Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 Sími 24630. Síldarhladborð að dönskum hætti Erum meö 14 tegundir af Ijúffengri síld á hlaö- boröiö á laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18.30—22.00 næstu helgar. Verö kr. 330,- Einnig bjóöum viö upp á aöra Ijúffenga rétti. Komiö Súperdiskótek Móses og Crasy Fred meö öll nýjustu lög- in. Opið frá kl. 21—03. Kráin — Þórarinn Gíslason spilar á píanó. Opiö frá kl. 12—15 og 18—03. Bingó Bingó Bingó í Glæsibæ í dag kl. 14.00 Hæsti vinningur 35.000 kr. Heildarverðmæti vinn- inga yfir 100.000 + aukaumferð. AFRÍSK FEGURÐ KÓPAKRÁ OPIN FRÁ KL. 20. kópurinn Auöbrekku 12, Kópavogi, eími 46244. m Nektardansmærin Lizi skemmtir aöeins í Kópnum Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar andrúmslofti Hljómsveitin Töfraflautan sér um fjöriö í kvöld. Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mætiö í betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akureyrar Frímann Frímannsson og Páll Pálsson urðu Akureyrarmeistarar í tvímenningi en keppninni lauk sl. þriðjudag. Spilaður var 48 para barometer og voru Páll og Frí- mann meðal efstu para alla keppn- ina en þrjú efstu pörin skiptust á að hafa forystu í mótinu síðari hluta keppninnar. Lokastaðan: Frímann Frímannsson — Páll Pálsson 633 Eiríkur Helgason — Jóhannes Jónsson 621 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 516 Ármann Helgason — Jóhann Helgason 411 Hreinn Elliðason — Gunnlaugur Guðmundsson 373 Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugsson 349 Dísa Pétursdóttir — Soffía Guðmundsdóttir 333 Sveinbjörn Jónsson — Einar Sveinbjörnsson 324 Þormóður Einarsson — Kristinn Kristinsson 281 örn Einarsson — Hörður Steinbergsson 258 Meðalárangur O. Keppnisstjóri var Albert Sig- urðsson og reiknimeistari Mar- grét Þórðardóttir. Um helgina fer fram minn- ingarmót um Angantý Jó- hannsson og Mikhael Jónsson og er útlit fyrir að 70 pör taki þátt í mótinu. Spilað verður í Síðu- skóla í Glerárhverfi. Spilaður verður tvímenningur og dregið í riðla í upphafi. Þá verður slönguraðað í riðla en 22 efstu pörin spila til úrslita í keppninni sem hefst á laugar- dagskvöld. Keppnisstjórar verða ólafur Lárusson og Albert Sigurðsson. Næsta keppni Bridgefélags Akureyrar verður firmakeppni með einmenningsformi. Keppnin verður í tvö kvöld og spilað í Fé- lagsborg að venju. Spilakvöld BA eru á þriðjudögum kl. 19.30. Bridgefélag Hafnarfjarðar Nú er lokið einu kvöldi af þremur í hraðsveitakeppninni. Forystuna hafa þegar tekið ung- ir spilarar úr Flensborg en hinir fylgja fast á eftir. Staða efstu sveita er annars þessi: Marínó Guðmundsson 612 Sigurður Aðalsteinsson 608 Sævar Magnússon 603 Kristófer Magnússon 599 Laugardaginn 9. febrúar var farið í heimsókn til Akurnesinga og keppt við þá á sex borðum. Hafnfirðingar sigruðu naumlega 75—70, þrátt fyrir tap á fleiri borðum. Næst verður haldið áfram með hraðsveitakeppnina sem í taka þátt 9 sveitir. Bridgedeild Skagfírðinga Staðan eftir 10 umferðir í að- alsveitakeppninni: Guðrún Hinriksdóttir 215 Magnús Torfason 211 Gísli Stefánsson 199 Hjálmar Pálsson 167 óli Andreasson 157 Jón Hermannssón 156 Á næsta spilakvöldi spila sam- an m.a. Guðrún Hinriksdóttir og Magnús Torfason. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Eftir 6 umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 130 Gunnar Helgason 124 Sigurleifur Guðjónsson 115 Baldur Guðmundsson 112 Næsta umferð verður spiluð 20. febrúar að Síðumúla 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.