Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1985 51 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Frystir og kælir til sölu Verðtilboð óskast í nýjan uppsettan eininga- frysti ca. 9 fm og kæli ca. 5 fm. Nánari uppl. í síma 81915. kennsla Spænska — ítalska á framhaldsstigi Viö viljum vekja athygli á að Námsflokkar Reykjavíkur bjóöa fólki sem hefur allnokkra kunnáttu í rómönskum málum eftirfarandi: 1. Samtalsflokka í spænsku. Kennslubók: Espanol Vivo. 2. Námskeiö í spænskum og suður-amerísk- um bókmenntum. 3. Námskeiö í ítölskum bókmenntum. Upplýsingar í símum 12992 — 14106 — 14862. Kennsla hefst 28. jan. Árbær — innritun Kennslustaöur: Ársel Kwinslugrainar Leikfimi f. konur Enska, byrjendur Enska. II fl. Enska, III fl. Þýska, byrjendur Þýska, II fl. Þýska, framh.fl. Tfmi: mánud. og mlðvd.fullbókaö mánud. kl. 18.00—19.20 mánud. kl. 19.25—20.50 mánud. kl. 21.00—22.20 miövikud. kl. 18.00—19.20 miövlkud. kl. 19.25—20.50 miövikud. kl. 21.00—22.20 Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. jan. kl. 13—21 f símum 12992 _ 14106 — 14862. Þátttðkugjald kr. 1.020,-. Greiölst í fyrsta tíma. Kennsla hefst 28. Jan. Kennslustaöur: Laugalækjarskóli Kwmslugrainac Tbni: Bókfærsla, byrjendur þrlöjud. kl. 19.25—20.50 Bókfærsla, framh. þrlöjud. kl. 21.00—22.20 Vóiritun mánud. kl. 19.25—20.50 íslenska, málfr. og stafsetn. þrlöjud. kl. 20.30—21.50 Þýska, 1 fl. miövikud. kl. 19.25—20.50 Þýska, byrjendur mlövikud. kl. 21.00—22.20 Sænska, 1 fl. þrlöjud. kl. 19.25—20.50 Sænska, II fl. þriöjud. kl. 21.00—22.20 Sænska, III fl. miövlkud. kl. 19.25—20.50 Sænska, IV fl. miövikud. kl. 21.00—22.20 Enska, byrjendur mánud. kl. 19.25—22.50 Enska, II fl. mánud. kl. 21.00—22.20 Enska, III fl. miövlkud. kl. 19.25—20.50 Enska, IV fl. miövikud. kl. 21.00—22.20 Auk þess fer fram kennsla á framhaldsskólastigi: Verslunarbraut og kjarni almennrar menntabrautar (I og II önn). Þátttaka tilkynnist i símum 12992 — 14106 — 14862 dagana 21. og 22. jan. Kennsla hefst 28. jan. Þátttökugjald grelöist i fyrsta tíma. Breiöholt — innritun Kennslugreinar: Staöur: Tlmi: Fatasaumur Geröuberg fullbókaö Leikfimi f. konur Fellahellir þrld./fld. kl. 17.15—18.00 þriöjud. kl. 18.05—19.00 flmmtud.kl. 16.15—17.00 Kennsluglald í leikflmi tvisvar i viku kr. 1020,-. Kennslugjald í leikfimi einu sinni i vlku kr. 510,-, ítalska, byrjendur Spænska, byrjendur Þýska, I fl. Þý«ka, byrjendur Enskir, dagtfmar Enska, I fl. Enska, II fl. Enska, framhald Enska, byrjendur Enska, kvötdtfmar Enska, I fl. Enska, II fl. Enska, III fl. Enska, IV fl. Enska, V fl. Geröuberg Geröuberg Geröuberg Geröuberg Geröuberg Geröuberg Geröuberg Geröuberg þrlöjud kl. 19.25— þrlöjud. kl. 21.00— mlövd. kl. 19.25— mlövd. kl. 21.00— mánud. mánud. mlövd. mlövd. kl. 13.15— kl. 14.40— kl. 14.40— kl. 13.15— Breiðholtsskól! mánud. kl. 19.25 Geröuberg miövd. kl. 19.25— Breiöholtsskóli mánud. kl. 21.00— Geröuberg flmmtud.kl. 19.25— Geröuberg fimmtud.kl. 21.00— Þátttaka tilkynnist i sfmum 12992 — 14106 — 14862 21. og kl. 13—21. Þátttðkugjald greiöist í fyrsta tfma. Kennsla hefst 20.55 22.20 20.50 22.20 14.35 16.00 16.00 14.35 20.50 20.50 22.20 20.50 22.20 22. jan. 28. jan. Frönskunámskeid Alliance Francaise Vormisseri 1985 — Eftirmiðdagsnámskeiö og kvöldnámskeið fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeið fyrir starfsfólk í feröa- málum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Allra síöasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. w HAGRÆOINGhf STASFSMENN STJÓRNUN SklPULAG Stjórnendur fyrirtækja athugiö Hagræðing hf. efnir til námskeiöa. Mannaforráð og launakerfi dagana 2. til 3. febrúar. Hvernig virka hin ýmsu launakerfi? Hvernig er hægt aö stjórna afköstum og gæðum? Hvað er markmiðssetning? Hvað viöheldur áhuga starfsmanna? Hvernig er hægt að viöhalda áhuga starfs- manna? Þessum spurningum og fleirum í sambandi við Mannaforráö og launakerfi er svaraö á þessu námskeiöi. Leiðbeinandi er Guðríður Adda Ragnarsdóttir, en hún er að Ijúka doktors- námi í tilrauaasálfræöi frá Exeter-háskóla í Englandi. Sölusálfræði og samskiptatækni dagana 26. til 27. janúar. Opinber og leynd samskipti og mikilvægi þeirra í sölu. Atferlisgerðir og áhrif þeirra á sölu. Ákvöröun um kaup og áhrif á hana. Mikilvægi tvíbindingar í sölu. Gerð tilboða, svör viö mótbárum og hvernig er best að loka sölu. Þetta vinsæla námskeiö fjallar um það hvað sálfræðin hefur upp á að bjóöa í sambandi viö kaup og sölu. Léiöbeinandi er Bjarni Ingv- arsson MA. Þjónustusamskipti dagana 29. til 30. janúar. Samskipti, eðli þeirra og geröir. Gagnkvæmur skilningur og þjónusta. Tvíbinding þjónustu. Stigskipting þjónustu. Jákvæður hugsunarháttur og þjónusta, og margt fleira. j vaxandi samkeppni geta gæöi þjónustu skipt sköpum í rekstri fyrirtækja. Þetta nám- skeið er einnig tilvalið innanbúöarnámskeið. Leiöbeinandi er Bjarni Ingvarsson MA. Nánari upplýsingar í síma 84379 kl. 9 til 17 alla virka daga. Stutt nám í þýsku og ítölsku Tvö námskeið fyrir byrjendur tvö kvöld í viku. Kennt á málinu sjálfu meö þar til geröu myndefni. Miðaö við fyrirhugaða dvöl í land- inu. Hefst 4. febrúar. Kynning á náminu þriðjudaginn 22. janúar kl. 20—21, að Þangbakka 10. Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16.00—18.30, virka daga. (E Œ LEKJSÖGN SF Iðntæknistofnun íslands Námskeiö í málmsuðu Málmsuðunámskeiö löntæknistofnunar ís- lands veröa haldin sem hér segir: 1985 1. Grunnnámskeið í rafsuðu ..... 28. jan. — 1. febr. 2. Stúfsuða/kverksuða á plötum .... 4. febr. — 8. febr. 3. Rafsuða fyrir byrjendur ..... 11. febr. — 15. febr. 4. Stúfsuða á rörum ............ 25. febr. — 1. mars. 5. Logsuöa og logskuröur ....... 4. mars — 8. mars. 6. MIG-suða ................... 11. mars — 15. mars. 7. TIG-suða ................... 18. mars — 22. mars. 8. Málmsuöa, fræöilegt námskeiö fyrir verkstjóra o.fl........... Auglýst síöar. Hlutverk löntæknistofnunar er aó vinna aó tækniþróun og auklnni framleiöni í íslenskum iðnaöi meö þvi aö velta einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöl tæknl- og stjómun- armála, og stuöla aö hagkvæmri nýtlngu ísienskra auölinda til iönaöar Iðnskólinn í Reykjavík Nemendur mæti í skólann mánudaginn 21. janúar. Kl. 8.00. Nemendur, sem hófu nám á haust- önn. Kl. 10.00 Aðrir nemendur. Skólastjóri. húsnæöi i boöi Til leigu 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi. íbúöin er laus strax. Tilboöum sé skilaö til augl.deildar Mbl. merkt: „Skilvísi — 1092“ Ljósmyndastofa Til sölu er vel staösett Ijósmyndastofa (port- ret) í Reykjavík, búin afkastamiklum tækjum til framköllunar á litmyndum. Góður mynda- tökubúnaður og aöstaða fyrir margs konar verkefni, s.s. auglýsingaljósmyndun o.fl. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 24. janúar merkt: „Ljósmyndastofa — 3733“. Hringbraut 119 — til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæöi, Hringbraut 119 er til leigu, frá 15. febr. nk. Stærö hús- næðis 158 fm., 347 fm., 80 fm. og 110 fm. Uppl. í símum: 34788 og 685583. Steintak hf. Þorlákshöfn Til sölu er viðlagasjóöshús í Þorlákshöfn. Mjög vel viö haldið. Laust nú þegar. Góöir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í símum 99- 1900 og 99-1999. Til leigu í Garöabæ lönaðar, og skrifstofu eöa verslunarhúsnæöi, 2x340 fm. Uppl. í síma 42378. Kópavogur — Raöhús Glæsilegt raöhús á góðum stað í Kópávogi til sölu. Húsiö er á tveimur hæöum meö falleg- um garði. Uppl. í síma 41115 í dag frá kl. 14.00—18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.