Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANtJAR 1985 Castro í sáttfúsu skapi Wufciagfam, 18. juiar. AP. TVKIR bandarískir fulltníadeildar- þingmenn, Bill Alexander og Jim Leach, hafa nýlokið heimsókn til Fidels Caatro forseta Kúbu. Báru þeir heim með aér þau tíðindi, að Caatro væri í aáttahug hvað varðaöi Bandaríkin og hann v«ri að heyra reiðubúinn til viðræðna um bin ýmau deilumál ríkjanna með það fyrir augum að komaat að varanleg- um og akynaamlegum niðuratöðum. Alexander var í forsvari fyrir tvimenningana á fréttamanna- fundi í dag og sagði þá að and- rúmsloftið hefði ekki bara verið friðsamlegt, heldur vinsamlegt að auki og svo áberandi að það væri ekki hægt að snúa baki við þeirri þíðu sem virtist vera komin í sam- skipti Bandaríkjanna og Kúbu. Sagði Alexander að Castro vildi einkum og sér í lagi ræða málefni Mið-Ameríku, hann væri með ýmsar hugmyndir og væri fús til samkomulags. Hafði þingmaður- inn eftir Castro að vel mætti kom- ast að pólitískri niðurstöðu um Nicaragua-vandamálið sem allir aðilar gætu sætt sig við. Önnur málefni sem bar á góma voru m.a. samvinna í meðferð flugrána, útvarpstruflana, eftirlit með vopnabúrum og þróun sam- búöar kapítalisma og kommún- isma. Nýtt kveikjukerfi í SAAB-bflum: Aldrei framar truflanir Stokkbólmi, 18. þmÚMr. AP. S/ENSKU bflaverksmiðjurnar Saab-Scania hafa framleitt þéttlokað kveikjukerfi fyrir bílvélar og að sögn talsmanna fyrirtækisins verða gangtruflanir í votviðri og hörku- kuldum úr sögunni með tilkomu þess. Einnig mun líftími bflkerta þrefaldast Það hefur tekið tæknimenn verksmiðjanna áratug að hanna og þróa kveikjukerfið f þeirri mynd sem það nú er. Er hér um eins konar tölvu að ræða og eru engir hreyfihlutir eða háspennu- vírar í kveikjukerfinu. Kveikjunni ásamt venjulegum bílkertum er komið fyrir f öskju ofan á vélinni. Kveikjukerfinu hefur verið lýst sem betrumbættri útfærslu af kveikjukerfi, sem notað hefur ver- ið um árabil í kraftmiklum tveggja strokka mótorhjóla- og bátavélum. Er um svokallað SDI- kveikjukerfi að ræða og er það kynnt fyrsta sinni á bílasýningu, sem opnuð var í Stokkhólmi í vik- unni. Verið er að prófa kveikjukerfið í um 200 Saab-bilum og innan tveggja ára verður það komið í alla framleiðslubfla Saab. Er það sagt viðhaldsfrítt með öllu og á aldrei að þurfa að stilla kveikju- tímann. Þá mun kveikjan ekki hafa áhrif á mótttöku bílútvarps. ÚT VARP / S J ÓNVARP Krabbinn og sporðdrekinn - útvarpsleikrit eftir Odd Björnsson Með grimmdina í klónum - áströlsk mynd um fálka ■■■■■ í dag verður 1 Q20 flutt útvarps- löf leikrit Odds Björnssonar, „Krabbinn og Sporðdrekinn". 1 hlut- verkum eru: Rúrik Har- aldsson, Kristín Bjarna- dóttir, Róbert Arnfinns- son, Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Þórhallur Sigurðsson og Oddnr Björnsson er höf- undur leikritsins. Helgi Skúlason. Tækni- maður er Runólfur Þor- láksson. Höfundur annast sjálfur leikstjórn. Leikrit- ið var áður flutt árið 1982. Þetta er eins konar sakamálaleikrit. Maður nokkur (sögumaður) ákveður að fá sér kvöld- verð á notalegum veit- ingastað. Ung kona sest við borðið hjá honum og fer að segja honum frá ólánsamri „vinkonu" sinni, sem er gift ofbeld- ishneigðu tónskáldi. Sögu- maður dregst óvart inn í óhugnanlega atburðarás, sem virðist sett á svið, og verður hann að leysa þá gátu til að bjarga eigin skinni. óvænt málalok varpa nýju ljósi á sekt og sakleysi — og þegar menn ætla sér þá dul að taka f eigin hendur vald refsi- gyðjunnar. ■i Á morgun, 35 mánudag, verð- “ ur sýnd ástr- ölsk náttúrulífsmynd um sex tegundir fálka og nefnist hún Með grimmd- ina í klónum. Fálkar þessir eiga heimkynni f Ástralíu en þar er að finna ýmsar fuglategundir sem átt hafa erfitt uppdráttar annars staðar sakir eitur- efna og ofsókna. Fálkar eru sérfræð- ingar f veiðitækni og steypa þeir sér niður og hremma smáfugla með leifturhraða. Verðum við væntanlega leidd f allan sannleika um lifnaðar- hætti þessara tignarlegu ránfugla í þættinum í kvöld en hann er afrakst- ur sjö ára rannsókna og kvikmyndunar á þessum fálkategundum f skógum Ástralíu. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. T * 1 l Unglingahljðmsveitin Voice. Um okkur - unglingahljómsveitin Voice tekin tali ■i í kvöld verður 00 Jón Gústafsson “ með þátt sinn Um okkur, sem er með blönduðu efni fyrir ungl- inga. Gestur þáttarins að þessu sinni er unglinga- hljómsveitin Voice, sem samanstendur af fimm reykvfskum strákum, þeim Einari Bergi, Davíð, Gunnari, Jóhanni og öss- uri. Hafa þeir félagar æft saman í um eitt ár og leik- ið m.a. á skólaskemmtun- um o.fl. Verða þeir fimm- menningarnir teknir tali og ætla sfðan að leika þrjú frumsamin lög. Þá verður lesin fram- haldssagan, Kristján Ólafur Albertsson, sem samin er af hlustendum þáttarins, lögð verður fram spurning dagsins og lesin verða bréf frá hlust- endum sem þættinum hafa borist. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húslö á sléttunni. 10. Nýr heimur — fyrri hluti. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 7. Garðayndi. I þessum lokaþætti kanad- Iska myndaflokksins er fjall- aö um skipulag og ræktun skrúögaröa. Þýöandi Eirlkur Haraldsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18J0 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 2QJ25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreösson. 20.50 Stiklur. 18. Byggöin á barmi gljúf- ursins. Sjónvarpsmenn stikluöu um á Noröurlandi slöastliöiö sumar. Þeir tylltu sér fyrst niöur i Austurdal I Skagafiröi en siöan lá lelöin til Eyja- fjaröar og útnesja nyröra. i þessum þætti er aö mestu dvalist I Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur á bröttum bakka hríkalegs gljúfurs Austari-Jökulsár. Farið er með Hjörleifi Krist- inssyni niður f gljúfrið I svonefndan Dauöageira. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.20 Dýrasta djásniö. Tiundi þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scott frá slöustu vaidaárum Breta á Indlandi. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.15 Netanela — slöari hluti. Frá tónleikum I Norræna húsinu 12. júnf á Listahátfö I Reykjavlk 1984. Sænska vlsnasðngkonan Netanela syngur og leikur á gltar enskar ballööur, blökkumannasálma og blús- lög. Upptöku stjórnaöi Þrándur Thoroddsen. 23M Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. janúar 19^5 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu. Bósi, Sigga og skess- an. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Með grimmdina I klónum Fálkar Aströlsk náttúrullfsmynd um sex tegundir fálka, sem heimkynni eiga I Astrallu, og lifnaöarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Heimkoman Norsk sjónvarpsmynd eftir Ivar Roaldsen. Maöur nokkur strýkur af spltala og leitar heim til átthaga sinna I norska skerjagaröinum. Þar finnur hann fyrir óboðinn gest. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö.) 21.40 Nýir tlmar á Grænlandi Bresk fréttamynd um þau umskipti sem oröiö hafa á atvinnuháttum og þjóðllfi Grænlendinga slöustu ára- tugi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.55 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 22.34 Fréttir I dagskrárlok SUNNUDAGUR 20. janúar 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 21. janúar 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 I hringnum Lög frá áttunda áratugnum. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggaetónlist. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Sjá dagskrá útvarps- ins á bls 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.