Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö VERKTAKASAMBAND ÍSLANDS „Val verktaka“ „Lág tilboö“ Verktakasambandiö boöar til ráöstefnu um ofangreint efni og öllu sem því fylgir, en nokkur atriöi sem nefna má í því sambandi eru: 1. Er ástandiö eölilegt? 2. Er þörf aögeröa? 3. Forval — lokuö útboö 4. Löggilding 5. Lög um verktakaiðnað 6. Er tækjaeign of mikil? 7. Island einn markaður 8. Eiga heimamenn aö ganga fyrir? 9. Hver tapar á gjaldþroti verktaka? 10. Hvaö segir skattgreiöandinn o.fl.? Ráðstefnan er haldin í Kristalssal Höteis Loftleiöa þriöjudaginn 22. janúar 1985 kl. 12.00—17.00 Dagskró. Kl. 12.00—13.15 Hádegisverður í Víkinga- sal. Kl. 13.15—15.00 Stutt framsöguerindi og örstuttar fyrirspurnir. Frummælendur: Ólafur Þorsteinsson, formaöur VÍ, Jóhann Einvarösson, aöstoöar- maöur félagsmálaráöherra, Helgi Hallgrímsson, yfirverkfræð- ingur Vegagerðar ríkisins, Svavar Jónatansson, verkfr. og framkv.stj. alm. verkfræöist., Gunnar Birgisson, verktaki, Stefán Hermannsson, aöstoöar- borgarverkfræöingur. Kl. 15.00—15.15 Kaffi. Kl. 15.15—16.15 Einstök atriöi könnuö í hópum. Kl. 16.15—17.00 Niöurstööur hópa og al- mennar umræöur. Ráöstefnustjóri: Guömundur Ein- arsson, verkfræðingur. Ráöstefnan er ætluö öllum sem málið skiptir m.a. verkkaupum (ríki, sveitarfélögum o.fl.), verktökum, ráögjöfum, pólitískum aöilum o.fl. Þátttökugjald er kr. 1.100,- (matur og kaffi innifaliö). Vinsamlega tilkynniö þátttöku í síöasta lagi mánudaginn 21. janúar 1985 í síma 28836. Verktakasamband Islands Útboö Óskaö er eftir tilboöi í gerö staölaös fjár- hagsbókhalds fyrir sveitarfélög (SFS), á einkatölvur (PC) meö PC-DOS/MS-DOS- stýrikerfi. Útboösgögn verða afhent hjá Tölvuþjónustu sveitarfélaga á Háaleitisbraut 11, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö kl. 11.00 föstudaginn 15. febrúar 1985. Þriðjudaginn 29. janúar 1985 kl. 15.00 veröur haldinn kynningarfundur, þar sem mönnum gefst • tækifæri til aö afla nánari upplýsinga um verkið. F.h. Tölvuþjónustu sveitarfélaga, Logi Kristjánsson. Tilboð Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biöur um til- boö í eftirfarandi bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: BMW árg. 1984 Fiat Uno árg. 1984 AMC Eagle árg. 1982 Daihatsu Charmant árg. 1982 Mazda 929 árg. 1982 Honda Accord árg. 1980 Lancer árg. 1980 Suzuki 800 árg. 1981 Toyota Tercel árg. 1979 Chevrolet Malibu station árg. 1979 Volvo 244 árg. 1976 Volvo 343 árg. 1977 Ford LTD station árg. 1977 Skoda 120 GLS árg. 1980 Ford Cortina árg. 1976 Vauxhall Viva árg. 1971 Ford Cortina árg. 1974 Bifreiðirnar veröa til sýnis í Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriöju- dag. Tilboðum sé skilaö fyrir kl. 5 þriðjudaginn 22. janúar. Sjóvátryggingarfélag íslands. EIMSKIP Tækjaútboö Tilboö óskast í eftirfarandi tæki: Tegund Árgerö Lyftigeta Hyster diesellyftari 1971 3000 kg Hyster diesellyftari 1974 3000 kg Hyster diesellyftari 1974 3000 kg Hyster diesellyftari 1974 3000 kg Hyster diesellyftari 1975 2000 kg Hyster rafmagnslyftari 1968 1800 kg Clark rafmagnslyftari 1978 3000 kg Clark rafmagnslyftari 1978 3000 Rafmagnslyfturunum fylgir rafgeymir og hleöslutæki. Tækin veröa til sýnis aö höföu samráöi viö Kristján Hauksson deildarstjóra aksturs- deildar í stjórnstöö í Sundahöfn. Tilboðum skal skilað til Innkaupadeildar Hf. Eimskipafélags íslands, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, fyrir kl. 16.30 föstudaginn 25. janúar 1985. Hf. Eimskipafélag íslands fundir — mannfagnaöir Fisksalar Aöalfundur Fisksalafélags íslands veöur haldinn laugardaginn 2. febrúar 1985 kl. 14.00 í Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Verðlagsmál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Orösending til stjórna félaga og flokksamtaka Sjálfstæöisflokksins Hinn 26. januar nk. veröur haldin í Reykjavik ráöstefna um flokksstarf Sjálfstœöisflokksins. Til ráöstefnunnar er boöiö stjórnum allra félaga og flokkssamtaka Sjálfstæöisflokkslns. Þeir sem hafa hug á aö sækja ráöstefnuna eru beönir aö tilkynna þátttöku sem allra fyrst f sima 91-82900 en þar eru einnig gefnar upplýsingar um afsláttarkjör á feröum vegna ráöstefn- unnar Allir sem eiga þess kost eru eindregiö hvattir tll aö mæta. Dagskra ráöstefnunnar er sem hér seglr: Flokksstarf 1985 Dagskrá ráöstefnu um flokksetarf Sjélfstæöisflokkaina 26. janúar 1985. Kl. 9.30 Kl. 10.00 KL 12.00—13.00 KL 13.15 KL 13.40 Kl. 14.20 KL 15.00—15.20 KI.15J0 Kl. 18.30 KL 2000 Ávarp Þorslains Pálssonar formanns Sjálf- stæöisflokksins. Kynning á hugmyndum um brsyttar prófkjörs- raglur. Hádegisveröur. Flokksstarf og tækniþróun. Stutt erindi um: Markmiö fræöslustarf Sjálf- atæöisflokksins. Boömiölun innan flokksins. Koaningastarf. Stutt erindi um: Þróun dagbiaöa og fjölmiöla. ÁhrH frjáis útvarps i fjölmiólun. Nýjungar i út- breiöslumálum. Kaffihlá. llmræöur. Hópstarf. Fundartok. OpM hús f Valhöll. Vík í Mýrdal Fundur sjálfstæöismanna Sjáifstæöisfélag Vestur-Skaftafellssýslu boðar tll félagsfundr meö alþingismönnunum Þorsteini Pálssyni, Arna Johnsen og Eggert Hauk- dal i Leikskálum mándaginn 21. janúar nk. kl. 21.00. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö mæta á fundinn. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, Hafnarfiröi, heldur almennan fund þriöju- daginn 22. janúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðlshúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Dagskrá: Verðlags- og viöskiptamál. Frummælendur: Matthías A. Mathiesen, viöskiptaráöherra. Georg Ólafsson, verölagsstjóri. Aö loknum framsöguerlndum munu ræöu- menn svara fyrirspurnum fundarmanna. öllum er heimlll aögangur. Landsmálafélagió Fram. Vesturland Sjálfstæöisfólagiö Skjöldur i Stykkishólml efnir tll fundar i Lionshús- inu viö Aöalgötu, sunnudaginn 20. janúar kl. 4 siödegis. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö. Frummælendur veröa alþingis- mennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indrlöason. Alllr velkomnir. St/órnln. Aðalfundur fulltrúa- ráðsins í Reykjavík Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík veröur hald- inn þriöjudaginn 22. Janúar kl. 20.30 í sjálfstæðlshúsinu Valhöll vlö Háaieitisbraut. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa Daviös Oddssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráöstns. Almennir stjórnmálafundir veröa á eftlrtöldum stööum i Noröurlands- kjördæmi eystra sem hér segir: A Ólafsfiröi mánudag 21. janúar kl. 20.30 íhótelinu. A Dalvík þriöjudaginn 22. janúar kl. 20.30 í Bergþórshvoli. A Akureyri miövikudaginn 23. janúar kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæöls- félaganna. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson ræöa stjórnmálaviöhorfin. Sjálfstæölsfélögln. Björn Dagbjartsson Halldór Blöndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.