Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985
Sími 24630.
Síldarhladborð
að dönskum hætti
Erum meö 14 tegundir af Ijúffengri síld á hlaö-
boröiö á laugardags- og sunnudagskvöld frá kl.
18.30—22.00 næstu helgar.
Verö kr. 330,-
Einnig bjóöum viö upp á
aöra Ijúffenga rétti. Komiö
Súperdiskótek
Móses og Crasy Fred meö öll nýjustu lög-
in. Opið frá kl. 21—03.
Kráin — Þórarinn Gíslason spilar á píanó.
Opiö frá kl. 12—15 og 18—03.
Bingó Bingó
Bingó
í Glæsibæ í dag kl. 14.00
Hæsti vinningur 35.000 kr. Heildarverðmæti vinn-
inga yfir 100.000 + aukaumferð.
AFRÍSK
FEGURÐ
KÓPAKRÁ
OPIN FRÁ KL. 20.
kópurinn
Auöbrekku 12, Kópavogi, eími 46244.
m
Nektardansmærin
Lizi
skemmtir aöeins
í Kópnum
Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar
andrúmslofti
Hljómsveitin Töfraflautan sér um fjöriö í kvöld.
Kráarhóll opnar kl. 18.00.
Mætiö í betri fötunum.
Aldurstakmark 20 ár.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akureyrar
Frímann Frímannsson og Páll
Pálsson urðu Akureyrarmeistarar í
tvímenningi en keppninni lauk sl.
þriðjudag. Spilaður var 48 para
barometer og voru Páll og Frí-
mann meðal efstu para alla keppn-
ina en þrjú efstu pörin skiptust á
að hafa forystu í mótinu síðari
hluta keppninnar.
Lokastaðan:
Frímann Frímannsson —
Páll Pálsson 633
Eiríkur Helgason —
Jóhannes Jónsson 621
Stefán Ragnarsson —
Pétur Guðjónsson 516
Ármann Helgason —
Jóhann Helgason 411
Hreinn Elliðason —
Gunnlaugur Guðmundsson 373
Stefán Vilhjálmsson —
Guðm. V. Gunnlaugsson 349
Dísa Pétursdóttir —
Soffía Guðmundsdóttir 333
Sveinbjörn Jónsson —
Einar Sveinbjörnsson 324
Þormóður Einarsson —
Kristinn Kristinsson 281
örn Einarsson —
Hörður Steinbergsson 258
Meðalárangur O.
Keppnisstjóri var Albert Sig-
urðsson og reiknimeistari Mar-
grét Þórðardóttir.
Um helgina fer fram minn-
ingarmót um Angantý Jó-
hannsson og Mikhael Jónsson og
er útlit fyrir að 70 pör taki þátt í
mótinu. Spilað verður í Síðu-
skóla í Glerárhverfi.
Spilaður verður tvímenningur
og dregið í riðla í upphafi. Þá
verður slönguraðað í riðla en 22
efstu pörin spila til úrslita í
keppninni sem hefst á laugar-
dagskvöld.
Keppnisstjórar verða ólafur
Lárusson og Albert Sigurðsson.
Næsta keppni Bridgefélags
Akureyrar verður firmakeppni
með einmenningsformi. Keppnin
verður í tvö kvöld og spilað í Fé-
lagsborg að venju. Spilakvöld
BA eru á þriðjudögum kl. 19.30.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú er lokið einu kvöldi af
þremur í hraðsveitakeppninni.
Forystuna hafa þegar tekið ung-
ir spilarar úr Flensborg en hinir
fylgja fast á eftir. Staða efstu
sveita er annars þessi:
Marínó Guðmundsson 612
Sigurður Aðalsteinsson 608
Sævar Magnússon 603
Kristófer Magnússon 599
Laugardaginn 9. febrúar var
farið í heimsókn til Akurnesinga
og keppt við þá á sex borðum.
Hafnfirðingar sigruðu naumlega
75—70, þrátt fyrir tap á fleiri
borðum. Næst verður haldið
áfram með hraðsveitakeppnina
sem í taka þátt 9 sveitir.
Bridgedeild
Skagfírðinga
Staðan eftir 10 umferðir í að-
alsveitakeppninni: Guðrún Hinriksdóttir 215
Magnús Torfason 211
Gísli Stefánsson 199
Hjálmar Pálsson 167
óli Andreasson 157
Jón Hermannssón 156
Á næsta spilakvöldi spila sam-
an m.a. Guðrún Hinriksdóttir og
Magnús Torfason.
Bridgedeild Rang-
æingafélagsins
Eftir 6 umferðir í sveita-
keppninni er staða efstu sveita
þessi:
Lilja Halldórsdóttir 130
Gunnar Helgason 124
Sigurleifur Guðjónsson 115
Baldur Guðmundsson 112
Næsta umferð verður spiluð
20. febrúar að Síðumúla 25.