Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANtJAR 1985 DAG er sunnudagur 20. janúar, Bræðramessa. 20. dagur ársins 1985. ANNAR sd. eftir þrettánda. Ardegis- flóö í Reykjavík kl. 5.58 og síödegisflóö kl. 18.21. — Sólarupprás í Rvík kl. 10.42 og sólarlag kl. 16.36. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.39 og, tungliö í suöri kl. 13.14 (Almanak Háskólans). Yöur er gefiö aö þekkja ieynda dóma himnarfkia, hinum er þaö ekki gefiö (Matt. 13, 11.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 hjarta, 5 sUrf, 6 Ula um, 7 treir eins, 8 hyggst, 11 skordýr, 12 pest, 14 ýlfra, 16 blautrar. LÓÐRRTT: — 1 tregur a* bera, 2 flokk, 3 sfcel, 4 hrúgu, 7 iilgjörn, 9 lýsa dauft, 10 mjög, 13 magur, 1S félag. LAU8N SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kafald, 5 rl, 6 Ijótur, 9 sem, 10 N.T, 11 tu, 12 lau, 13 asni, 15 ena, 17 tóminu. LÓÐRÍrTT: - 1 kolsrart, 2 fróm, 3 ah, 4 durtur, 7 iens, 8 una, 12 tini, 14 , 16 NN. aö efna til hópferðar á afmæli Kvenfél. Húsavíkur hinn 16. febrúar næstkomandi. Er þaö í tilefni 90 ára afmælis Kven- fél. Húsavíkur. — Stjórn fé- lagsins væntir þess að þátt- taka veröi það mikil aö af hóp- ferðinni verði. Eru nánari uppl. veittar í símum 32700 eða 687315. KVENNADEILD Barðstrend ingafélagsins heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Bú- staðakirkju þriðjudaginn 22. janúar næstkomandi og hefst hann kl. 20.30. í HÆ&TARÉTTI íslands er nú laus staða dómvarðar. Verður staðan veitt frá 15. febrúar næstkomandi. Er staðan aug- lýst laus til umsóknar f þessu sama Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 8. febrúar næstkomandi. Það er skrif- stofa Hæstaréttar, sem aug- lýsir stöðuna. KARLAKÓR Reykjavíkur held- ur aðalfund sinn hinn 26. jan- úar næstkomandi I félags- heimili kórsins á Freyjugötu 14 og hefst hann kl. 14. BRÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund fyrir félagsmenn og gesti annað kvöld, mánu- dagskvöldið 21. þ.m. Erindi verður flutt og ýmis mál rædd. Kaffiveitingar verða. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ virtist ætla að verða sér- lega róleg helgi hér í Reykja- vfkurhöfn um þessa helgi. Það var von á nótaskipinu Sigurði í gær og er hann þar með hætt- ur loðnuveiöum að þessu sinni. Kvótinn fylltur. Á morgun, mánudag, er togarinn Engey væntanlegur inn af veiðum til löndunar. FRÉTTIR BRÆÐRAMESSA er f dag, 20. janúar. — „Messa til minn- ingar um tvo rómverska menn, Fabianus og Sebastianus, sem reyndar virðast ekki hafa ver- ið bræður eða tengdir að neinu leyti. Fabianus mun hafa verið biskup f Róm á 3. öld e. Kr, en um Sebastianus er lftið vitað með vissu,“ segir f Stjörnu- fræði/Rfmfræði. FÉL. ÞINGEYSKRA kvenna hér f Reykjavík hefur ákveðið fyrir 25 árum SAN Francisco: Hægt er nú að komast hringinn f kringum jörðina á rúm- um tveim sólarhringum, með því að ferðast með farþegaflugvélum í venjulegu áætlunar- flugi. Bandarfski millj- ónamæringurinn, Milt- on Reynolds, sté úr flugvél hér í borginni eftir slíkt ferðalag. Hafði hnattferðin tekið 51 klst. og 22 sek. Hann ferðaðist f hinum nýju þotum, sem ryðja sér nú mjög til rúms á flugleið- um. ★ í Sandgerði vildi það sviplega slys til að 7 ára gamall drengur til heimilis þar f bænum lést eftir að hafa gleypt tveggja krónu pening. Tilraunir lækna til að bjarga lífi drengsins heppnuðust ekki. Fitubollur Megrunar- ferðír til Ameríku Pulsusalinn í Austurstræti vísar veginn á megrunarstofnun í Bandaríkjunum. ™ Svona Mummi minn. Þér er óhætt að borða eins og þú vilt. — Ég er líka með umboðið fyrir megrunarferðir!! Kvðld-, nmtur- og halgidagatHóniMta apótakanna I Reykjavik dagana 18. janúar ttl 24. januar, aö báöum dögum meötötdum er i Laugameaapótaki. Auk þesa er IngóH* Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Uaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Oöngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir lólk sem ekki hefur heimlllslsakni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyss- og sjúkrsvakt (Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeröir fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvsrndarstðó Reykjavfkur á prlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafl meö sár ónæmlsskirtetni. Neyöarvakt Tannlæknafótags fslands í Heilsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnartjðróur og Garóabær: Apótekln ( Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavfk eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustðövarinnar. 3380, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seffoss: Seffoss Apótsk er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstðöum kl.14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneréðgjðfin Kvennahúsinu við Hallærlsplanlö: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum Bisjb (símsvarl) Kynnlngarfundlr i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisla, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Elglr þú vlö áfenglsvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáffræölstððin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Slml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar: Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tN kl. 19.30. Kvennedsildin: Kl. 19.30—20. Sssng- urkvennadeUd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartíml fyrtr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. ðtdrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftatl: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspltalinn I Fossvegi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 ttt kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi trjáls alla daga GrensásdeUd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heifsuveradaratðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssölngarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 18.30. - Kleppsspftell: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadefid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæNð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigtdðgum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóe- efsspftafl Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkrahús Keflavikur- læknfshórað* og hellsugæzlustðövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- veitu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fml á helgldög- um. Rafmagnsvaitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fsiands: Safnahúslnu vfö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, sfml 25088. Þjóðminjasatnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Arna Magnúsaonar Handritasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjevfkur: Aðefsetn — útlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðelsafn — lestrarsalur.Þlnghoitsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sórútlón — Þingholtsstræti 29a. sfml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sóiheimum 27, sfmi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—8 ára börn á miövtkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—8. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. sfml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, sfmi 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað f frá 2. júll—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövlkudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfml 86922 Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvssmt umtall. Uppl. f sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastrssti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er oplö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonar Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jón* Sigurðssonar ( Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyrl sfml (6-21840. Slglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Lauoardsfslsugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðhofti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundhðHin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VesturtMSjarlaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt mllli kvenna og karta. — Uppl. I sfma 15004. Varmárlaug I Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundiaug Kópavogs: Opln mánudaga-tðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga - fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug SeHjaraaraass: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.