Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 16. FEBRÚAR 1985 43 Hvað eiga Boy George og Gina sameiginlegt? Hvað á Boy George sameiginlegt með þessari fallegu ungu stúlku sem heitir Gina Ardans, er bandarísk og 21 árs gömul. Hið sanna er, að hann á ekkert sameiginlegt með henni nema út- litið. Og þar með upplýsist það, að það er Gina sem situr fyrir á báðum myndunum. Þannig var mál með vexti, að haldin var keppni 1 Sacramento í Kaliforníu fyrir nokkrum dögum. Var keppt um hver væri líkust (eða lfkastur) Boy George. Gina varð hlutskörpust og varla deilir nokkuf við dóm- arann, því varla er mun að sjá og er þá auðvitað átt eingöngu við andlitið, líkamlega eiga þau ekk- ert sameiginlegt svo sem sjá má mæta vel. Gina hreppti myndsegulband í verðlaun ... VtEDESTEINHiD DRÁTTARVÉLA DEKK ÝMSAR STÆRDIR HAGSTÆTT VERD BÚNADARDEILD ÁRMÚLA3 REVKJAVÍK SiMI 38900 Slaufur í hári drottninga Slaufur. Það er það nýjasta í hárgreiðslutísku kóngafólks- ins, eins og þessar myndir bera með sér, en allar voru þær teknar nýlega. Hér eru þær Margrét Danadrottning, Diana Bretaprins- essa og Nuur Jórdaníudrottning allar með slaufur aftan á hnakka. Nuur hefur hana litla og huggu- lega og þó maður vilji ekki tala um groddalegar slaufur í hári hinna tveggja, þá virðist lafði Diana eiga vinninginn, það sér varla í hnakk- ann á henni ... V. Apóteh LYFJABÚÐ hefur verið opnuð að HRÍSMÓUM 2 (Nýja miðbænum í Garðabæ) Þjónustutími verður: mánud. — föstud. KL.9-19 og laugard. KL. 11-14 APÓTEK GARÐABÆJAR SÍMI651321 Sigurjón Guðjónsson lyfsali. — Hann hlýtur aö vera mjög veikur, þaö er frí í skólanum í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.