Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 19 Bifreiðastöð og skúrar Bifreiðafélags Reykjavíkur í Vonarstræti. því best er. vitað, en 1919 fékk Steindór stöðinni fastan sama- stað við Hafnarstræti, þar sem hún er enn. 3. Bifreiðastöð Reykjavíkur er hins vegar stofnuð árið 1921, i janúar, en aðdragandinn var sá að nokrir bifreiðastjórar, sem áð- ur höfðu gert út í Austurstræti og víðar um bæinn, söfnuðust saman í Söluturninum á Lækj- artorgi. Árið 1919 voru þessir Söluturnsmenn sex talsins og 1920 voru þeir orðnir 12. Frá þessu segir svo í ísafold, 31. janú- ar 1921: „Bifreiðaafgreiðsla sú, er aðsetur sitt hafði í Söluturninum, hefir nú flutt sig í Austurstræti (vinstra megin við verzlun Har. Arnasonar) og nefnist nú Bifreiða- stöð Reykjavíkur (auðk. B.E.)". Stofnendur Bifreiðastöðvar Reykjavíkur voru þessir, allir úr hópi Söluturnsmanna: Egill Vilhjálmsson, Jón Guðmundsson, Jón Olafsson, Kristinn Guðnason, Guðmundur Guðjónsson, Sveinn Ásmundsson og Gunnar Guðna- son. Stjórn félagsins skipuðu Eg- ill Vilhjálmsson formaður, Jón Steindór starfar með f imm bílum HM\1 biUjomr » Uifrcióafitoð Sii indiiih fengu »lnnnuliyfi til li i|<ul>il»ak.sluis við siAuslu uthlulun »ti munu þvir reyu» »ð halda áfram nkslri .stuðtannnar fyrnl um tiinn, á ineðan vvrið M að kanna reluilrar- grundvull fyrir áframhaldandi »larf- Wllll Með ilóiiii HæaCiiáUaa^ilÉaMm Leiðrétting ra.nBa^oð.nvTibrautryðjan. | leinubilaakstn her a landt. Por vldurÞorvaldssonb.lstjonaM reioastöð Reykjavtkur tata «m_ IbandviðblaðiðoKkomþv ag« ltari að hér vær. um missWmng stoð Reykjtw.kur ^^^ KrunUvull fyrir áfrarnhaldaiuli rekslri stoðvarinnar, en Ijóst er, að ekki verður unnt að halda rekstrinum áfram til lentfdar með fimin bifreiðuni, bott bað verði reynt fyrst uin sinn. „l>etla er inillibilsástand," sanði Sigurður Sigurjónsson, frarn- kvajnidasljóri u|j stjórnarformað- ur Steindórs í samtali við Murtsun- blaðið i n*r. „Við erum að gera okkur vonir um aö bessu sjotiu ára Hamla fyrirlæki, brautryöjanda í lei>;ubilaakstri hér a landi, verði Fyrsta aðsetur Bifreiðastöðvar Rcykjavíkur í Austurstræti. Guðmundsson gjaldkeri og Jón Ólafsson meðstjórnandi. Aðeins tveir þessara sjö bifreiðastjóra, þeir Egill Vilhjálmsson og Jón Ólafsson, höfðu fyrrum starfað hjá Bifreiðafélagi Reykjavíkur 1915. Egill segir sjálfur þannig frá, í viðtali við Vilhjálm S. Vilhjálmsson ritstjóra: „Um þessar undir höfðum við nokkrir B. S. R. B. S. R. I'ni lli->kjn>ik ufl lihfsii :i iiiiiniKii.iiiini. lllinvikllll>l..'..uil i:: l:.H^..1.1. ,..:,,l,, l'lu Ki-ykinvik ...isllll i l'ljiilshlin i |*riAi.i.l..i|..i.. i*n l..sliKkii|lilli l-'ni Itrykiimk niisltir nti MinnibnrfE i tírinmnesi oe Brúnrii .. Ih.iIihI..iímiii Allnr |ii-ssnr I. ¦rfiir ll.Tjllsl l'r.i nfm'i'iílslll ,.kk,.r kl 111 í. ni. TilpinKvulln s .-i íSn .Ii.kIi-uii inflluiinr frrftir. t-i i|,ii M i>lll illll i'l lllT. I r:i Hiyklnvik lil ll,ili.:ir(i:ii Aai iilkl ilniiii kl. II r m. 1. I. 7 ..a 11<' _• l\ 111. I rn Kiykiavik lil \ ifilnnlaoa n siuinu iloiiiiiu kl II';. I'rn Ib'ykillVlk lil Ktl'tavíkur :| lllift v.kiitl uii l:illi|:il'- ¦ llllitllll kl. '. .'. III l'tii lliifiiiitiirni lil Reyk.iavíkur ntln iliivu kl. II I III.. I. ¦li... «>_.. ..ií Sl^ <-. ni. Kni Vífiliifilöoum til Kvikur ú siiiiiiu rifiguHi kl. H- I'rti Iviili.vik lil Kvikur :i niioviku ilii<;iim uc luiii/,:ir- ilii<_.iiiil kl. 111 l'.m. BifrOÍðar "kk"'"'" '"" ' !***»¦ Ilnliy (.n.n.l. ————-—..—— <lv. rlmi.l' Mi.ili-1 mnc" liinillin .Huitk l'iíl .ilt s.'in bnrftn .t.s In.V.sl. iinllr. ukk:.r li.'illlliíu :i;i'llitiiiirf.-riMr. ki.lllio i .,rur*>iosliin.i »u: k:ni|>iolarsoola. iiniliiin .ill. iniiiio sliiiiilvisli'uii llöfuni iivi.ll lil h-íimi .>kk:ir :ii>.i-lii Imi .-.i.\.>. Iiwtrl . i i Iniiitnr i-.\i slullar l.'ion l\nt iiiju.u siiiiituiiiinl \.r.\. Hf. Bifreiðastöð Reykjavíkur Austurstræti 24 iow*»i»»nnt lta\mt<lnr ^nimuiim). Simar 716. »«0 a| 970. Sim«r 71«. HNU ok H70. Aughýsing frá Bifreiðastöð Reykjavfkur í Vísi 9. júlí 1921. bifreiðastjórar sameiginlega af- greiðslu í Söluturninum á Lækj- artorgi og vorum farnir að taka upp ferðir víða um land. Þá var Steindór farinn að reka bifreiðar fyrir alllöngu og fyrirtæki hans óx hröðum skrefum (auðk. B.E.). Upp úr þessu komum við okkur all- margir saman um að stofna Bif- reiðastöð Reykjavíkur og höfðum við yfir átta bifreiðum að ráða, logðum við þær allar fram sem hlutafé með skuldum og eigum." (Við sem byggðum þessa borg, I. bindi, s. 170.) Af undanfarandi má sjá, að engan veginn er hægt að tengja saman Bifreiðastöð Reykjavíkur og „Bifreiðafélag Reykjavíkur 1915". Þá mætti eins rekja rekst- ur Bifreiðastöðvar Steindórs til Bifreiðafélagsins, þvi að vissu- lega hafði fyrsti bifreiðastjóri Steindórs, Haraldur Jónsson, starfað þar. Því verður hins vegar ekki á móti mælt, að Bifreiðastöð Steindórs er elsti brautryðjandi í leigubflaakstri hérlendis, sem starf- að hefur óslitið fram á þennan dag. Vona ég að grein þessi verði til þess að upplýsa menn um hið rétta i því er varðar stofnun og aldur elstu bifreiðastöðva á ís- landi. + * * 9 * ) IBI JV C3S-0 t- * * * : íEónatiæ \ * * * * í KVÖLD KL. 19.30 * * Aðalvinningur * aö verðmœti........kr. 25.000 * j Hettdarverðmœti * * vinninga...........kr. 100.000 + •••••••••••* NEFNDIN. * Utsala Karlmannaföt kr. 1.995 til kr. 2.995. Terelynebuxur frá kr. 295—595. Skyrtur, peysur o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22. Fjölbrautaskóli Suðumesja IWImik Pb<rth6lf 100 Sftni 92-3100 Öldungadeild Þeir sem hyggjast stunda nám viö öldungadeild FS á vorönn 1935 eru beönir aö koma til fundar í skólanum miövikudaginn 9. janúar kl. 18. Stunda- skrár og bókalistar veröa lögö fram og nemendur beönir aö greiöa innritunargjald kr. 1.800,-. Skólameistan VINALEGIR VEISLU- OC RAÐSŒFNUSAUR Arshátídir og adrir mannfagnadir frá 10—200 manns. , Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alla daga frá kl. 8-20 #HUTEL# Sími: 82200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.