Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 B 13 Hef opnað lækninga- stofu á Háteigsvegi 1 (Austurbæjarapótek) Viötalsbeiönir kl. 13—18 daglega í síma 10380. Hjalti Á. Björnsson. Sórgrein: Bæklunarlækningar. Flugöryggi I Námskeiöiö er haldiö á vegum Vélflugfé- lags íslands í samvinnu viö AOPA Air Safety Foundation í USA og er ætlaö einkaflugmönnum og flugnemum. Á nám- skeiöinu veröur fjallaö um helstu þætti flugöryggismála sem miöast viö aö auka hæfni og öryggi einkaflugmanna. Fariö er yfir eftirfarandi atriöi: • Flug viö íslenzkt veöurfar. • Möguleikar og takmarkanir smáflug- véla. • Flugundirbúningur. • Flugumferöarþjónusta. • Heilsa og flug. • Almennar orsakir óhappa í flugi. • Reglugeröir um einkaflug. Námskeiöiö veröur haldiö 2.—3. febrúar nk. kl. 9:00—17:00 aö Hótel Esju. Þátttaka tilkynnist til Vélflugfélags ís- lands, sími 17430 fyrir 31. janúar nk. Leiöbeinendur: Haraldur Baldursson flug- maöur, Kári Guöbjörnsson flugumferðar- stjóri og Ólafur Jónsson læknir. VÉLFLUGFÉLAG ÍSLANDS r V \ Verið kröfuharðir, Biðjið um MAX „Óskaflík íslenskra sjómanna“ HECfOR *Meö extra varnarhúð gegn óhreinindum *Þolir betur fiskolíur og sýrur *Margfalt núningsþol *Tvöfaldar styrkingar m.a. á ermum og skálmum Það borgar sig sjóklæóaefniö: 9 mt Þægilegra buxnasnió og betri blússa SJÓFATNAÐUR ER OKKAR SÉRGREIN Ármúla 5 / viö Hallarmúla S: 82833 ✓ Gódan daginn! í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Þú svalar lestrarþörf dagsins Tölvu- skrifstofu- banka- og tollaþjónusta Frum hf. er vaxandi þjónustufyrirtæki á sviði tölvu skrifstofu- banka- og tollaviðskipta. Frum hefur þjónað innflutnings- og verslunar- fyrirtækjum jafnt innan sem utan Sundaborgar síðan 1976. Átt þú erindi til okkar? FRum Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum 81888 og 81837. Sendum einnig kynningarbækling ef óskað er. Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 81888 og 81837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.