Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 Kúbumenn láta í minni pokann Almar Grímsson kjörinn fulltr. stjómar WHO ZMrick, 18. jaaáar. Frá önnu Bjaraadóttur, fréttaritara Mbl. ALMAR GRÍMSSON, lyfjafrædingur og fulltrúi Norðurlanda hjá Al- þjóðaheilbrigðÍBStofuninni, WHO, var kjörinn til að vera einn af fjórum fulltrúum stjórnar stofnunarinnar i 38. Alþjóðaheilbrigðisþinginu í Genf í maí gerðist þetta i fundi framkvæmdastjórnar alþjóðaheilbrigðisstofn- unarinnar sem nú stendur yfir. Formaður stjórnarinnar mælti með Alm- arí og minnti um leið i að taka ætti tillit til „persónulegrar hæfni og fyrri setn i þinginu" við val fulltrúa stjórnarinnar. Almar hefur sótt alþjóða- heilbrigðisþingið fyrir íslands hönd siðan 1983. Almar greindi nýlega frá því í viðtali við Morg- unblaðið að Kúba hefði boð- ist til að halda 39. Alþjóða- heilbrigðisþingið í Havana árið 1986. Þingið hef- ur hingað til ávallt verið haldið í Genf og olli þetta boð nokkrum óróa innan stofnunarinnar. Mál- ið var á dagskrá framkvæmda- stjórnarinnar nú. Heilbrigðis- ráðherra Kúbu ávarpaði stjórn- ina 10. janúar og tilkynnti að í framhaldi af heimsókn Halfdan Mahlers, aðalframkvæmdastjóra stofnunarinnar, til Havana fyrir nokkru og ítarlegum viðræðum hans við Fidel Castro, forseta Kúbu, hafi rikisstjórn Kúbu ákveðið að fresta um óákveðinn tima boði um að halda þingið þar. Þessi niðurstaða er talin mik- ill persónulegur sigur fyrir Mahler. „Hann er mjög virtur maður,“ sagði Almar i samtali. „Það vogar sér enginn að setja stofnunina i hættu á meðan hann er framkvæmdastjóri hennar. Hætta var á að samstað- an milli aðildarrikjanna rofandi, en stofnunin hefur þrátt fyrir ýmis pólitísk vandamál, sem tengjast heilbrigðismálum, haft góðan starfsfrið.” Dr. Leo A. Kaprio, fram- kvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO síðastliðin 18 ár, lætur af embætti 1. febrúar nk. Hann er Finni og vel kunnugur íslenskum heilbrigðismálum og heilbrigð- isstarfsmönnum. Hann hefur tvisvar komið til Islands en í sið- ari heimsókninni árið 1983 var hann sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Norð- maðurinn dr. Jo E. Aswall hefur verið ráðinn í stað Kaprios. Aswall hefur verið nánasti sam- starfsmaður Kaprios undanfarin 6 ár og hefur starfað fyrir Al- þjóðaheilbrigðisstofnunina bæði í Evrópu og í þróunarlöndunum um árabil. Lucky lætur illa að stjórn Forsetahjónin bandarísku halda i „Lucky“ i milli sfn, en Hvítahússhundur- inn hefur vakió talsveróa athygli í seinni tíó. Þessi þríggja minaða gamli en þó stæóilegi hvolpur vill nefnilega helst gera þarfir sfnar þar sem hann stendur hverju sinni. Hefúr gengið brösulega aó veqja hann i ikveóinn staó, en irangur samt orðið nokkur. Reagan vill ekki fordæma hvutta um of og segir: „Þetta er ekki króniskt vandamil, þaó er bara ekki hægt aó treysta Lucky fyllilega.“ Endurmenntunar- námskeið á vegum HÍ HÁSKÓU Islands hefur nú í sam- vinnu vió Bandalag hiskólamanna og fleiri aóila staóió fyrir endur- menntunarnimskeiðum fyrír starf- andi hiskólamenn síóan 1983. Rúmlega 30 námskeið hafa verið haldin og hafa þátttakendur verið 700. Námskeið vormisseris eru að hefjast i næstu viku og eru það tölvunámskeið ætluð arkitektum, verkfræðingum, tæknifræðingum og endurskoðendum, auk nám- skeiðs um umhverfisrétt. Áætlað er að halda um tuttugu námskeið þessa önnina. Umsjón- armaður starfsemi þessarar er Margrét S. Björnsdóttir. Magnús Ólafsson með skemmti- dagskrá í vetur NÚ FARA í hönd þorrablót og árshátíðir landsmanna og er þá oft leitað fanga hjá skemmtikröftum og leikur- um landsins með skemmti- efni á þessum mannamótum. Magnús ólafsson skemmti- kraftur og leikari hefur að þessu sinni sett saman skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa. Magnús hefur áður verið í samvinnu með öðrum, en að þessu sinni er hann einn á báti og bregður sér í hinar ýmsu persónur. Skemmtidagskrá Magnúsar er með söng, eftirhermum og gamanmálum. GREIÐENDUR Vík í Mýrdal: Tónskólanum gefið orgel Vlk I Mýrdal, 18. judar. ° FYRIR tæpum fjónim árum var stofnaóur tónskóli í Vík í Mýrdal og befur starfsemi hans farió heldur vaxandi. Skólastjóri er Guóríóur Valva Gísladótt- ir og aó auki eru tveir kennarar í Björnsdóttir og Hróbjartur Vigfússon. í skólanum er meðal annars kennt á píanó og orgel, ýmiss kon- ar blásturshljóðfæri, gítar og auk þess trommur, og tónfræði er kennd. Nokkuð hefur vöntun á stærri hljóðfærum háð skólastarf- inu. Var það því kærkomin gjöf, er erfingjar Hjartar Þorvarðarsonar, verzlunarmanns í Vík, færðu skól- anum orgel er Hjörtur hafði átt hlutastarfi við skólann, þau Kristín Nemendur í vetur eru 35. um árabil, hið vandaðasta hljóð- færi. Var það hlutaðeigendum til sóma, þar sem Hjörtur hafði átt mikinn þátt í söng og hljóðfæra- leik hér í plássinu. Tónskólinn er til húsa á Mýrarbraut 13. Stjórn hans skipa Hrönn Brandsdóttir, formaður, Anna Björnsdóttir og Erna Ólafsdóttir. Á bakhlið launamiðans eru prentaðar leiðbeiningar um útfyllingu einstakra reita launamiðans. Þar kemur m.a. fram að í reit 02 á launamiða skuli telja fram allar tegundir launa eða þóknana sem launþegi fær, ásamt starfstengdum greiðslum svo sem: 1. verkfærapeninga eða verkfæra- gjald, 2. fatapeninga, 3. flutningspeninga og greiðslu far- gjalda milli heimilis og vinnu- staðar. Greidda fæðispeninga skal telja fram í reit 29 ásamt upplýsingum um vinnu- dagafjölda viðkomandi launþega. Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 21. janúar. Það eru tilmæli að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. RÍKISSKATTSTJÓRI Sigþór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.