Morgunblaðið - 20.01.1985, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985
B 15
Skipting sveita fyrir
íslandsmótið í
sveitakeppni 1985
Rejkjavík 3 plús 7 10 sveitir
Rejkjaoes 2ph»l 3 sveitir
Suóurland 1 plús 2 3 sveitir
Aostarlud Oplús 1 1 sreit
Nortarland eystraO plús 1 1 sveit
Norðurland vestnl plús 2 3 sveitir
Vestfirðir Oplús 1 1 sveit
Vesturland 0 plús 1 1 sveit
ísUadsmeistarar 1 1 sveit
8 sveitir 24 sveKir
Varasveitir eru:
1. varasveit á Reykjanes
2. varasveit á Reykjavík
3. varasveit á Suðurland
4. varasveit á Austurland
Undanrásir fyrir íslandsmót í
sveitakeppni 1985 verða spilaðar
helgina 29.—31. mars. 3 riðlar
verða spilaðir í Reykjavík og 1
riðill á Akureyri. Dregið verður í
riðla skv. reglugerð Bridgesam-
bands íslands. Er því nauðsyn á
því að svæðasambönd á landinu
hafi haldið sínar undankcppnir
með nægjanlegum fyrirvara, til
að hægt sé að skipa sveitir 1
riðla. Öllum úrslitum þar að lút-
andi skal koma til skrifstofu
Bridgesambands íslands.
í framhaldi má geta þess, að
undanrásir fyrir íslandsmótið í
tvímenningi verða spilaðar helg-
ina 20.—21. apríl í Tónabæ,
Reykjavík.
Urslit í sveitakeppninni verða
um páskana á Loftleiðahótelinu.
Úrslit í tvímenningskeppninni
verða einnig á Loftleiðum helg-
ina 4.-5. maí.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú eru tíu umferðir af ellefu
búnar í aðalsveitakeppninni, og
er staðan farin að skýrast nokk-
uð. Fátt virðist geta komið í veg
fyrir sigur sveitar Sævars Magn-
ússonar, en nokkrar aðrar sveit-
ir eiga veika von. Staðan fyrir
síðustu umferð er þessi.
Sævar Magnússon 195
Þórarinn Sófusson 181
Guðbrandur Sigurbergsson 172
Ólafur Gíslason 170
Björn Halldórsson 168
Mánudaginn 21. janúar verður
síðasta umferðin spiluð en siðan
verður farið að huga að ein-
menningnum sem jafnframt er
firmakeppni og mikilvæg fjár-
öflunarleið félagsins.
Bridgefélag
Kópavogs
Tveim kvöldum er lokið í aðal-
sveitakeppni félagsins sem nú
stendur yfir með þátttöku 12
sveita. Spilaðar hafa verið fjórar
umferðir og er staðan þessi:
Sveif
Gríms Thorarensen 90
Fimbulfálkafélagsins 85
Jóns Andréssonar 79
Ragnars Jónssonar 67
Þorsteins Berg 61
Bridgedeild
Breiðfírðinga
Sveitakeppni Breiðfirðinga er
lokið, sigurvegarar urðu:
Hans Nielsen 458. Með honum í
sveitinni voru Lárus Her-
mannsson, Hannes Jónsson, Páll
Valdimarsson og Kristján.
Alison Dorosh 451
óskar Karlsson 432
Ingibjörg Halldórsdóttir 428
Ragna Ólafsdóttir 414
Magnús Haildórsson 411
löföar til
fólksíöllum
starfsgreinum!
Bridgdeild
Húnvetningafélagsins
Aðalsveitakeppni deildarinnar
hófst 8. janúar í húsi félagsins,
Skeifunni 17, með þátttöku 14
sveita.
Staðan eftir 2 umferðir:
Halldór Magnússon 39
Sigurþór Þorgrímsson 36
Kári Sigurjónsson 34
Halldóra Kolka 30
Jón Oddsson 28
Bridgefélag
Breiðholts
Þriðjudaginn 15. janúar hófst
sveitakeppni félagsins, með
þátttöku 12 sveita. Spilaðir eru
tveir 16 spila leikir á kvöldi.
Að loknum tveimur umferðum
er röð efstu sveita þessi:
Gunnar Traustason 46
Stefán Oddsson 42
Baldur Bjartmarsson 37
Rafn Kristjánsson 36
Helgi Skúlason 35
Næsta þriðjudag heldur
keppnin áfram. Spilað er í
Gerðubergi kl. 19.30 stundvís-
lega.
Bridgedeild
Rangæingafélagsins
Sveitakeppni félagsins er haf-
in og eftir tvær umferðir er
staða efstu sveita þessi:
Sigurleifur Guðjónsson 45
Gunnar Helgason 40
Lilja Halldórsdóttir 35
Baldur Guðmundsson 35
Alls taka 12 sveitir þátt í
keppninni. Næsta umferð verður
spiluð 23. janúar í Síðumúla 25.
Víetnamar:
Fylkja liði gegn
Rauðu khmerunum
Aranyapratbet, Kambódíu, 18. jauúar. AP.
HERNAÐARYFIRVÖLD í Thailandi greindu frá því í dag, að Víetnamar
hefðu tekið upp mikið af herliði sínu við hinar herteknu sksruliða- og
flóttamannabúðir í Rithisen og það væri nú á leið suður með landamærum
Kambódíu og Thailands þar sem búðir Rauðu khmeranna er að finna. Er
búist við að Víetnamar liti til skarar skríða gegn Rauðu khmerunum i næstu
dögum, eftir hinar mjög svo irangursríku aðgerðir við Rithisen og Ampil, þar
sem flestum khmerum var stökkt i flótta yfir til Thailands eða þeir drepnir.
Khmerarnir í Rithisen og Ampil sitja þegar um búðir Rauðu
hafa verið að reyna að ná búðun-
um aftur á sitt vald, en skortir
mannafla og skipulag, svo viröist
sem þeir hafi misst fótfestu sína
og spurning hvernig fer fyrir fé-
lögum þeirra í stjórnarandstöðu-
bandalaginu, Rauðu khmerunum.
Mannmargar sveitir Víetnama
khmeranna, en það er ekki reiknað
með því að látið verði til skarar
skríða fyrr en liðsaukinn frá Rit-
hisen kemur á vettvang, enda er
til muna erfiðara að sækja að
þeim rauðu þar er fjalllendi mikið
og frumskógi vafið.
CAMRY
Það getur verið að ekkert sé nýtt
undir sólinni, en í „landi hinnar
rísandi sólar", virðist sífellt hægt
að gera betur. Toyota Camry er ■
fullkomið dæmi þess.Hann virðist
við fyrstu sýn ósköp venjulegur
5 manna fjölskyIdubílI, en við
nánari kynni kemur annað í Ijós. Þverstæð vél og framhjóladrif gera það að
verkum að innanrými er geysimikið. Sætin eru 1. flokks, (t.d. er hægt
að stilla bílstjórasætið á 7 mismunandi vegu).
Farangursrými í Camry Liftback er 1,17 m3,
sem er meira en margir stationbílar geta státað
af. Veltistýri, 5-gíra skipting (eða 4 stiga
sjálfskipting), loftbremsur, gasdemparar,
tannstangarstýri, gott miðstöðvarkerfi og
annar búnaður hafa líka sitt að segja um þægindi og góða aksturseiginleika.
1,8 eða 2,0 lítra bensínvél með rafstýrðri „beinni innspýtinguy/ og 1,8
lítra dieselvél með forþjöppu, hafa snerpu og kraften eru auk þess hljóð-
látar og eyðslugrannar.
TOYOTA
-------Nybýl'avegið 200Kópavogi S 91-44144 __