Morgunblaðið - 20.01.1985, Side 6

Morgunblaðið - 20.01.1985, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANtJAR 1985 Castro í sáttfúsu skapi Wufciagfam, 18. juiar. AP. TVKIR bandarískir fulltníadeildar- þingmenn, Bill Alexander og Jim Leach, hafa nýlokið heimsókn til Fidels Caatro forseta Kúbu. Báru þeir heim með aér þau tíðindi, að Caatro væri í aáttahug hvað varðaöi Bandaríkin og hann v«ri að heyra reiðubúinn til viðræðna um bin ýmau deilumál ríkjanna með það fyrir augum að komaat að varanleg- um og akynaamlegum niðuratöðum. Alexander var í forsvari fyrir tvimenningana á fréttamanna- fundi í dag og sagði þá að and- rúmsloftið hefði ekki bara verið friðsamlegt, heldur vinsamlegt að auki og svo áberandi að það væri ekki hægt að snúa baki við þeirri þíðu sem virtist vera komin í sam- skipti Bandaríkjanna og Kúbu. Sagði Alexander að Castro vildi einkum og sér í lagi ræða málefni Mið-Ameríku, hann væri með ýmsar hugmyndir og væri fús til samkomulags. Hafði þingmaður- inn eftir Castro að vel mætti kom- ast að pólitískri niðurstöðu um Nicaragua-vandamálið sem allir aðilar gætu sætt sig við. Önnur málefni sem bar á góma voru m.a. samvinna í meðferð flugrána, útvarpstruflana, eftirlit með vopnabúrum og þróun sam- búöar kapítalisma og kommún- isma. Nýtt kveikjukerfi í SAAB-bflum: Aldrei framar truflanir Stokkbólmi, 18. þmÚMr. AP. S/ENSKU bflaverksmiðjurnar Saab-Scania hafa framleitt þéttlokað kveikjukerfi fyrir bílvélar og að sögn talsmanna fyrirtækisins verða gangtruflanir í votviðri og hörku- kuldum úr sögunni með tilkomu þess. Einnig mun líftími bflkerta þrefaldast Það hefur tekið tæknimenn verksmiðjanna áratug að hanna og þróa kveikjukerfið f þeirri mynd sem það nú er. Er hér um eins konar tölvu að ræða og eru engir hreyfihlutir eða háspennu- vírar í kveikjukerfinu. Kveikjunni ásamt venjulegum bílkertum er komið fyrir f öskju ofan á vélinni. Kveikjukerfinu hefur verið lýst sem betrumbættri útfærslu af kveikjukerfi, sem notað hefur ver- ið um árabil í kraftmiklum tveggja strokka mótorhjóla- og bátavélum. Er um svokallað SDI- kveikjukerfi að ræða og er það kynnt fyrsta sinni á bílasýningu, sem opnuð var í Stokkhólmi í vik- unni. Verið er að prófa kveikjukerfið í um 200 Saab-bilum og innan tveggja ára verður það komið í alla framleiðslubfla Saab. Er það sagt viðhaldsfrítt með öllu og á aldrei að þurfa að stilla kveikju- tímann. Þá mun kveikjan ekki hafa áhrif á mótttöku bílútvarps. ÚT VARP / S J ÓNVARP Krabbinn og sporðdrekinn - útvarpsleikrit eftir Odd Björnsson Með grimmdina í klónum - áströlsk mynd um fálka ■■■■■ í dag verður 1 Q20 flutt útvarps- löf leikrit Odds Björnssonar, „Krabbinn og Sporðdrekinn". 1 hlut- verkum eru: Rúrik Har- aldsson, Kristín Bjarna- dóttir, Róbert Arnfinns- son, Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Þórhallur Sigurðsson og Oddnr Björnsson er höf- undur leikritsins. Helgi Skúlason. Tækni- maður er Runólfur Þor- láksson. Höfundur annast sjálfur leikstjórn. Leikrit- ið var áður flutt árið 1982. Þetta er eins konar sakamálaleikrit. Maður nokkur (sögumaður) ákveður að fá sér kvöld- verð á notalegum veit- ingastað. Ung kona sest við borðið hjá honum og fer að segja honum frá ólánsamri „vinkonu" sinni, sem er gift ofbeld- ishneigðu tónskáldi. Sögu- maður dregst óvart inn í óhugnanlega atburðarás, sem virðist sett á svið, og verður hann að leysa þá gátu til að bjarga eigin skinni. óvænt málalok varpa nýju ljósi á sekt og sakleysi — og þegar menn ætla sér þá dul að taka f eigin hendur vald refsi- gyðjunnar. ■i Á morgun, 35 mánudag, verð- “ ur sýnd ástr- ölsk náttúrulífsmynd um sex tegundir fálka og nefnist hún Með grimmd- ina í klónum. Fálkar þessir eiga heimkynni f Ástralíu en þar er að finna ýmsar fuglategundir sem átt hafa erfitt uppdráttar annars staðar sakir eitur- efna og ofsókna. Fálkar eru sérfræð- ingar f veiðitækni og steypa þeir sér niður og hremma smáfugla með leifturhraða. Verðum við væntanlega leidd f allan sannleika um lifnaðar- hætti þessara tignarlegu ránfugla í þættinum í kvöld en hann er afrakst- ur sjö ára rannsókna og kvikmyndunar á þessum fálkategundum f skógum Ástralíu. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. T * 1 l Unglingahljðmsveitin Voice. Um okkur - unglingahljómsveitin Voice tekin tali ■i í kvöld verður 00 Jón Gústafsson “ með þátt sinn Um okkur, sem er með blönduðu efni fyrir ungl- inga. Gestur þáttarins að þessu sinni er unglinga- hljómsveitin Voice, sem samanstendur af fimm reykvfskum strákum, þeim Einari Bergi, Davíð, Gunnari, Jóhanni og öss- uri. Hafa þeir félagar æft saman í um eitt ár og leik- ið m.a. á skólaskemmtun- um o.fl. Verða þeir fimm- menningarnir teknir tali og ætla sfðan að leika þrjú frumsamin lög. Þá verður lesin fram- haldssagan, Kristján Ólafur Albertsson, sem samin er af hlustendum þáttarins, lögð verður fram spurning dagsins og lesin verða bréf frá hlust- endum sem þættinum hafa borist. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húslö á sléttunni. 10. Nýr heimur — fyrri hluti. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 7. Garðayndi. I þessum lokaþætti kanad- Iska myndaflokksins er fjall- aö um skipulag og ræktun skrúögaröa. Þýöandi Eirlkur Haraldsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18J0 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 2QJ25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreösson. 20.50 Stiklur. 18. Byggöin á barmi gljúf- ursins. Sjónvarpsmenn stikluöu um á Noröurlandi slöastliöiö sumar. Þeir tylltu sér fyrst niöur i Austurdal I Skagafiröi en siöan lá lelöin til Eyja- fjaröar og útnesja nyröra. i þessum þætti er aö mestu dvalist I Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur á bröttum bakka hríkalegs gljúfurs Austari-Jökulsár. Farið er með Hjörleifi Krist- inssyni niður f gljúfrið I svonefndan Dauöageira. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.20 Dýrasta djásniö. Tiundi þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scott frá slöustu vaidaárum Breta á Indlandi. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.15 Netanela — slöari hluti. Frá tónleikum I Norræna húsinu 12. júnf á Listahátfö I Reykjavlk 1984. Sænska vlsnasðngkonan Netanela syngur og leikur á gltar enskar ballööur, blökkumannasálma og blús- lög. Upptöku stjórnaöi Þrándur Thoroddsen. 23M Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. janúar 19^5 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu. Bósi, Sigga og skess- an. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Með grimmdina I klónum Fálkar Aströlsk náttúrullfsmynd um sex tegundir fálka, sem heimkynni eiga I Astrallu, og lifnaöarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Heimkoman Norsk sjónvarpsmynd eftir Ivar Roaldsen. Maöur nokkur strýkur af spltala og leitar heim til átthaga sinna I norska skerjagaröinum. Þar finnur hann fyrir óboðinn gest. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö.) 21.40 Nýir tlmar á Grænlandi Bresk fréttamynd um þau umskipti sem oröiö hafa á atvinnuháttum og þjóðllfi Grænlendinga slöustu ára- tugi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.55 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 22.34 Fréttir I dagskrárlok SUNNUDAGUR 20. janúar 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 21. janúar 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 I hringnum Lög frá áttunda áratugnum. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggaetónlist. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Sjá dagskrá útvarps- ins á bls 57

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.