Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 Galdur Rúvaksins Ég hlýddi á ágætis þátt í Ríkis- útvarpinu í gær, rétt fyrir hádeg- ismatinn. Þáttur þessi örvaði samt ekki matarlystina, enda var þar meðal annars gefin uppskrift af brókum galdrakvenna, er mest- anpart samanstóðu af mannshúð, helst fleginni, af sprelllifandi fórnardýri. Þáttur þessi var hlekkur í þáttakeðju af Göldrum og galdnunönnum er Haraldur I. Haraldsson dregur suður yfir heiðar, alla leið frá Akureyri, í eyru okkar sunnanmanna, og raunar hvert á land sem er. Slíkur er galdur útvarpsins, að skyndi- lega eru allir landsmenn i miðri rás viðburðanna þar nyrðra. Með öðrum orðum þá færist nafli heimsins um set í hvert skipti er þeir hjá RÚVAK takast á flug á öldum ljósvakans. Sannarlega þarft framtak að stofnsetja út- varpsstöð á Akureyri. Þar er jarðstæði óvenju fagurt og tign yf- ir staðnum, líkt og ýmsum menn- ingarbæjum Noregs. Minnir Ak- ureyri mig oftastnær á hina und- urfögru norsku bæi, Lillehammer og Hamar. Nú og svo eru Akureyr- ingar frægir fyrir að eiga glæsi- legasta bflaflota landsins, voldug- ustu karlaklúbbana og fegursta skíðalandið. Þar eru menn stétt- vísir í betra lagi, að mér skilst. Heiðríkja hugans Hér í Reykjavfk er hins vegar allt á rúi og stúi og þessvegna gæti öskukall lent á fyllerii með lækni. Já, það er svo sannarlega nauð- synlegt að fá útvarpsstöð á stað þar sem heiðríkja hugans ríkir ofar öðru og menn eru stéttvísir að hætti Breta. Persónulega er ég afskaplega ánægður með margt er kemur frá RÍTVAK. Það er oft kærkomin hvfld frá æstum rödd- um reykvískra fréttamanna að sigla inná lygnan pollinn þar nyrðra. Þar labba fréttamenn gjarnan í rólegheitum niðri trillur og spyrja tioinda. Stundum finnst mér nú samt hinir norðlensku fréttamenn spyrja of ítarlega. Hef ég einstaka sinnum bölvað þessum langlokum, enda þola reykvískir stressgæjar ekki annað en hin svokölluðu fréttaskot er skjótast í hlustirnar, inná milli munnbitanna. Þeir á Akureyri þekkja ekki slíkt stress. Þar stendur íslenski fáninn graf- kyrr í logninu á hátíðisdögum og þegar stúdentarnir flykkjast að vori með hvítar húfurnar framfyr- ir hið aldna menntaskólahús streyma í hugann ljóðlínur kvæðis Frodings, Morgundraumur, i um- sköpun Magnúsar Asgeirssonar; Hjá árinnar vogi,/ í víkinni efst,/ þar sem reykjanna togi/ af tjöld- um hefst,/ þar unir smáfólksins leik og leit/ að lífsins undrum í þröngum reit/ hin ellisilfraða sveit. Það var œtlun mín Það var annars ætlun min í þessu spjalli að fjalla sérstaklega um þátt Haralds I. Haraldssonar frá RÚVAK af Göldrum og galdra mónnum, en minningin um höfuð- stað Norðurlands, þaðan í maísól og rjómalogni, bar mig af leið til móts við þá anda er hvað hæst hafa flogið í heimi skáldskaparins, þá Gustaf Froding og Magnús Ásgeirsson. Ég fæ mig ekki til að skemma þá fogru mynd með rausi um galdra og galdramenn, en vil benda áhugamönnum um svarta- galdur að hlusta á þætti Haraldar I. Haraldssonar á rás 1. Haraldur hefir draugalega rödd er hæfir vel efninu. Ólafur M. Jóhannesson UT VARP / S JON VARP Elísabet Erlingsdóttir syng- ur m.a. í þættinum í dag. íslensk tónlist: „Fimm stykki" og fjonr söngvar » 44 ¦¦¦¦¦ Þátturinn ts- 1 £1 20 lensk tónlist er A O — á dagskrá út- varps kl. 16.20 í dag. Fyrst mun Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika verkið „Fimm stykki" fyrir píanó eftir John Speight. Þá syngur Elísa- bet Erlingsdóttir við hljóðfæraundirleik lagið „Fjórir söngvar" eftir Pál P. Pálsson. Anna Málfríður Sigurð- ardóttir leikur á píanó verkið „Gloria" eftir Atla Heimi Sveinsson og loks leika þeir Kristján Þ. Stephensen og Sigurður I. Snorrason saman á óbó og klarinettu „Sónötu" eftir Magnús Blöndal .16- hannsson. Hvað viltu verða? ¦¦¦¦ í kvðld er á OA 20 dagskrá út- £i\3— varps starfs- kynningarþátturinn „Hvað viltu verða?" í um- sjá þeirra Ernu Arnar- dóttur og Sigrúnar Hall- dórsdóttur. Að þessu sinni verða tekin fyrir stðrf þjóna og kokka, sem fæstir leiða hugann að þegar setið er undir borðum á t.d. veit- ingastöðum og í veislum. Þær stöllur fá til sín *mj4 Sigrún Halldóredóttir og Erna Arnardóttir. þrjá gesti sem allir tengj- ast málinu hver á sinn hátt. Annars vegar munu þeir Gísli Thoroddsen, matreiðslumaður á óðins- véum, og Bergþór Pálma- son, þjónn á Hótel Holti, spjalla við stjórnendur um starf sitt, sem þeir hafa gegnt í tiu ár. Þá mun Þórarinn Flyg- enring, kennari I Hótel- og veitingaskóla Islands, skýra frá náminu þar og þeim kröfum sem nem- endur þurfa að uppfylla til að geta orðið góðir matreiðslumenn eða þjón- ar. Á milli verður leikin létt tónlist. Meginland í mótun ¦¦ I kvöld hefst í rt/\ 35 sjónvarpi nýr & vr -~¦ breskur heim- ildamyndaflokkur í þrem- ur þáttum sem nefnist „Meginland í mótun". Þættir þessir fjalla um náttúru og jarðsogu vest- urhluta Bandaríkjanna, í víðasta skilningi; um tengslin milli steina, gróðurs og dýra, þ.m.t. mannsins. Dregin er upp mynd af landrekskenningum, fjöll- um á hreyfingu, eldgos- um, jarðskjálftum o.fl. með aðstoð tolvu og korta. Einnig er leitast við að svara ýmsum spurningum svo sem: Hvernig mynd- aðist Miklagljúfur? Hvers vegna eru beinagrindur af stórum sjávardýrum í Nevada? Hvers vegna eru fiskar i litlum saltpollum í Death Valley? Hvers vegna eru borgir byggðar á svæðum þar sem mikil hætta er á jarðskjálftum? o.fl. í fyrsta þættinum í kvöld er m.a. lesið ur jarð- logum Miklagljúfurs í Colorado-ríki. Ur þeim má sjá að fjöll hafa horf- ið, sjór hefur hulið land og þar hafa jafnvel verið hitabeltisskógar og eyði- merkur, allt á þessum eina og sama stað. Höfundur og framleið- andi þáttanna er Michael Andrews hjá bresku sjón- varpsstöðinni BBC. UTVARP ^ MIDVIKUDAGUR 9. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigrlöar G. Tómas- dóttur frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn." Andrés Ind- riðason les sðgu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi Islenskra kvenna. Umsjón: Björg Ein- arsdóttir. 11.45 íslenskt mal. Endurtekinn þattur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningr. Tónleik- ar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiödis Norðfjörð. (RÚVAK.) 13.30 Lög frá Ftússlandi og Suður-Amerlku. 14.00 „Þættir af kristniboðum um vfða veröld" eftir Clar- ence Hall. „Llknarstörf I Bóli- vlu". Kristniboð doktors Franks Beck. Astráður Sig- ursteindórsson les þýðingu sfna (6). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Fi- delio" eftir Ludwig van Beet- hoven. Fllharmonlusveitin I Vfn leikur: Leonard Bernstein stj. b. „Espana", rapsódlsa eftir Emanuel Chabrier. Fllharm- ónfusveitin leikur; Riccardo Muti stj. 14.45 Popphólfið. — Bryndls Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islensk tónlist. a. „Fimm stykki" fyrir planó eftir John Speight. Svein- björg Vilhjálmsdóttir leikur. b. „Fjórir söngvar" eftir Pál P. Pálsson. Ellsabet Erlings- dottir syngur við hljóðfæra- undirleik. c. „Gloria" eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Málfrlður Siguröardöttir leikur á pfanó. d. Sónata eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Krist- ján Þ. Stephensen og Sig- urður I. Snorrason leika á óbó og klarinettu. 17.10 Slðdegisútvarp. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19J50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefáns- son les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (15). 20.20 Hvað viltu veröa? Starfskynningarþáttur I um- sjá Ernu Arnardóttur og Sig- rúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let the Peoþle Sing" 1984. Alþjóðleg kórakeþþni á vegum Evróþusambands útvarpsstöðva. 6. þattur. Umsjón: Guðmundur Gils- son. Keppni blandaöra kóra. 21.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákpatt. 22.00 Horft I strauminn með Kristjáni frá Djúpalæk. (RÚVAK.) SJÓNVARP p' 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Soguhornið — Töfrakrukkan. Sogumað- ur Sigurður Jón Ólafsson. Myndir eru eftir Nfnu Dal. Tobba, Litli sjóræninginn og Hogni Hinriks. 19JS0 Fréttaágrip á táknmáli. 20J30 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. MIÐVIKUDAGUR 9. janúar 20.35 Meginland I mótun. 1. Steinarnir tala. Breskur heimildamyndaflokkur I þrem þáttum um náttúru og jarösögu vesturhluta Banda- rfkjanna. I fyrsta þætti er meðal annars lesið úr jarð- lögum Miklagljúfurs I Coloradórfki og landreks- kenningin höfð til hliðsjónar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.30 Saga um ást og vináttu. Annar þáttur. Italskur gam- anmyndaflokkur I sex þátt- um. Þýöandi Þurlður Magn- úsdóttir. 2Í30 Eþlóþla — þjóö I þreng- ingum. Endursýning. Einar Sigurðs- son fréttamaöur, sem var á ferð I Eþlópfu fyrir röskum mánuði, lýsir neyðarástand- inu i landinu. 22JS5 Fréttir I dagskrárlok. 2Z15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22J5 Tlmamót. Þáttur I tali og tónum. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 23.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 2145 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00—12.00 Morgunþéttur SljónMndur. Kristjén Sig- urjónston og Jón Ólafs- •on. 14.00—15.00 Eftirtvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ölafs- son. 15.00—16.00 Nú er lag Göjul og ný úrvalslög að hætti hOssins. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 16.00—17.00 Vetrarbrautin Stjórnandi: Júllus Einarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu Hlfómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjornandi: Andrea Jons- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.