Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 19

Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 19 - ^ % >3ff t': ' Bifreidastöd og skúrar Bifreiðafélags Reykjavikur í Vonarstraeti. því best er vitað, en 1919 fékk Steindór stöðinni fastan sama- stað við Hafnarstræti, þar sem hún er enn. 3. Bifreiðastöð Reykjavíkur er hins vegar stofnuð árið 1921, í janúar, en aðdragandinn var sá að nokrir bifreiðastjórar, sem áð- ur höfðu gert út í Austurstræti og víðar um bæinn, söfnuðust saman í Söluturninum á Lækj- artorgi. Árið 1919 voru þessir Söluturnsmenn sex talsins og 1920 voru þeir orðnir 12. Frá þessu segir svo i ísafold, 31. janú- ar 1921: „Bifreiðaafgreiðsla sú, er aðsetur sitt hafði í Söluturninum, hefir nú flutt sig í Austurstræti (vinstra megin við verzlun Har. Árnasonar) og nefnist nú Bifreiða- stöð Keykjavíkur (auðk. B.E.)“. Stofnendur Bifreiðastöðvar Reykjavíkur voru þessir, allir úr hópi Söluturnsmanna: Egill Vilhjálmsson, Jón Guðmundsson, Jón Ólafsson, Kristinn Guðnason, Guðmundur Guðjónsson, Sveinn Ásmundsson og Gunnar Guðna- son. Stjórn félagsins skipuðu Eg- ill Vilhjálmsson formaður, Jón Steindór starfar með fimm bíluml HM.M bilsljorar á Uifrcióastoð Su-indórN fcngu alvmnuliyn til lci|>ubíU*k.s(urs við sióu.vtu uthlulun <jk niunu þcir rcjna að halda áfram rckslri stoðvarinnar f) rnl um ainn, á ineóan vorió cr aó kanna rckHlrar- t>rundvoll fyrir áframhaldandi ularf- \ Ncrui. Mcð dóllli I ln-Jl :■ ról Laj^i-L>Ét|l n ^fi fLeiðréttmg 11 VRFTT Morgunblaðsins í Kær |í leigubilaakstri her a landt. Por IvaldurÞorvaldssonbilstyoriaBd | reiðastöð Reykyavikur hafði sam j band við blaðið og komþv a ra IsMSöSSafiS Y&SBSSJSJm X 1 Fyrsta aðsetur Bifreiðastöðvar Reykjavíkur í Austurstræti. Guðmundsson gjaldkeri og Jón Ólafsson meðstjórnandi. Aðeins tveir þessara sjö bifreiðastjóra, þeir Egill Vilhjálmsson og Jón Ólafsson, höfðu fyrrum starfað hjá Bifreiðafélagi Reykjavíkur 1915. Egill segir sjálfur þannig frá, í viðtali við Vilhjálm S. Vilhjálmsson ritstjóra: „Um þessar undir höfðum við nokkrir I. S. R. B. S. R. Kni Krykiiivik )>rífViuiloitmii nislm i 1'ljoKhliA i losliuloLíimi l-'r.i KrykjiiMk iinslm ;iA MinniborR i (irinixnrrí oc Brú;»r:i t Iiinliulonnni Allnr |>i-ssiir li-rÁir Iwíjasl Irá alttrriMlu okknr kl 10 I. m. lilpinKvalla vciáíi tkiKlrun ;»;**lltinnr ft*r«>ir. j>«*qar \« uin imi t*r l':»*r. I'ra Btvkjavik lil Hafnarf jarðar ulla «l:u*a kl. 11 I m.. 1. I. 7 «»t> 10* «*. ih. I'ra Brykjuvik lil V'ífilsntafta a stinnu iIorhih kl. II1'*. I r:i lit'vk.iiivik lil Keflavikur a nii«S vikinl. ok liiutfitr- «lot>mii kl. ’» «*. m l'ra Mal'uiH'firAi lil Reykjavíkur nlln tlatfa kl. I! f. m., I, 2»-.*. «'.*. nt> X'/2 e. iii. Krí» Vifilsstöftum lit Kvikur á sunnii iliiiflilH kl. I Vl' l'ríi KH'lavik lil Kvikiir á mlðviku- <li'»i>iim otl laiiKar ilojKiim kl. 10 f.nt. Bifreidar k •«" 1 n«»kks. ií»i»\ tira.Mi. ■ ■ - Ov» rlan«r Mu.l. l 'tO «»i* 7 mattua .Buick' |»iA o|| sciii þnrliÁ iá lt ii\isl. n«»li«N «»kkar ln nluúii n;Hlunarf«*r«Sir. k«»miA » al'm'fiiVilnn.i itt» kun|HÍ' farsoÍM*. umfram all. ma-liA slmulx islftia Höfum iivnll lil k*éuu okkar á«a*lu liii r. i.Vo . Itvorl « r i l:iii«iir t*«\i slnllar Ifi'Air Ivnr niju.u saitnujanil vriV Hf. Bifreiðastöð Reykjavíkur Austurstræti 24 >>A M-nl. Ilnnililnr ... Símar 716. HSO i>K 076. Símar 716. HH6 ou 670. grumlvoll fyrir áfranihuldandi rekslri stoðvarinnar, en Ijóst er, I að ekki verður unnt að halda rekstrinum áfram lil lengdar mcð ] fimm hifreiöuni, þótt það vcröi reynt fyrst uin sinn. „Þetla cr millibilsástand," sagði Sigurður Sigurjónsson, fram- kvamidasljóri og stjórnaríormað- ur Stcindórs í samtali við Morgun- blaðið í ga-r. „Við erum að gcra okkur vonir um aö þcssu sjotiu ára gamla fyrirtæki, brautryðjanda i icigubilaakstri hcr á landi, ycrði Auglýsing frá Bifreiðastöð Reykjavíkur í Vísi 9. júlí 1921. bifreiðastjórar sameiginlega af- greiðslu í Söluturninum á Lækj- artorgi og vorum farnir að taka upp ferðir víða um land. Þá var Steindór farinn að reka bifreiðar fyrir alllöngu og fyrirtæki hans óx hröðum skrefum (auðk. B.E.). Upp úr þessu komum við okkur all- margir saman um að stofna Bif- reiðastöð Reykjavíkur og höfðum við yfir átta bifreiðum að ráða, lögðum við þær allar fram sem hlutafé með skuldum og eigurn." (Við sem byggðum þessa borg, I. bindi, s. 170.) Af undanfarandi má sjá, að engan veginn er hægt að tengja saman Bifreiðastöð Reykjavíkur og „Bifreiðafélag Reykjavíkur 1915“. Þá mætti eins rekja rekst- ur Bifreiðastöðvar Steindórs til Bifreiðafélagsins, því að vissu- lega hafði fyrsti bifreiðastjóri Steindórs, Haraldur Jónsson, starfað þar. Því verður hins vegar ekki á móti mælt, að Bifreiðastöð Steindórs er elsti brautryðjandi í leigubflaakstri hérlendis, sem starf- að hefur óslitið fram á þennan dag. Vona ég að grein þessi verði til þess að upplýsa menn um hið rétta í því er varðar stofnun og aldur elstu bifreiðastöðva á ís- landi. íŒónabæ I í KVÖLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmæti...kr. 25.000 Heiidarverðmœti vinninga.. .kr. 100.000 NEFNDIN. Utsala Karlmannaföt kr. 1.995 til kr. 2.995. Terelynebuxur frá kr. 295—595. Skyrtur, peysur o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22. Fjölbrautaskóli Suóumesja Kaflavfk Pöathóif 100 Simi 02-3100 Öldungadeild Þeir sem hyggjast stunda nám við öldungadeild FS á vorönn 1935 eru beðnir að koma til fundar í skólanum miövikudaginn 9. janúar kl. 18. Stunda- skrár og bókalistar veröa lögð fram og nemendur beönir aö greiöa innritunargjald kr. 1.800,-. Skólameistari VIIMALEGIR VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALIR Arshátídir og adrir mannfagnadir frá 10—200 manns.' Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alia daga frá kl. 8-20 Sími: 82200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.