Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. fHttgsutfrlftfrifr Vidgerðarmenn Óskum eftir aö ráöa menn vana viögeröum á þungavinnuvélum á verkstæöi okkar á Smiöshöföa 5. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak hf. Óskum að ráða starfsmann hálfan daginn til innheimtu- og sendistarfa. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa. Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstof- unni, Bolholti 6, 4. hæö, föstudaginn 11. janúar n.k. milli kl. 14—16. Upplýsingar ekki veittar í síma. MYNDAMÓT HF Bolholti 6 Útréttingar á bíl Fyrirtæki í Múlahverfi í Reykjavík óskar eftir aö ráöa manneskju til aö annast útréttingar á bíl ásamt með að grípa í almenn skrifstofu- störf, þ.e. vélritun, símavörslu o.þ.h. Viökom- andi þarf aö hafa bíl til umráöa. Æskilegur aldur 18—35 ára. Leitað er aö samviskusamri, duglegri, reglusamri og úr- ræðagóðri manneskju. Vinnutími er frá kl. 13—17 mánudaga til föstudaga. Gæti t.d. hentaö húsmóöur eöa nemanda, sem hefur bíl til afnota. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Til að byrja með verður ráðið í starf þetta til 15. juni nk. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö Þeir sem hafa áhuga sendi sem ítarlegastar upplýsingar til afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 15. janúar merkt: „Útréttingar — 3727". Verkstjóri Hraöfrystihús Sjófangs hf. óskar aö verkstjóra meö full matsréttindi. Einnig starfsfólk í frystihúsið. Upplýsingar í síma 24980. ráða Oddi hf. leitar aö áhugasömu fólki í eftirtalin störf: Setningu, pappírsumbrot Innskrift (vélritun) á setningartölvu Tækniteiknun Filmuskeytingu Næturvörslu jafnhliöa ræstingu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jddi Prentsmiðjan Oddi hf. Höföabakka 7 — Sími 83366 Vélstjóri óskast á skuttogarann Framnes. Uppl. hjá útgerðarstjóra í síma 94—8201. Stýrimaður Vanur stýrimaöur óskar eftir plássi á togara á Suö-vesturlandi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „S — 0678". (& Starfsfólk — matvöruverslun Sláturfélag Suöurland vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa í matvöruverslun: A. Afgreiöslustarf (allan daginn). B. Ræstingarstarf (eftir kl. 18). Viö leitum aö duglegu og reglusömu fólki. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Atvinna í Garðabæ Okkur vantar stúlkur til vinnu í verksmiöju vorri strax. Upplýsingar í síma 51822. Sápugerðin Frigg. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa nú þegar til afleysinga vegna vetrarleyfa. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Atvinna Stúlkur vantar til starfa í vettlingadeiid okkar í Súðavogi 44—48. Unniö eftir bónuskerfi, sem gefur góöa tekju- möguleika. Tilvalið fyrir fólk, sem býr í Klepps- og Lang- holtshverfum. Upplýsingar í síma 1-2200 á vinnutíma. SEXTIUOGSEXNORÐUR Sjóklæðagerðin hf., Skúlagata 51, Reykjavík. S. 12200—11520. Mötuneyti nemenda Kennara- háskóla íslands óskar eftir aöstoðarmanneskju strax. Umsóknum ber að skila á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „KHÍ — 3729" fyrir hádegi föstudag 11. janúar. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Umsoknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar af- greiöslu Morgunblaösins fyrir 15. janúar nk. merktar: „Skrifstofustarf — 3797". Tölvuritari Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa tölvuritara í hlutastarf. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir skulu sendar á augl.deild Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Tölvuritari — 3730". Erlent sendiráð í Reykjavík óskar eftir heimilisaöstoð. Uppl. í síma 36919 í dag og á morgum milli kl. 14—17. Matreiðslumaður Óskum eftir hugmyndaríkum matreiöslu- manni í matvöruverslun í Hafnarfiröi. Lögö er riK anersia a fjölbreytni, hreinlæti og reglu- semi. Tilboð merkt: „J — 1010" sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. Oskum að ráöa sendil til starfa hálfan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 83833. Byggingar- iðnfræðingur 28 ára nýútskrifaður byggingariðnfræðingur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 71014 eftir kl. 12.00. Ungur maður óskar eftir að komast á samning í offset- prentun, setningu eöa offsetljósmyndun. Hefur lokið viö bóklegu fögin í lönskóla Reykjavíkur með próf í bókbandi. Upplýsingar í síma 96-61139. Veitingarekstur Óskum eftir aö ráöa í neðangreint starf: • Þrif, dagvinna, hlutastarf. Uppl. um starfið gefur starfsmannastjóri á staönum milli kl. 9 og 12 næstu daga. Gildi hf. Aðstoðarverkstjórar Við óskum að ráða aðstoöarmenn verkstjóra fyrir framleiöslufyrirtæki í matvælaiönaöi. Starfiö er fólgiö í stjórnun starfsfólks, vinnu viö bónuskerfi og almenn störf þess á milli. Hér er um að ræöa gott starf hjá rótgrónu fyrirtæki sem er í hraðri uppbyggingu. Þeir sem hafa áhuga á þessum störfum vin- samlegast sendiö okkur umsókn sem tilgreini nafn, aldur og fyrri störf fyrir 14. janúar nk. HVATI Hraunbergi 5, 111 Reykjavík. Sími: 91-72066. Rekstrarráðgjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.