÍR 46:59 36. Sverrir Sigurjónsson (R 51:43 37. /Egir Geirdal Sjónv. 51:43 38. Súsanna Helgadóttir FH 53:11 39. Anna Valdimarsdóttir FH 53:16 Morgunblaðlö/Agúst Ásgeirsson • Hafsteinn Öskarsson (t.v.) og Sigurður Pétur Sigmundsson háðu mikla keppni í gamlárshlaupi ÍR og mátti ekki milli sjá fyrr en á síðustu 300 metrunum hvor reyndist sterkari. Hér eru hlaupararnir á fullri ferö á Ægissíöunni. Halldór sigraði ^ 70n1 Ætlið þið á gömlu dansana í vetur? Athugið þá að dansnámskeið Þjóödansafélagsins byrjar mánudaginn 7. janúar í Gerðubergi. Fyrir fullorðna eru bæði byrjenda- og framhaldsflokkar ásamt barnaflokkum og unglingaflokk. Innritun í síma 43586 og 23609 kl. 14.00—19.00 virka daga. Komið í dansinn með okkur. Þ.R. Ingibjörg Halldórsdóttir: „Dansinn heldur mér í góðu formi allan veturinn." Innritun daglega frá kl. 13-19 Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.