Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 21
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 B 21 Ljósmyndir Friðþjófur Helgason „ÞetU lítur bara Ijómandi út allt saman" Það á vel við að noU „fiskiaugað“ við myndatökur á sjó Þegar búið er að þurrka að í nótinni tekur dælingin við og ekki er annað að sjá en vel gangi Af loðnuveiði norður af Horni Oft kemur fyrir að meira fæst í síðasU kastinu en þarf til að fylla bátinn. Þá er einfaldast og heppilegast að kalla á félagana og gefa þeim með sér frekar en að sleppa því sem umfram er. Þegar landsmenn gátu ekki lengur ausið úr „silf- urnámu" hafsins, síldarsstofninum, varð anað að taka við. Loðnan hefur lengið gefið þokka- lega af sér og mætti kannski kalla hana kopar hafsins svo viðmiðuninni sé haldið áfram. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í veiðiferð með Jóni Finnssyni RE í haust og festi á filmu þessar myndir. Miðin voru þá um 40 mílur norður af Horni, aflinn reyndist rúmar 500 lestir eftir sólarhringsveiði og 5 köst. Að þessu sinni var aflanum landað í Reykjavík. Jón Finnsson hefur nú lokið hlutverki sínu í íslenzka flotanum, því hann hefur verið seldur til Chile og er nú á leið þangað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.