Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Vegna gífurlegrar aukningar á starfseminni óskum viö eftir aö ráða starfsmenn í eftirfar- andi störf. 1. Rafeindavirkja eöa tæknifræðinga í tæknideild fyrirtækisins. Starfiö er fólgiö í almennu viðhaldi og uppsetningu á tölvum og öðrum rafeindabúnaði ásamt aöstoö við þróun nýrra framleiðsluvara. 2. Starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Starfiö er fólgið í bréfaskriftum, telex sam- skiptum, ferðum í toll, banka og fleiru sem viðkemur almennum skrifstofustörfum. Til að byrja með er um hálfs dags starf að ræöa. 3. Sölumann í markaðsdeild fyrirtækisins. Um er að ræða sölu á tölvum, hugbúnaði og sérhæfðum rafeindabúnaði sem verið er að undirbúa markaössetningu á. Umsóknir skal senda til ATLANTIS hf., Skúlagötu 51, 105 Reykjavík, fyrir 24. janúar 1985. Nánari upplýsingar um störfin eru gefnar í símum 19920 eða 26604 á skrifstofutíma. H l^'IIV’lir ht' hadningar- I KUX^llklll III. OJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Ritara (315) Til starfa hjá þjónustufyrirtæki á höfuöborg- arsvæöinu meö mikil umsvif. Starfssvið: Móttaka viöskiptavina, síma- varsla, vélritun, Ijósritun o.fl. Við leitum aö: Dugmiklum og líflegum hæfi- leikmanni sem hefur gaman af aö umgangast aðra starfsmenn og viðskiptavini fyrirtækis- ins. í boði er: Líflegt starf hjá fyrirtæki sem leggur áherslu á góöa þjónustu og gott samstarf. Góö laun fyrir réttan mann. Laust strax. Vimsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar heiti viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. _ l f REKSTRAR-OG aovangur nt. tækniþjonusta, ^ MARKAOS OG RADNINGARÞJÖNUSTA cfil / IRAOO ICif GRENSASVEGI 13. R ÞJÓDHAGSFRÆDI Þórir Þorvaröarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. ^oda"a°og" SIMAR 83411 & 83483 SSSSSSST | Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Bókhald Viö leitum aö starfsmanni til bókhaldsstarfa hjá einum viöskiptamanna okkar, stóru og traustu fyrirtæki í örum vexti. Starfiö felst í almennum bókhaldsstörfum með eigin tölvubúnaði, úrvinnslu bókhalds og uppgjöri. í boði er áhugavert starf hjá traustu fyrirtæki, góö laun og ákjósanleg starfsskilyröi. Starfið gefur mikla framtíðarmöguleika fyrir hæfan umsækjanda. Leitaö er að viöskiptafræöingi með nokkra reynslu í bókhaldsstörfum eða manni með verslunarskólapróf eöa hliöstæða menntun og haldgóöa starfsreynslu. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist undirrituöum fyrir 26. janúar 1985. endurshoöun hf löggiltlr endurskoðendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Arkitektar — Teiknistofur Innanhússarkitekt meö nokkurra ára starfs- reynslu óskar eftir starfi á teiknistofu. Uppl. í síma 45307. ATLANTIS hf., íslenskur rafeindaiönaöur. Símar: 19920 og 26604. Útstillingar — Innanhússarkitekt Vegna vaxandi umsvifa óskum við eftir aö ráöa hugmyndaríkan starfsmann til að ann- ast uppsetningu og útstillingar á vörum okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í sameiginlegu starfi eöa menntun á þessu sviöi. Hafi gott vald á ensku og geti sótt námskeið erlendis. Framtíöarvinna. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma), mánudag og þriöjudag frá kl. 16—18, en þar liggja umsóknareyöublöö jafnframt frammi. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Afgreiðsla — bókabúð Okkur vantar fólk til afgreiðslustarfa strax. 1. Allan daginn kl. 9—6 í bókabúöinni við Hlemm. 2. Hálfan daginn, 9—1 annan daginn, en 1—6 hinn daginn (mánudagur—föstudag- ur) í blaösölunni biðskýli SVR Hlemmi. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag 21. janúar kl. 10—3. Bókabúð Braga Laugavegi 118 viö Hlemm. VINNUEFTIRLIT RfKISINS Siðumúla 13, 105 Reykjavik, Simi 82970 Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: UMDÆMISEFTIRLITSMADUR Á NORÐURLANDI VESTRA meö aðsetri á Sauðárkróki. UMDÆMISEFTIRLITSMAÐUR Á VESTFJÖRÐUM með aðsetri á ísafiröi. Umsækjendur skulu hafa staðgóöa tækni- menntun, t.d. tæknifræðimenntun, ásamt starfsreynslu. Önnur menntun kemur þó til greina. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Þórarinsson, deildarstjóri eft- irlitsdeildar, í síma (91) 29099. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Um- sóknum skal skilað á þar til geröum eyöu- blöðum sem fást á aðalskrifstofu stofnunar- innar (sími (91) 82970). Laus staða Staöa skipatæknifræöings viö Siglingamála- stofnun ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 31. janúar 1985. Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121, Pósthólf 484. Mötuneyti Skipadeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa aðstoðarmanneskjur við mötuneyti sitt við Holtabakka. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAN0 ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Lindargötu 9A. Skrifstofustjóri Virt veitingahús Eitt virtasta veitingahús landsins, staösett í miöbænum, vill ráða skrifstofustjóra til starfa nú þegar. Starfssvið: Daglegt uppgjör, stjórnun og eft- irlit tölvubókhalds, áætlanagerö og önnur skyld verkefni. Við leitum að: Manni meö góöa viöskipta- menntun, reynslu í bókhaldi og fjármála- stjórn. Til greina kemur aö ráða viöskipta- fræðing í 75% starf. Umsóknir sendist skrifstofu okkar þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar, ekki í síma, frá 9.30—12. og 13.30 tíl 16.30. Guðni ]ÓNSSC)N RAÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölumaður Óskum eftir aö ráöa sölumann í hljómplötum og myndböndum, auk sölustarfa felur starfiö í sér lagereftirlit, innkaup, markaðsmál og fl. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa alhliöa þekkingu á tónlist og kvikmyndum. Góö ís- lensku- og enskukunnátta nauösynleg svo og hæfileiki til aö vinna sjálfstætt. Lágmarksald- ur 25 ár. Umsóknir meö aldri, menntun og fyrri störf- um sendist undirrituöum fyrir 31. janúar. Borgartúni 24. Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti óskar eftir starfskrafti í mötuneyti nemenda. Vinnutími er frá kl. 8.00—16.00. Uppl. í síma 78330 mánudag, þriöjudag og miövikudag milli kl. 17.00 og 19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.