Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 i DAG er laugardagur 16. febrúar, sem er 47. dagur ársins 1985. Sautjánda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.14 og síð- degisflóö kl. 16.45. Sólar- upprás kl. 9.20 og sólarlag kl. 18.05. Myrkur kl. 18.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 11.07. (Almanak Háskóla íslands.) Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunn- gjöra, svo aö kærleikur þinn, sem þú hefur auö- sýnt mér, sé í þeim og ég sé í þeim. (Jóh. 17, 26.) 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 ■ • 11 ■ * 13 14 ■ ■ ,s ■ 17 LÁRfrTT: — 1. mönnum, 5. ekki, 6. ilbr, 9. mílmur, 10. rómverak Ula, II. gruiij!, 12. ambátt, 13. vegur, 15. revkja, 17. lofaAi. LOÐRÉTT: — I. snýr út úr, 2. mjó ræma, 3. skjögur, 4. eldiviöurinn, 7. hlífa, 8. fæöa, 12. Ula, 14. fristund, 16. til. LAUSN SfÐUSni KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — I. saka, 5. ofar, 6. ýlda, 7. et, 8. arinn, 11. ró, 12. ann, 14. Olni, 16. fauUr. LOÐRÉTT: — I. skýjarof, 2. koddi, 3. afa, 4. hret, 7. enn, 9. róla, 10. naut, 13. nær, 15 gu. ÁRNAÐ HEILLA OSk ára afmali. t dag, 16. ðU febrúar er áttræð Guð- rún Guðmundsdóttir, húsfreyja, Presthólum í Presthólahreppi, N-Þing. EÍRÍnmaður hennar, Þorgrímur Armannsson, var bóndi þar en hann er látinn. í dag verður hún á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Kirkjuvegi 1 í Keflavík. ffWW!h* QA ára er f dag, 16. febrúar, 0\/ Henrik Jóhannsson, Helgafelli, Helgafellssveit. Kona hans er Ragnheiður Þor- geirsdóttir og hafa þau hjón búið nær ailan sinn búskap að Helgafelli. Afmælisbarnið verður að heiman í dag. - býður útgerðinni að yfirtaka öll viðskipti við skip og báta ■ Olís hf. hefur boðið samtökum útvegs- og sjómanna að yfirtaka sölu og dreifingu á svartolíu og gasolíu á vegum fyrirtæksins. Um er að ræða annað hvort kaup eða leigu á aðstóðu fvrirtækisins, eftir því hvernig um semdist. Þá getur þú nú farið að græða, Kristján minn!! FRÉTTIR Á SAMA tíma og hörkugaddur er í bæjum á sömu eða svipaðri breiddargráðu og Reykjavík fyrir vestan okkur og austan, gerir Veðurstofan ráð fyrir lítið eitt hlýnandi verði hér á landi. Það var frostlaust hér í Reykja- vík í fyrrinótt, hitinn tvö stig. En norður á Staðarhóli í Aðaldal var 9 stiga frost og 8 stig á Gríms- stöðum á Fjöllum. Hér í Reykja- vík vætti stéttar í fyrrinótt. Var úrkoman þó hvergi teljandi. Þessa sömu nótt f fyrravetur var 2ja stiga frost hér í Rvfk. Loks er þess að geta að það var sól- skin hér í bænum í 5 klst. í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 32ja stiga frost austur í Vasa í Finnlandi, frostið 23 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 7 stig í Þrándheimi. Vestur í Nuuk á Grænlandi var frostið 9 stig, en 30 stig vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. APÓTEKIN í Hafnarfirði. Vaktþjónusta apótekanna í Hafnarfirði breytist um þessa helgi. Verða þau framvegis opin rúmhelga daga kl. 9—19. Á laugardögum kl. 10—14. Sunnudagsvaktþjónustan er til skiptis f apótekunum kl. 11-15. FIMM prestaköll á landinu eru nú laus til umsóknar í bisk- upsstofu, með umsóknarfresti til 27. febrúar. Þessi prestaköll eru: lljúpivogur í Austfjarða- prófastsdæmi. Sauðlauksdalur í Barðastrandarprófastsdæmi, Háls i Þingeyjarprófastsdæmi, Staðarfell í Þingeyjarpróf- astsdæmi og Raufarhöfn í Þingeyjarprófastsdæmi. Eru þau öll auglýst í Lögbirt- ingablaðinu. FRAMFARAFÉLAG Breiðholts III heldur aðalfund sinn nk. miðvikudag 20. þessa mánaðar í Gerðubergi og hefst kl. 20.30. Formaður félagsins er Gísli Sváfnisson. Að ioknum venju- legum aðalfundarstörfum munu gestir fundarins, þeir Geirharður Þorsteinsson, arki- tekt, Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri, og Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, ræða um skipulag og frágang hverfis- ins. SYSTRA- og bræðrafélag Kefla- víkurkirkju heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 f Kirkjulundi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fóru Fjallfoss og Suðurland úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Togararnir Engey og Viðey héldu aftur til veiða. í gær kom nótaskipið Hilmir með loðnufarm. Kyndill kom af strönd og fór samdægurs aftur í ferð. Togarinn Ottó N. l*or- láksson kom inn af veiðum til löndunar. Grundarfoss kom frá útlöndum og Stapafell var væntanlegt af ströndinni. Þá kom danska eftirlitsskipið Fylla í gær. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Blesugróf 24, Rvík, hefur verið týndur frá 7. þ.m. að hann hvarf. Þessi læða er fjórlit: svört, gul, brún og hvít. Auð- þekkjanleg er hún sögð á því að hún er með hálft skott. Hefur gaman af bílferðum. Síminn á heimilinu er 38478. Kvökl-, nætur- og helgidagaþfónusta apðtekanna í Reykjavik dagana 15. tebrúar til 21. lebrúar, aö báöum dögum meötöldum er i Lyf jabúö Bretöhoits. Auk þess er Apótak Austurbsajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Liaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laekni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislaakni eöa nær ekki til hans jsími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og laeknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Nayóarvakt Tannlasknafélags jslands í Hedsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabssr: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Hellsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótak er oplð til kl 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Upþl. um læknavakt tást i simsvara 1300 etlir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldm — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skritstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlóaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og efllr samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga Gransásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaóaapftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- afaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkur- lækniaháraós og heilsugæzlustöövar Suóurnesja Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverffsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aóalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonar: Handritasýnlng opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sfml 27029. Opló mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er efnnlg opfó á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sérútlán — Þingholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö fré 16. júlí—6. ágét. Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — Iðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst Bústaóaaafn — Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sapt.—aprfl ar einnig opiö ó iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn íalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sfml 86922. Norræna húsíó: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar kvlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einara Jónaaonar: Opfö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vfkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböóin, sfmi 34039. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opfn mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl: 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug f Mostallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnasa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.