Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 9 Happdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1984 Bifreiö 12801 39069 12971 40022 14501 40164 14537 40308 15474 42275 17250 44011 19234 44390 20934 46690 21142 48053 Siálfabjörg, landasamband fatlaöra. ráðleggingasmú sparifjáreigenda BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKl Utsala — Utsala 20% afsláttur af öllum skóm og kápum. viö Ööinstorg. / / STORUTSALA Yfir 20 tegundir af garni. Allt aö helmingslækkun. Versl. Hof, Ingólf sstræti 1. „Allar vilja meyjarnar með Ingólfi ganga" Framsóknarflokkur er í stjómarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og y fir- hýsingar Steingríms Her- mannssonar, forsætisrao- berra, standa til f ramhakis þessa samstarfs, þó að hann boði jafnframt nýjan stjórnarsáttmála og breytta ráðherraskipan. Jón Kaldvin Ilannibals- son, formaður Alþýðu- flokks, talar um Alþýðu- bandalagið sem „illskeytt- asta sundrungarafl vinstrí manna á öklinni"; „utanríkispólitfk AB sé hættuleg öryggi þjóðarinn- ar" — og „reynslan af stjórnarþatttoku AB í 8 ár sé bormuleg". Hinsvegar hefiir hann ýjað að nýrri viðreisnarstjórn (samstjórn Alþýðuflokks og Sjalfstæð- isflokks 1959—1971), hugsanlega með aðild Bandalags jafnaoarmanna. Nú talar NT um heimild- ir, sem blaðið „tehir areið- anlegar", þess efnis, að formaður Alþýðubandalags og helztu verkatýðsforíngj- ar innan þess telji „sögu- legar sættir" um stjórnar- samstarf við SjiUisUeðis- flokkinn mun fýsilegri kost og gagnsamarí þjoðinni en að líma saman brotabrotin og óróaliðið i vinstrí væng íslenzkra stjornmála. AUt ber hér að sama brunni. „Allar vilja meyj- arnar með Ingólfi ganga." „Horft tíl Sjálfstæðis- flokksins" Orðrétt segir NT um þettaefni: „Mögulegt samstarf Al- þýðubandalags og Sjálf- stæðisflokks nefur verið til umræðu frá því f haust inn- an Alþýðubandalagsins, þótt hljótt hafi farið. Þrost- nr Olafsson framkvæmda- stjóri Dagsbrúnar og for- maður verítatýðsmalarios Alþýðubandalagsins, hefur verið belsti talsmaður þess og hefur raunar lengi verið Formaðurinn hallur undir sam- starf við Sjálf stæðisf lokkinn Ágreiningur innan Alþyðubandalagsins: Sögulegar sættir eða sam- starf félagshyggjuf lokka jhj at iMiita air a» bvt a* twkta — ¦nrf tíI flakka n sssMk m* kcaaa a% vt» ' *f wW, —Sj TJIMir ífi II <f Aqrr*» jrnjjj^ M nfi' hrwui o% loniuAw VntalvAi þn imM 11 nMwlAi (liiikiini. (R |wk IhIi nmilMilitf (r(n «i iwi^irkki rki4kHtð>- IM H>1 UlM (WtdM tn |~i I KntMri IMI 1*1 Snvm ttnajiio* Df ÍM •ntHrðu •rttnr ðw>- kMk tl MM» Miua I t» ¦ ¦tjon Pap- «ty Vttfc,!.__________ „Samstarf viö Sjálfstæöisflokkinn fýsilegur kostur" „Ágreiningur er uppi um þaö innan Alþýöubandalagsins," segir NT í forsíöufrétt, „hvort flokkurinn eigi aö einbeita sér aö því aö rækta samstarf viö flokka og samtök sem kenna sig viö félags- hyggju, eöa hvort freista eigi þess aö ná hinum sögulegu sættum, samstarfi Sjálfstæöisflokks og Alþýöubandalags. Heimildir sem NT telur áreiöanlegar segja aö Svavar Gestsson telji samstarf viö Sjálfstæðisflokkinn fýsilegan kost, en hann hafi enga trú á aö vinstri viöræður leiöi til neins." (NT, forsíðufrétt sl. mánudag.) taknnaður hinnar sogulegu málamiðhinar f islenskum stjórnmilum og má í því efni minna á grein sem hann skrífaði f Tfmarit Mals og menningar 1978, þar sem hann fa-rði fram hugmyndafneðileg rök fyrir nauosyn þess að hinir andstaiou pólar nteðu sitt- um og tœkju upp samstarf. Þröstur hélt neðu á fundi framkvæmdastjórar og þingflokks Alþýðubanda- lagsins í september f haust þar sem hann béh <-nn fram þessari skoðun, og var þi studdur af Svavari Gestasyni, en mál þeirra mætti harðri andspyrnu Asmundar Stefanssonar og Ólafs Ragnars Grimsson- Af ávöxtunum skuluð þér þekkjaþá Skyh er að geta þess að Þjoðvujinn kallar NT-frétt- ina „algjöran uppspuna" og hefur eftir Svavari Gestssyni að enginn ahugi sé i stjornarsamstarfí við Sjálfsta-ðisflokkinn. OU eru þó viðbrogð Þjóðviljans fumkennd og hafa svipmót dsmisögunnar um „súru berin". Svavar segir f Þjóðviljan- um að AB vinni að „form- legum viðreoum við fé- lagshyggjufólk úr stjórnar- andstöðuflokkum ... en muni engar tilraunir gera til viðræðna við Fram- sóknarforystuna sem „gekk yfir miðjuna og yflr í herbúðir haegri stefnunn- ar". En hvað sem Ifður póli- tfskum póker AB gildir hið sama um þann flokk sem aðra: „Af ivöxtunum skuhið þér þekkja þi." Ávextirnir i stjórnartré Alþýðubandalagsin8 1978—1983 vóru m.a. • 1) AB krakkaði 14 sinnum í verðbjetur i al- menn laun; þar af er dreg- ið beitið Svavar fjðrtindi. • 2) Gengið (kaupgildi krónunnar) lækkaði stanzlaust 1978—83. Nýkrónan hefur smækkað um rúm 80% í samanburði við Bandaríkjadal fri þvf hún var upp tekin f irs- byrjun 1981. • 3) Verðbólgan komst upp f 130% f irsbyrjun 1983 og stefndi í meirí hæðir. • 4) Erlendar skuldir uxu f það að hirða fjórð- ung útflutningstekna f greiðslubyrði og rýra kaupmátt þjóðartekna um 12% • 5) Viðskiptahallinn óx ir fri iri og varð í raun „skattstofn" rfkissjoðs (skattar f vöruverði). • 6) Almenn kaupmitt- arrýrnun fri 1978 var að meginhhita komin fram iður en AB fór úr rfkis- stjórn. Launastefna 1978—83 hækkaði kaup f krónum talið um allnokk- ur hundruð prósenta en lækkað það f raun, þ.e. kaupmittinn. • 7) Fjirfestingarmistök og erlend skuldabyrði meðvirkuðu til lakarí Iffs- kjara. • 8) Alvarlegastar vóru vanrækslusyndir, það að standa ekki að nýskðpun atvinnulffsins meðan ir- ferði var betra og getan meiri, tíI að tryggja fram- tfðaratvinnuöryggi og framtiðarlífskjör f land- VELA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei ttál — í — M\, hafiö eitthvaö mjúkt é milli, ekki tkekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fattar og frá- tengjanlegar Vesturgötu 16, sími 13280 MetxHuNad á hnrjum tiegi! Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafrest launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 92. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1985 vegna greiðslna á árinu 1984, verið ákveöinn sem hér segir: I. Til og meö 21. janúar 1985: 2. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiöar ásamt samtalningsblaöi. 3. Stofnsjóösmiöar ásamt samtalningsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalnings blaði. II. Til og meö 25. febrúar 1985: 1. Afurða-og innstæöumiöar ásamt sam- talningsblaöi. 2. Sjávarafuröamiðar ásamt samtalnings- blaöi. III. Til og meö síoasta skiladegi skattframtala 1985, sbr. 1.—4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiöar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fast- eignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddr- ar leigu fyrir íbúöarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liöar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægj- andi hátt á umræddum greiðslumiðum). Reykjavík 1. janúar 1985, rikisskattstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.