Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐID. SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sælgætis- framleiðsla Starfsfólk óskast í framleiöslu og í pökkun. Upplýsingar á staönum. Ópal, Skipholti 29. Skemmtikraftar óskast til aö skemmta á krá og veitingastaö. Tilboö sendist augl. deild. Mbl. meö uppl. um nafn, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf, merkt: „H — 2600“, fyrir 25. janúar nk. I. vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Hornafiröi. Upplýsingar í síma 97-8330. Tannsmiður Tannsmiöur óskast út á land frá og meö 1. maí 1985. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „T — 2595“. Rafvirki óskast til starfa hjá Rafveitu Selfoss. Umsóknir sendist til: Rafveitu Selfoss, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi. Saumastofa Vegna aukinna verkefna óskum viö aö ráöa duglegt og áhugasamt starfsfólk á sauma- stofu okkar, Höföabakka 9, Reykjavík. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi, mánudag og þriðjudag frá kl. 16—18 og í síma sömu daga frá kl. 10—11. Umsóknareyöublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Múrarar óskast til aö múrhúöa lítiö fjölbýlishús aö innan. Verkiö getur hafist strax. Upplýsingar í síma 29277 á sunnudag milli kl. 1—4 og á skrifstofutíma. NÁMSGAGNASTOFNUN Ritari óskast Skrifstofustarf — fulltrúi Fulltrúa meö aöalstarfssviö tryggingamál vantar aö skrifstofu embættisins sem fyrst. Þekking á bókhaldi nauösynleg. Laun sam- kvæmt launasamningi opinberra starfs- manna. Upplýsingar gefnar á skrifstofu embættisins, sími 97-2407 og 97-2408. Bæjarfógetinn á Seyðisfiröi. Vélstjóri — iðnfræðingur 28 ára gamall maöur óskar eftir framtíöar- starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Til- boö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2384“. / / Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraöra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir. Sjúkraliðar óskast sem fyrst. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 45550 eftir hádegi. Hjúkrunarforstjóri. Trésmiðir — bygg- ingaverkamenn Óskum eftir aö ráöa nokkra trésmiöi og vana byggingaverkamenn strax. BYGGÐAVERK HF. simar 84986 og 54644. Offsetprentari óskast Viijum ráöa offsetprentara. Mikil vinna. Góö laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til Morgunblaösins fyrir 24. þ.m. merktar: „Þagmælsku heitiö — 3518“. Unga konu vantar vinnu allan daginn. Er vön bankastörf- um, gagnaskráningu og sölumennsku. Uppl. í síma 687809 — 73209. Snyrting — pökkun Stúlkur vantar í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687 og heimasími 93-8681. Hraófrystihús Grundarfjaróar hf. Selkórinn Seltjarnarnesi óskar eftir söngfólki í allar raddir, þó aöal- lega karlaraddir. Efnisskrá veröur fjölbreytt og skemmtileg. Söngstjóri er Helgi Einars- son. Uppl. í símum 13421 Eyjólfur, 11895 Birna, 618357 Pála. 1. og 2. vélstjóra vantar á Emmu VE til togveiöa. Upplýsingar í síma 98-2480. Háseta vantar á m/b Þorstein Gíslason GK-2 sem er aö hefja netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8325. Framkvæmda- stjórastaða Stúdentaleikhúsiö auglýsir stööu fram- kvæmdastjóra lausa til umsóknar. Umsóknir þurfa aö berast á skrifstofu Stúd- entaleikhússins í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut fyrir 25. janúar ’85. Nánari uppl. í síma 17017. Oskum að ráða 1. Offsetprentara eöa hæöaprentara. 2. Lager- og skuröarmann. 3. Aðstoðarfólk í bókband. SVANSPRENT HF Auöbrekku 12 - Siml 42700 Harðduglegur reyndur sölumaöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 43758 á kvöldin. Atvinnurekendur Óskum aö ráöa ritara til starfa viö námsefnis- gerö. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi góöa kunnáttu í íslensku og reynslu af notk- un ritvinnslu. Starfið er laust frá 1. mars nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 31. janúar nk. merktar: „Nám — 2597“. Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Handmenntakennara vantar aö grunnskól- um Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 28544. Ungur maöur nýkominn frá hagfræöinámi í Bandaríkjunum óskar eftir krefjandi og gef- andi starfi hvar sem er á landinu. Hef einnig gráöu í sjávarútvegi og umtals- veröa reynslu á því sviöi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn ásamt síma- númeri inn á augl.deild Mbl. merkt: „A — 2318,,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.