Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 53 Góð aðstaða fyrir bogfimi BOGFIMI hefur veriö stunduö ínnan íþróttafélags fatlaöra síöan 1977. En nú fyrst hefur skapast sómasamleg aöstaöa fyrir bog- fimina í kjallara hússins viö Há- tún 10. Reglur varöandi bogfimi fatl- aöra eru ekki frábrugönar al- mennum bogfimireglum nema aö mjög litlu leyti, þá helst hvaö varöar aukabúnað sem hinn fatl- aöi veröur ef til vill aö hafa sökum fötlunar sinnar, annars er fariö eftir reglum alþjóöa bogfimisam- bandsins (FITA). í bogfimi má segja aö allir sitji viö sama borð því aö maöur t.d. i hjólastól getur engu aö síöur skot- iö af boga en aörir. Mikili misskiin- ingur er aö í bogfimi þurfi ein- hverja kraftakarla, þar er þaö nákvæmnin sem gildir. Hér á landi hefur aöeins veriö stunduö bogfimi hjá iþróttafélagi fatlaöra, og þá eingöngu mark- bogfimi og er þá skotiö af ákveönu færi t.d. 18 metrum innanhúss og er þá skotiö á 40 sm skotskífu. Einnig er skotiö utanhúss og er fjarlægöin þá allt upp í 90 metrar og skotskífan þá 122 sm á breidd. Ekki hefur veriö aðstaða til aö stunda utanhúss bogfimi, en félag- iö er aö kanna möguleika á þvi. Bogfimi er ein elsta íþróttagrein sem til er, fundist hafa gamlar minjar sem eru 50.000 ára gamlar, m.a. piluoddar sem geröir hafa veriö úr steini. Þessi íþrótt er jafnt fyrir ófatlaöa sem fatlaöa og börn sem fulloröna. Elísabet Vilhjálmsdóttir hefur verið aöal leiöbeinandinn síöan 1980 og eru nú um 15 manns sem stunda bogfimi reglulega jafnt fatl- • Blaðamaður Morgunblaðsins, fær hér góö ráö um hvernig á aö bera sig aö við bogfimi, sem stunduö er hjá íþróttafélagi fatlaöra sem nýlega hefur fengið nýtt og betra húsnæði. aöir sem ófatlaöir. Æfingar fyrir byrjendur eru á þriöjudögum og fimmtudögum frá klukkan 18—23 eða eftir samkomulagi. Sex geta skotiö í einu og er aöstaöa i Há- túninu mjög góö. Búnaöur er til staöar fyrir þá sem vilja koma og reyna sig, lágmarksbúnaöur til bogfimi kostar um 6.000 kr. Nú á næstunni er mikiö um aö vcra hjá bogfimifólki fatlaöra, því hér á aö fara fram Noröurlanda- mót í bogfimi og veröur mótiö í Seljaskóla 14. apríl nk. Bogfimisnefnd íþróttafélags fatl- aöra i Reykjavík mun gangast fyrir almennri kynningu á bogfimi þann 17. febrúar og vonast forráöa- menn félagsins aö fólk, jafnt ungir sem gamlir, konur og karlar láti sjá sig og fá tækifæri til aö reyna þessa skemmtilegu íþróttagrein sem nýtur mikilla vinsælda víöast hvar annarsstaðar í Evrópu. Hole Noregs- meistari Skíöagöngumaöurinn Martin Hole frá Geilo í Noregi, kom nokkuð á óvart er hann sigraði í 15 kílómetra göngunni á Nor- egsmeistaramótinu sem fram fór nýlega í bænum Tromsö. Martin Hole sem kom m.a. til íslands 1978 og keppti hár á Skíðalandsmóti íslands vann þarna alla bestu göngumenn Norðmanna. Úrslit í 15 km göngunni uröu þessi: 1. Martin Hole 41:58,3 2. Ove Aunli 42:16.8 3. Tor Haakon Holte 42:32,4 4. Hans Erik Tofte 42:46,9 5. Oddvin Bakkene 43:06,3 Landsliösmennirnir Gunnar Mikkelsplass, Oddvar Braa og Lars Erik Eriksen uröu númer 20. 21 og 27. Spánn LEIKIÐ var i 24. umferö 1. deildarinnar á Spáni um helgina og uröu úrslit sem hér segir: Valencia — Malaga 1 — 1 Valladolid — Betis of Sevilla 3—1 Real Madrid — Zaragoza 1—2 Athletic de Bilbao — Espanol 2—1 Barcelona — Murcia 6—0 Alicante — Atletico de Madrid 1—3 Santander — Elche 2—0 Gijon — Real Sociedad 1—0 Sevilla — Osasuna of Pamplona 1—2 Staöan i 1. deildinni á Spáni er nú pessi: Barcelona 24 17 6 1 55:17 40 Atletico Madrid 23 12 7 4 35:18 31 Real Madrid 24 9 9 6 28:23 27 Gijon 24 7 13 4 21:18 27 Valencia 24 7 12 5 29:19 26 Real Sociedad 24 8 9 7 29:22 25 Zaragoza 24 9 7 8 29:28 25 Athl. Bilbao 24 6 13 5 20:21 25 Sevilla 24 8 9 7 21:23 25 Santander 24 8 8 8 20:22 24 Betis 24 8 7 9 25:29 23 Malaga 24 7 8 9 18:27 22 Osasuna 23 8 5 10 27:26 21 Valladolid 24 4 13 7 30:33 21 Espanol 24 4 11 9 24:37 19 Alicante 24 3 11 10 16:33 17 Murcia 24 3 10 11 16:25 16 Elche 24 3 10 11 9:22 16 Holland VEDRIÐ setti strik í reikninginn eins og víöa á meginlandinu er spila átti í 1. deildinni í Hollandi um helgina og þurfti aö fresta fimm leikjum af níu sem áttu aö fara fram. Úrslit í 1. deildinni í Hollandi um helgina voru þessi: Az 67 — Mw Maastricht 2—0 FC Utrecht — Volendam 1 — 1 FC Groning. — PSV Eindh. 0— 1 Ajax — Sparta 4—0 Öörum leikjum var frestaö. Staöa efstu liöa í Hollandi er þessi: Ajax 17 14 2 1 54-20 30 PSV Eindhoven 18 12 6 0 51-17 30 Feynoord 16 11 2 3 47-23 24 FC Groningen 18 9 5 4 34—19 23 FC Twente 17 8 4 5 33-29 20 Volendam 17 7 5 6 25—31 19 MITSUBISHI CALANT 1 hlaut hina eftirsóttu viöurkenningu „GULLNA STÝRIÐ" sem veitt er af hinu virta vikuriti Bíid Am sonntag í vestur-Þýskalandi. HEKIA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Allar tegundir bifreiða á markaönum í landinu komu til álíta, en dómendur, sem eru sérfróöír á þessu sviöi, úrskuröuöu MITSUBISHICALANT sigurvegara í stærðarflokknum 1501-2000 cm3. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. verö frá kr. 455.000.- A MITSUBISHI MOTORS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.