Morgunblaðið - 09.01.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 09.01.1985, Síða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 Happdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1984 Aöalvinningur: Bifreiö Volvo 740 GL árg. 1985 á miöa nr. 30119 49 vinningar — vöruúttekt að verömæti kr. 4.500.00 hver. 1 21183 1453 21286 1604 22602 1869 24385 1963 25421 2322 26462 2500 29035 3775 29046 3825 29936 4849 30119 Bifreiö 5206 30345 7593 30549 7983 34377 8202 35387 10996 36468 11595 36801 12801 39069 12971 40022 14501 40164 14537 40308 15474 42275 17250 44011 19234 44390 20934 46690 21142 48053 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. 21200 bein lína váðkggingasími sparUföreigenda 4) BÚIV\ÐARBANKINN sQJ TRAUSTUR BANKl Útsala — Útsala 20% afsláttur af öllum skóm og kápum. SIWITSUA Yfir 20 tegundir af garni. Allt aö helmingslækkun. Versl. Hof, IngóHsstræti 1. I Formaðurinn hallur undir sam- I starf við Sjálfstæðisflokkinn II l L J Ágreiningur innan Alþýðubandalagsins: II || Sögulegarsættireðasam |Ual starf félagshyggjuflokka ~ t—■ hTO m np •• ctabdla «tr þ*< ■* •> «|ji að Svivif Gntt- M)ó«mrm«i fy ti|i uMirf «nð ímnur Irlap ÓMh íífitoll Ktltf'XZtkum „Samstarf viö Sjálfstæðisflokkinn fýsilegur kostur“ „Ágreiningur er uppi um þaö innan Alþýöubandalagsins," segir NT í forsíöufrétt, „hvort flokkurinn eigi aö einbeita sér aö því aö rækta samstarf viö flokka og samtök sem kenna sig viö félags- hyggju, eöa hvort freista eigi þess aö ná hinum sögulegu sættum, samstarfi Sjálfstæöisflokks og Alþýöubandalags. Heimildir sem NT telur áreiöanlegar segja aö Svavar Gestsson telji samstarf viö Sjálfstæöisflokkinn fýsilegan kost, en hann hafi enga trú á aö vinstri viðræður leiöi til neins.“ (NT, forsíöufrétt sl. mánudag.) „AJlar yilja meyjamar með Ingólfi ganga“ Framsóknarflokkur er ( stjómarsamstarfi við SjUfstÆðisflokkinii og yfir- lýsingar Steingrfms Her- mannssonar, forsætisráð- berra, standa til framhalds þeasa samstarfs, þó að hann boði jafnframt nýjan stjómarsáttmála og breytta ráöherraskipan. Jón Baidvin Hannibals- son, formaður Alþýðu- flokks, talar um Alþýðu- bandalagið sem „illskeytt- asta sundmngarafl vinstri manna í öldinni“; „utanríkispólitík AB sá hættuleg öryggi þjóðarinn- ar“ — og „reynslan af stjómarþátttoku AB í 8 ár sé hörmuleg". Hinsvegar hefur hann ýjað að nýrri viðreisnarstjóm (samstjóm Alþýöuflokks og Sjálfstæð- isflokks 1959—1971), hugsanlega með aðild Bandalags jafnaðarmanna. Nú talar NT um heimild- ir, sem blaðið „tehir áreið- aniegar", þess efnis, að formaður AJþýðubandalags og helztu verkalýðsforingj- ar innan þess telji „sögu- legar sættir" um stjóraar- samstarf við Sjálfstæðis- flokkinn mun fýsilegri kost og gagnsamari þjóðinni en að h'ma saman brotabrotin og óróaliðið á vinstri væng íslenzkra stjómmála. Alh ber hér að sama brunni. „Allar vilja meyj- arnar með Ingólfl ganga." „Horft tíl Sjálfstæðis- flokksins“ Orðrétt segir NT um þetta efni: „Mögulegt samstarf Al- þýðubandalags og Sjálf- stæðisflokks befur vcrið til umræðu frá því í haust inn- an AJ þýðu bandalagsins, þótt hljótt hafl farið. Þröst- ur Ólaf8son framltvæmda- stjóri Dagsbrúnar og for- maður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins, heflir verið helsti talsmaður þesB og hefúr raunar lengi verið talsmaður hinnar sögulegu málamiðhmar ( íslenskum stjómmálum og má í því efni minna á grein sem hann skrifaði ( Hmarit Máls og menningar 1978, þar sem hann færði fram hugmyndafræðileg rök fyrir nauðsyn þess að hinir andstæðu pólar næðu sátt- um og tækju upp samstarf. Þröstur héh ræðu á hindi framkvæmdastjórar og þingfloklts Alþýðubanda- lagsins ( september ( haust þar sem hann hélt enn fram þessari skoðun, og var þá studdur af Svavari Gestssyni, en mál þeirra mætti harðri andqiymu Ásmundar Stefánssonar og Ólafs Ragnars Grímsson- ar.“ Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá Skyh er að geta þess að Þjóðviljinn kallar NT-frétt- ina „algjöran uppspuna" og hefur eftir Svavari Gestssyni að enginn áhugi sé á stjómarsamstarfl við SjáJfstæðisflokkinn. 011 era þó viðbrögð Þjóðviljans fumkennd og hafa svipmót dæmisögunnar um „súra berin". Svavar segir (Þjóðviljan- um að AB vinni að „form- legum viðræðum við fé- lagshyggjufólk úr stjórnar- andstöðuflokkum ... en muni engar tilraunir gera tiJ viðræðna við Fram- sóknarforystuna sem „gekk yfir miðjuna og yfir í herbúðir hægri stefnunn- ar“. En hvað sem líður póli- tískum póker AB gildir hið sama um þann flokk sem aðra: „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Ávextirnir á stjórnartré Alþýðubandalagsins 1978—1983 vóra m.a. þessir: • 1) AB krakkaði 14 sinnum ( verðbætur á al- menn laun; þar af er dreg- ið heitið Svavar fjórtándi. • 2) Gengið (kaupgildi krónunnar) lækkaði stanzlaust 1978—83. Nýkrónan hefur smækkað um rúm 80% í samanburði við Bandarikjadal frá þv( hún var upp tekin ( árs- byrjun 1981. • 3) Verðbólgan komst upp ( 130% ( ársbyrjun 1983 og stefndi ( meiri hæðir. • 4) Erlendar skuldir uxu ( það að hirða fjórð- ung útflutningstekna ( greiðslubyrði og rýra kaupmátt þjóðartekna um 12%. • 5) Viðskiptahallinn óx ár frá ári og varð í raun „skattstofn" ríkissjóðs (skattar ( vöraverði). • 6) Almenn kaupmátt- arrýrnun frá 1978 var að meginhluta komin fram áður en AB fór úr ríkis- stjórn. Launastefna 1978—83 hækkaði kaup ( krónum talið um allnokk- ur hundrað prósenta en lækkað það í raun, þ.e. kaupmáttinn. • 7) Fjárfestingarmistök og erlend skuldabyröi meðvirkuðu til lakari l(fs- kjara. • 8) Alvarlegastar vóra vanrækslusyndir; það að standa ekki að nýsköpun atvinnulífsins meðan ár- ferði var betra og getan meiri, til að tryggja fram- tíðaratvinnuöryggi og framtíðarlífskjör ( land- inu. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — atál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli taskja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SölLDiílljQlUlDfLfllí1 ,iJJ<§)0U®®©IR ©@, Vesturgötu 16, sími 13280 MetsöluNadá hverjum degi! Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafrest launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 92. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1985 vegna greiöslna á árinu 1984, verið ákveöinn sem hér segir: I. Til og meö 21. janúar 1985: 2. Launaframtal ásamt launamiöum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaöi. 3. Stofnsjóösmiöar ásamt samtalningsblaöi. 4. Bifreiöahlunnindamiöar ásamt samtalnings blaöi. II. Til og meö 25. febrúar 1985: 1. Afurða- og innstæöumiöar ásamt sam- talningsblaöi. 2. Sjávarafuröamiðar ásamt samtalnings- blaöi. III. Til og meö síöasta skiladegi skattframtala 1985, sbr. 1.—4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiöslumiöar yfir hvers konar greiöslur fyrir leigu eöa afnot af lausafé, fasteignum og fast- eignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því aö helmingur greiddr- ar leigu fyrir íbúöarhúsnæöi til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liöar 30. gr. nefndra laga enda sóu upplýsingar gefnar á fullnægj- andi hátt á umræddum greiðslumiöum). Reykjavík 1. janúar 1985, ríkisskattstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.