Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRtJAR 1985 Firmakeppni Þróttar 1985 Okkar árlega firmakeppni veröur haldin í Vogaskóla helgarnar 23.-24. febr. og 2.-3. mars. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 20. febrúar í versluninni Liturinn, Síöumúla 15, s. 84533 eöa 33070. Ath. færri hafa komist að en vildu. Schumacher fram- lengir samning sinn Fré Jóhanni Inga Ounnaraayni, (réltamanni SCHUMACHER markmaöur hjá FC Köln í Vestur-Þýakalandi er búinn aö gera samning viö Köln til enda knattspyrnuferils síns, eöa til 5 ára. Schumacher, sem nú er 30 ára, geröi 5 ára samning viö FC Köln rgunblaóaina i Þýakalandi. og þykir þaö mjög langur samning- ur fyrir leikmann sem er oröinn þetta gamall. Það er samt ákveöiö vandamál í þessum samningi, því Schumacher er á samningi hjá Adidas og leikur i skóm frá þeim, en Köln er búin aö gera samning viö Puma frá og meö júlí 1985 um aö allir leikmenn liösins leiki í skóm frá Puma. Samningur Schumachers mun gefa honum um 5 milljónir króna á ári, fyrir utan allar auglýsingatekjur sem hann hefur sjálfur. Grípiö tækifæriö! Þér getiö sparaö hundruð — jafnvel þúsundir króna á stærstu gólfteppaútsölu á íslandi. Alvöruafsláttur á bestu og vinsælustu gótfteppunum á markaöinum í dag. Þeir spara sem leggja leiö sína í Teppaland næstu daga Kjörorö okkar er: Gæðateppi á góöu veröi — eins og þessi dæmi sanna: Nr. 1 Tongo — Berber Praktlsk og slitsterk teppi úr 100% potyamld — 700 gr/m2. Breidd: ca. 400 sm. Litur beige. Fullt verö kr. 499. “399 Nr. 5 CORD-teppi I 200 sm breidd. Margir litir. Praktlsk teppi á alla fleti. Mjúkur svampbotn. Verö aöeins 199 Nr. 6 Alullar-berber 100V. ullarteppi 745 gr/m1 — m/ullar- merki. Tilboðsverð: 539 Nr. 7 Luxus á stofur Sigilt einlit-munstraö 100% heat-set polyamid. Sænsk gæöavara frá Tarkett. Ljósir litlr. Verö áöur kr. 930. 699 Nr. 8 Gólfdúkar Tarkett gæöagólfdúkur sem fæst um altt land. 2 mm þykkt, sllthúö 0,35 mm, breidd 200 sm. Ferskir litir. Verö: 319 Eigum örfáar rúllur af Tarkett-dúk á kr. 99 m2. Nr. 2 Á svefnherbergið Mjúk einlit velour-teppi. 100% polya- mld. Breidd ca. 400 sm. Verð áöur kr. 599. '499 Nr. 3 Stigahúsateppi — Skrifstofuteppi Jupiter súper-slltsterk, afrafmögnuð — Scotchgaardhúöuö. Sérhönnuö fyrir mikla umferö. Breidd ca. 400 sm. Gam: 650 gr/m1. 3 litir. Verö áöur kr. 650. '499 Útsftutun iaau OPIÐ TIL KL. 4 I DAG Teppaafgangar — stór og lítil stykki — bútar 20—50% afsláttur VINSAMLEGAST TAKIÐ MEÐ YKKUR MÁLIN AF GOLFFLETINUM — ÞAÐ FLÝTIR AFGREIÐSLU Stórkostlegt úrval af mottum, dreglum, renningum og stökum teppum meö góðum afslætti meöan út- salan stendur. Nr. 4 Á stofur og hol ANDU-berber 30% ull + 70% acryl. Bráöfallegt — sivinsælt berberteppi í 2 þrumugóöum lltum 950 gr/m1. r589 Nr. 9 Vinylgólfkorkur í 30x30 sm flísum. 3,3 mm þykkur. Verö áöur kr. 999. “799 4 Vöru- kynning Emmess-ís og Coca-Cola — Sprite FT Munió Boltaland — frábær fóstra fyrir yngri kyn- slóðina meöan foreldrarnir skoöa úrvaliö. Viö önnumst líka málföku, sníðslu og lögn fyrir þá sem þess óska eftir nánara samkomulagi. GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430 • Toni Schumacher, markvöröur 1. FC Köln og vestur-þýska landsliösins. Halldór Reykjavíkur- meistari Reykjavíkurmeistaramótið í skíðagöngu fór fram í Skálafelli sl. laugardag, veður var hið besta logn og sól og um 5 stiga frost. Skráðir þátttakendur voru 11, keppt var í þremur flokkum. Það var skiðafélagið Hrðnn sem stóð fyrir mótinu, göngustjóri var Val- ur Valdimarsson. E Úrslit voru þessi: Karisr 20 éra og aldri 15 km Halldór Matthíass., SR 39.40 Páll Guðbjörnsson, Fram 47,04 Bragi Jónsson, Hrönn 47,36 Karl Guólaugsson, gestur 44,21 Konur 19 éra og aldri 5 km Lilja Þorsteinsd., SR 21,30 Sigurbjörg Eövalds, Hrönn 21,55 Drengir 13—14 éra 5 km Kjartan Stefánsson, Hrönn 21,17 Hans Alfreösson, Hrönn 30,01 Sundmót Ármanns SUNDMÓT Ármanns veröur hald- iö í Sundhöil Reykjavíkur, sunnu- daginn 24. febrúar nk. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar veróa: 1. grein 200 m flugsund kvenna. 2. grein 400 m fjórsund karla. 3. grein 200 m bringusund kvenna. 4. grein 400 m skriðsund karla. 5. grein 100 m skriósund kvenna. 6. grein 100 m skriösund karla (bikarsund). 7. grein 200 m fjórsund kvenna. 8. grein 100 m flugsund karla. 9. grein 100 m baksund kvenna. 10. grein 100 m bringusund karla. 11. grein 4x100 m fjórsund kvenna. 12. grein 4x100 m skriösund karla. Stigabikar SSl er fyrir besta af- rek mótsins. Skráningum ber aö skila á þar til geröum skráningarkortum til Brynjólfs Björnssonar, Dúfnahól- um 4, Reykjavík, eöa í sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 19:00 fimmtu- daginn 21. feb. nk. Skráningargjald er kr. 50,- fyrir hverja skráningu einstaklings og kr. 100,- fyrir boösundssveit. Natnalisti yfir keppendur skal fylgja skráningum. (Fréttalilk y nning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.