Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRpAR 1985 37 Þegar þjóðin var að vakna til frelsis og athafna á morgni 20. aldarinnar var Brunabótafélag íslands stofnað af stórhug og samhyggð til að bœta úr tilfinnanlegum skorti á vátryggingarvernd í landinu. í tœp 70 ár hefur Brunabóta- félagið bœtt nœr öll brunatjón á fasteignum utan Reykjavíkur og jafnframt náð að safna myndarlegum eigintjársjóðum. í takt við lögheimildir sínar frá 1955 hefur Brunabótafélag íslands rekið alhliða vátryggingastarfsemi og fullnœgt jafnan hinum bestu fyrirheitum um ætlunarverk félagsins og megnað að hafa forustu um eflingu þeirrar nauðsynlegu þjónustu, sem vátryggingar eru í mannlegu samfélagi. ♦ Enn á ný kemur Brunabótafélag íslands til skjalanna og nú til að standa vörð um hina dýrmætustu eign hvers einasta manns: líf hans og starfsorku. Brunabótafélagið ætlar nú að gefa hverjum og einum kost á að veita sér og sínum nánustu verðtryggða vemd gegn fjárhagslegum áföllum við óvœnt fráfall. Til þessa hefur félagið nú stofnað nýtt líftryggingarfélag, sem ber heitið: Líftryggingafélagið var formlega stofnað 1. janúar 1985 og fékk öll tilskilin leyfi til starfrœkslu hinn 11. febrúar 1985 og tók til starfa að Laugavegi 103 Reykjavík. 15. febrúar 1985 Líftryggingafélagið mun leggja höfuðáherslu á verðtryggðar líftryggingar fyrir einstakl- inga og hópa svo og venjulegar áhœttulíftryggingar og söfnunarlíftryggingar. BRunnBdmrtUG éuhids Laugavegur 103 105 Reykjavík Sími 26055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.