Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 icjö^nu- ípá w HRÚTURINN ÍWm 21- MARZ-19.APRÍL Áetlanir þínar fara út um þúfur í dag og það er sjilfum þér aA kenna. I>a* þýdir ekkert að etl- ast til að allir séu sammála þér. Rej'ndu frekar að fara mila- miðlunarleiðina. NAUTIÐ KVfl 20. APRfL-20. MAf Þeani dagur mun rerka hvetj- andi i þig. Þú færð hrós í vinn- unni enda itt þú það svo sann- arlega skilið. Ástamilin eru Ifka mjög spennandi og skemmtileg. Farðu I beimsókn í kvöld. TVtBURARNIR 21. MAÍ—20. JtlNÍ Varaðu þig i fólki sem er sifellt shiðrandi. Varaðu þig i að taka of fljótfernislegar ikvarðanir. Það kemnr þér I koll sfðar. Vin- itta sem þú metur mikils sann- ar það fýrir þér að gott er að ■ eijajriniraum^^^ 2JK! KRABBINN 21.JtlNt-22.JtLi Láttu ekki deigan siga þó að allt gangi ekki f haginn á veraldlega sviðinu. Það er margt mikilvæg- ara en veraldleg gæði. Vertu þakklitur fjrir það sem þú itt því það er mikils virðL LJÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST Ejddu deginum f hvers kjns tómstundir og taktu fjolskyld una með þér til að sinna ihuga milunum. Hugsaðu ekki um peningamilin í dag. Koma tfm- ar, koma rið. Farðu með elsk- una þína út í kvöld. I; MÆRIN '8S3I, 23. ÁGÍJST-22. SEPT. Vertu ekki alltaf að hugsa um öryggi þitt f framtíðinni. Iittu hverjum degi nægja sína þjin- ingu. Ekkert sérstakt mun ger- ast f dag en þó gæti veríð að þú kæmir auga i nýjar leiðir f sam- bandi við fjármiL WU\ VOGIN W/^4 23. SEPT.-22. OKT. Ástalffið gengur betur nú en ið- ur. Þú hefur beðið í langan tfma eftir að viss manneskja veiti þér athjgli og nú befur draumurinn ræst. Glopraðu því ekki þessu einstæða tækifærí. DREKINN ____23. OKT.-21. NÓV. ÞessTJagur mun ekki leiða til neinna vandamila ef þú sóar ekki peningunum þínum. Littu Oölskjldulífið ekki trufla þig f vinnunni. Rejndu að lita fjöl- skjldu þína skilja að þú verðir að fi frið. ftlfl BOGMAÐURINN LSkVÍS 22. NÓV.-21. DES. Vertu . þakklitur fjrir greiða sem þér verður gerður í dag. Þó hann sé Iftill þi skiptir hann milL Æstu þig ekki við fjöl- skjlduna í dag. Hún i það ekki skilió. STEINGEITIN 22.DES.-I9. JAN Ljúktu skjldum þínum fjrir klukkan þrjú í dag. Margt óvænt getur gerst í dag og þvf er betra að hafa daginn frían. Ástvinir þínir eru viðkvæmir í dag út af jmsum milum. Ekki valda vandræðum í dag. Það borgar sig ekki. Gerðu meiri kröfur til sjilfs þín og þi muntu vinna betur. Littu ekki glepjast af gljs og glaumi. Vertu heima f kvöld. Í FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ Ef þér finnst að aðrir hafi not- fært sér þig litto þi viðkomandi vita af þvi. Það þjðir ekkert að bjrgja reíðina innra með sér. Sóaðu peningunum þinum ekki því þú ert ekkert allt of efnaður um þessar mundir. X-9 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DÝRAGLENS PE-GA1Z pO MZST \ IÍT\IL,SÖ<590 j?A \ FORELOŒAR f>lN!R EWj ao þo y PR/N6 Í'ALÖG- l UhA p "\ >■—r þiev ) íie VOUAÐi \?AE> A XZUM SAMAN AP KOis\ F€Á OÁ3AMLBGIZI PEINSESSU AAYNPI VIP UORUM M7Ö6 \ UÆ6JUSÖM ifOK»e) FJÖLSKYLOU... J l | / BfzeyrA /wéR. í m(na |UPPHAFL£öO MYNp/ / iis ^ ^3®» J? Ji ^ JpA05ööÐ0OKÍcÖr\ KeÖKKUSlUM AP \ V/IP O/EZUM Omifd i i' 'alögum/ 7 | FERDINAND Hér kemur dýfingamaður- inn heimsfrægi til að sýna hina ótrúlegu dýfingu með tilhlaupi.... Þú skalt ekki voga þér! Og síðan kemur „Haltu áfram og Ifklega lendir þú á skallanum“-dýringin! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú stendur aldeilis í ströngu í vörninni og makker þinn á víst nokkra sök á því, blessað- ur- Norður ♦ ÁKG4 ¥74 Vestur ♦ 432 ♦ D1098 4KD63 ¥8 ♦ ÁG86 ♦ G1087 Vestur Norður Austur Suður — — 3 hjörtu P»88 Pass Dobl Paas 3 jjrönd Allir p&88 Þú vildir ekki gera upp á milli litanna þinna þriggja, svo þú spilaðir út hjartaátt- unni. Það reyndist ekki illa heppnað, makker fékk að eiga fyrsta slaginn á hjartagosann, spilaði síðan kónginum og átti þann slag líka og þú hentir tígulsexunni af illri nauðsyn. Enn kemur makker með hjarta, sem sagnhafi drepur á ásinn og nú er það þitt að kasta af þér. Það kemur ekki til greina að kasta spaða eða laufi, því þá fríast slagur á þann lit í blind- um, þannig að þú getur ekki annað en fleygt tígli. En það er ekki sama hvort þú lætur áttuna eða gosann, þótt ótrú- legt sé. Norður Vestur ♦ D1098 ¥8 ♦ ÁG86 ♦ G1087 ♦ ÁKG4 ¥74 ♦ 432 Austur ♦ KD63 ♦ 76 ¥ KDG9652 ♦ 1097 ♦ 2 Suður ♦ 532 ¥ Á103 ♦ KD5 ♦ Á954 Segjum að þú látir áttuna. Sagnhafi spilar væntanlega næst tígulkóngi, því varla á austur ásinn eftir opnun sína á þremur. Þú drepur og spilar til dæmis tígulgosa til baka. Þú færð að eiga þann slag og spilar þá laufi. Nú prófar sagnhafi laufið, sér leguna og tekur tiguldrottninguna. Þar kom að því að kastþröngin kæmi til framkvæmda. Þú verður að henda frá laufinu eða spaðanum og gefa sagn- hafa þar níunda slaginn. En ef þú kastar tígulgosan- um? Ja, þú finnur útúr því sjálfur. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í viður- eign tveggja ungra stórmeist- ara: Van der Wiel Hollandi, hafði hvítt og átti leik, en V-Þjóðverjinn Lobron svart. (Takið eftir því að hvítur hót- ar ekki 35. Hxg3+ heldur 35. Dxf5). — Hxe4, 35. Hxe4 og Lobron gafst upp. Jam Timm- an sigraði örugglega á mótinu, hlaut 9 v. af 13 mögulegum. Næstir komu Beljavsky og Nunn með 8 v. Búlgarinn Georgiev náði fjórða sæti, öll- um á óvart, hlaut 7Vi v. Port- isch hlaut 7 v. og Korchnoi og Romanishin urðn aö sætta sig við eVV v. og 50%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.