Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 icjo^nu' ýpá HRÖTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRfL W »»m ekki geta nýtt kér Hköpunnrgáru |>ínn til rulls í dng soknm skipulagsleysis þíns. Hngmjrndir þínar eru heldur eltki nópi hagkrcmnr en ef þú hrejtir því mun allt ganga veL Vertu beima í kvöld. NAUTIÐ rgWM 20. APRlL-20. MAl Þó fær* bréf sem veldur þér einhverju hu(aran(>ri. SérfrcA- ingar eru eitthvað ósamvinnu- þýðir í dag, svo þú skalt treysta á sjálfan þig. lluftaðu vel að heilsunni og gættu þess að ofgera þér ekki. m tvíburarnir 21. MAl-20. JdNl Þér vex allt í augum þennan morgnninn. En þegar liða teknr á daginn færist allt f betra borf. Ástalífið er að verða betra ef þú varast allar áhættur. Bjóddu elskunni þinni út f kvöld. Sgjéj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl LeiAindi ern verati óvinur þinn og því miður verður fremur leiA- inlegt í vinnunni í dag. En gott skap vinnufélaga þinna bætir þó þar úr. Eyddu ekki miklu í dag og láttu einhvern bjóða þér út aðborða. £s3ljónið gTf 5^23. JÍILl-22. ÁGÚST Ef þú Býtir þér of mikið i dag, þá muntu tapa einhverju. Slapp- aðu vel af f kvöld. Rómantíkin verður í blóma hjá einhleypum Ijónum í kvöld. Þú ert alveg reiðubúinn fyrir smi ævintýri. i MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú munt hitta fólk f dag sem er ekki allt sem það er séð. Ef þú byggir vonir þínir á loforðum sem eru þér gefin i dag ertu f virkilegum vandræðum. Eyddu kvöldinu í að fara yfír ýmsa pappira. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Fjármálin oreaka höfuðverk hjá þér f dag. Þú verður að vera skjótráður til að forða þér frá tapi í dag. Veittu Ijölskyldunni meirí athygli því vandamálin leyna á sér. Vertu beima i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu ekki svom tortrygginn, það ætlar enginn mó gerM þér illt Reyndu að fá fjölskylduna til ad eyÖM minni peningum. Fáöu hana meö þér til að gera fjárhagsáætlanir fyrir nesta ár. föfl BOGMAÐURINN tSNÍIm 22. NÓV.-21. DES. Slæm heilsa, hvort sem það er þín eða einhverra annarra, kem- ur þér f vont skap f dag. SjáAu til þess aA þú eyðir ekki meiru en þörf er á. Fjárfestu ekki f dagana. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú færA óvæntar fréttir í dag. Fjölskyldnmálin eru betri um þessar mnndir og ef þú heldur áfram að vera þolinmóður mun allt lagasL Gættu þess að eyAa ekki of miklu. ÞaA er ágætt að eiga varasjóð. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Dagurínn verður ekki eins og þú hafðir vænsL ÁsakaAu samt ekki þá sem eru óábyrgir. Gættu vel að hegðun þinni, því það eru ekki allir eins harógeró- ir og þú. Vertu heima í kvöld og hvíldu þig. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ VaraAu þig á persónum sem hlaóa hrósi á þig. Þær eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Maki þinn er með besta móti þó að viss fjölskylduvandamál séu ríkjandi. SlappaAu vel af { kvöld, þú átt þaó svo sannarlega skilið. :::?y:!:Á: A-3 ~6fríM-XI££P/l> •HJÁV’FXÁ F/oK. MA/VÁrri OCTof -6"jsRHA/< t/V'- : Hinn'3lM OCfOfUS .. duln efni fyr/ra/hn/ns j/eMtvvJdi se*t er S'f/ómai af EKKs-bntí/runt inytr Thilannaf hf—A"' E6 VERDApNÁ í r f/AFNASKM-0/BKVR -&AWAM/K KAHKSKI ITEIT 1ns CRrn ©KFS/Oistr. BUI l |i r- :::::::::::::::::::::::::::::::::::: • ::: .. ; :::: .... :::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::: ::: : :::: DYRAGLENS H\)AR VAXTAHmAZ?' ttá'. HA’- HOJ 23 FfGlN \Jtep B6 PE6AR. KDSU- IN6ARNAR E.£0 > 'ÍriZSTAVHAR! — LJÓSKA HLVrdl? A€> VEKA E/MHVÆfi > TIL AD FOEPA^T ÞÁ ©KFS/Distr BULLS ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TAftlKil IET ftkJ BkJ I : w:.:: liiiiiiii ::::::::::::................................... ::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Við gerum hlé til að kynna stödina. Við höldum áfram að sýni myndina þegar þessa ómerkilegu tilkynningar ert búnar... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er grundvallarþáttur bridgespilsins að upplýsingar eru takmarkaðar. Það er sama hvort það er í sögnum, úrspili eða vðrn, eitt mikilvægasta at- riðið er alltaf að afla upplýs- inga. Því án þeirra vaða menn i villu og svima. öll viljum við vitaskuld að andstæðingarnir vaði villu og svima og þess vegna er það góð pólitík að reyna eftir megni að fela vís- bendingar og þvinga mótherj- ana til að taka afdrifaríka ákvörðun sem fyrst, áður en þeir hafa aflað sér þeirra gagna sem nauðsynleg eru. Norður ♦ G87 TKD5 ♦ Á10 ♦ 96432 Suður ♦ ÁK3 ¥Á62 ♦ 743 ♦ Á875 Suður spilar þrjú grönd og fær út hjartafjarkann, fjórða hæsta. Hvernig er best að spila þetta spil? Ef þú ert einn af þeim sem reiknar alltaf með að and- stæðingarnir spili hundrað prósent vörn, þá er þetta ein- falt og fljótspilað spil. Laufin verða ósköp einfaldlega að liggja 2—2. Ef þau eru 3—1 hefur vörnin tíma til að brjóta sér að minnsta kosti þrjá slagi á tígul til viðbótar við lauf- slagina tvo. En hver er kominn til með að segja að vörnin skipti endi- lega yfir í tígul? Ýmislegt get- ur komið til greina frá þeirra bæjardyrum, ef sagnhafi kjaftar ekki af sér. Best er að drepa á hjartakónginn i borð- inu og fylgja með sexunni heima fela tvistinn, með öðr- um orðum, þannig að austur gæti haldið að útspilið væri frá fimmlit. Spila síðan litlu laufi frá báðum höndum í öðr- um slag. Ef laufið er 3—1 fær vörnin ekki tækifæri til að henda í eyðu til að benda á réttu vörnina. Spilamennska af þessu tagi verður rútina hjá reyndum spilurum, og gefur þeim ótölu- legan fjölda samninga sem þeir eiga ekkert tilkall til. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.