Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 37
Fjárhagsáætlun 1985: MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 37 Skólabygging- ar á þessu ári í borginni SAMKVÆMT frumvarpi að fjár- um, en samanlagður kostnaöur við hagsáKtlun borgarinnar 1985, sem þær er áætlaður 11,5 milljónir var til fyrstu umræðu i borgarstjórn í króna á þessu ári. Pyrirhugað er gærkvöldi, er kostnaður við skóla- jafnframt að smiða 135 fermetra byggingar í heild áætlaður tæpiega hús fyrir búningsklefa við sund- 87,3 milljónir króna á þessu ári, en laug Breiðholtsskóla og áform eru reyndist 62 milljónir króna á árinu um stækkun sundlaugar Fjölbrauta- 1984. skólans í Breiðholti. Handknattleikur fl)^ 1. deild í íþróttahúsinu Digranesi í kvöld Kl. 20.00 Stjarnan — Þór VE Kl. 21.15 Breiðablik — FH UBK Mætum öll! UBK Hlutur borgarsjóðs er áætlaður 55 milljónir króna á þessu ári og tvöfaldast nánast að krónutölu frá fyrra ári. í byggingu Grafarvogs- skóla er áætlað að verja 30 millj- ónum króna á þessu ári. Hann verður reistur í fjórum áföngum og verður fyrsti áfangi væntan- lega tekinn í notkun i haust að sögn Davíðs Oddssonar, borgar- stjóra, í ræðu sinni á fundi borg- arstjórnar i gærkvöldi. Miðað er við að skólinn verði jafnframt fé- lags- og menningarmiðstöð hverf- isins. Til þriðja áfanga Seljaskóla verður varið rúmlega 19 milljón- um króna á þessu ári. Sagði Davíð að þó hafi ekki reynst unnt að tryggja nægilegt fé á fjárlögum til að greiða hlut rikissjóðs i kostnaði við að reisa hús nr. 7 við Selja- skóla vegna samkomulags við menntamálaráðuneytið um smiði Grafarvogsskóla, væri ráðist í þessa framkvæmd vegna mikilla þrengsla í skólanum. Miðað er við að taka húsið í notkun í haust. Gert væri ráð fyrir því, að það, sem borgarsjóður leggur fram til viðbótar helmingsframlagi, verði endurgreitt á næsta ári. Húsið verður einlyft, 687 fermetrar og er það m.a. ætlað undir kennslustof- ur í handavinnu. Átta milljónum verður, sam- kvæmt frumvarpinu, varið til byrjunarframkvæmda við Vestur- bæjarskóla. Margháttaðar fram- kvæmdir verða unnar á skólalóð- VÐKYNNUM OPEL KADETT1985 á glæsilegri bílasýningu að Höfðabakka 9 laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 13.00 — 17.00 Sýnum einnig ún/al nýrra og notaðra bíla. Hressið upp á helgina með skemmtilegri heimsókn á Höfðabakkann. Fjárhagsáætlun borgarinnan 70 milljónir í framkvæmd- ir við Borgar- leikhús 1985 ÁÆTLAÐ framlag til byggingar Borgarleikhússins er samkvæmt frumvarpi að fjarhagsáætlun borgar- innar fyrir þetta ár 70 milljónir króna. í ræðu sinni á fundi borgar- stjórnar í gærkvöldi sagði Davíð Oddsson borgarstjóri að bygg- ingarnefnd Borgarleikhúss hafi stefnt að því, að framkvæmdum væri hagað þannig að unnt yrði að taka húsið f notkun að einhverju leyti á 200 ára afmæli borgarinnar 1986. Húsið væri nú því sem næst uppsteypt, en tillagan að fjárveit- ingu á þessu ári væri miðuð við að koma húsinu undir þak, glerjuðu og frágengnu að utan. Þá er einnig gert ráð fyrir kostnaði við hönnun, lagnir og nokkrar framkvæmdir á lóð. Áætlað er að veita 2,5 milljón- um króna í ár til endurbóta á loft- um og lýsingu í sýningarsölum Kjarvalsstaða. Gert er ráð fyrir að 2 milljónum króna verði varið til þessa verks til viðbótar á næsta ári. Nýr Opel er nýjasti bíllinn ★Skv. úrskurði yfir 50 af snjöllustu sérfræðingum viðurkenndra bílablaða frá 16 Evrópulöndum í árlegum kosningum þar sem tekið er tillit til hönnunar, þæginda, öryggis, sparnaðar, stjórnunar- og aksturseiginleika, snerpu og vinnslu, hæfni við misjafnar aðstæður og gæði miðað við verð. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Metsöiubhdá hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.