Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 52

Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRtJAR 1985 Firmakeppni Þróttar 1985 Okkar árlega firmakeppni veröur haldin í Vogaskóla helgarnar 23.-24. febr. og 2.-3. mars. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 20. febrúar í versluninni Liturinn, Síöumúla 15, s. 84533 eöa 33070. Ath. færri hafa komist að en vildu. Schumacher fram- lengir samning sinn Fré Jóhanni Inga Ounnaraayni, (réltamanni SCHUMACHER markmaöur hjá FC Köln í Vestur-Þýakalandi er búinn aö gera samning viö Köln til enda knattspyrnuferils síns, eöa til 5 ára. Schumacher, sem nú er 30 ára, geröi 5 ára samning viö FC Köln rgunblaóaina i Þýakalandi. og þykir þaö mjög langur samning- ur fyrir leikmann sem er oröinn þetta gamall. Það er samt ákveöiö vandamál í þessum samningi, því Schumacher er á samningi hjá Adidas og leikur i skóm frá þeim, en Köln er búin aö gera samning viö Puma frá og meö júlí 1985 um aö allir leikmenn liösins leiki í skóm frá Puma. Samningur Schumachers mun gefa honum um 5 milljónir króna á ári, fyrir utan allar auglýsingatekjur sem hann hefur sjálfur. Grípiö tækifæriö! Þér getiö sparaö hundruð — jafnvel þúsundir króna á stærstu gólfteppaútsölu á íslandi. Alvöruafsláttur á bestu og vinsælustu gótfteppunum á markaöinum í dag. Þeir spara sem leggja leiö sína í Teppaland næstu daga Kjörorö okkar er: Gæðateppi á góöu veröi — eins og þessi dæmi sanna: Nr. 1 Tongo — Berber Praktlsk og slitsterk teppi úr 100% potyamld — 700 gr/m2. Breidd: ca. 400 sm. Litur beige. Fullt verö kr. 499. “399 Nr. 5 CORD-teppi I 200 sm breidd. Margir litir. Praktlsk teppi á alla fleti. Mjúkur svampbotn. Verö aöeins 199 Nr. 6 Alullar-berber 100V. ullarteppi 745 gr/m1 — m/ullar- merki. Tilboðsverð: 539 Nr. 7 Luxus á stofur Sigilt einlit-munstraö 100% heat-set polyamid. Sænsk gæöavara frá Tarkett. Ljósir litlr. Verö áöur kr. 930. 699 Nr. 8 Gólfdúkar Tarkett gæöagólfdúkur sem fæst um altt land. 2 mm þykkt, sllthúö 0,35 mm, breidd 200 sm. Ferskir litir. Verö: 319 Eigum örfáar rúllur af Tarkett-dúk á kr. 99 m2. Nr. 2 Á svefnherbergið Mjúk einlit velour-teppi. 100% polya- mld. Breidd ca. 400 sm. Verð áöur kr. 599. '499 Nr. 3 Stigahúsateppi — Skrifstofuteppi Jupiter súper-slltsterk, afrafmögnuð — Scotchgaardhúöuö. Sérhönnuö fyrir mikla umferö. Breidd ca. 400 sm. Gam: 650 gr/m1. 3 litir. Verö áöur kr. 650. '499 Útsftutun iaau OPIÐ TIL KL. 4 I DAG Teppaafgangar — stór og lítil stykki — bútar 20—50% afsláttur VINSAMLEGAST TAKIÐ MEÐ YKKUR MÁLIN AF GOLFFLETINUM — ÞAÐ FLÝTIR AFGREIÐSLU Stórkostlegt úrval af mottum, dreglum, renningum og stökum teppum meö góðum afslætti meöan út- salan stendur. Nr. 4 Á stofur og hol ANDU-berber 30% ull + 70% acryl. Bráöfallegt — sivinsælt berberteppi í 2 þrumugóöum lltum 950 gr/m1. r589 Nr. 9 Vinylgólfkorkur í 30x30 sm flísum. 3,3 mm þykkur. Verö áöur kr. 999. “799 4 Vöru- kynning Emmess-ís og Coca-Cola — Sprite FT Munió Boltaland — frábær fóstra fyrir yngri kyn- slóðina meöan foreldrarnir skoöa úrvaliö. Viö önnumst líka málföku, sníðslu og lögn fyrir þá sem þess óska eftir nánara samkomulagi. GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430 • Toni Schumacher, markvöröur 1. FC Köln og vestur-þýska landsliösins. Halldór Reykjavíkur- meistari Reykjavíkurmeistaramótið í skíðagöngu fór fram í Skálafelli sl. laugardag, veður var hið besta logn og sól og um 5 stiga frost. Skráðir þátttakendur voru 11, keppt var í þremur flokkum. Það var skiðafélagið Hrðnn sem stóð fyrir mótinu, göngustjóri var Val- ur Valdimarsson. E Úrslit voru þessi: Karisr 20 éra og aldri 15 km Halldór Matthíass., SR 39.40 Páll Guðbjörnsson, Fram 47,04 Bragi Jónsson, Hrönn 47,36 Karl Guólaugsson, gestur 44,21 Konur 19 éra og aldri 5 km Lilja Þorsteinsd., SR 21,30 Sigurbjörg Eövalds, Hrönn 21,55 Drengir 13—14 éra 5 km Kjartan Stefánsson, Hrönn 21,17 Hans Alfreösson, Hrönn 30,01 Sundmót Ármanns SUNDMÓT Ármanns veröur hald- iö í Sundhöil Reykjavíkur, sunnu- daginn 24. febrúar nk. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar veróa: 1. grein 200 m flugsund kvenna. 2. grein 400 m fjórsund karla. 3. grein 200 m bringusund kvenna. 4. grein 400 m skriðsund karla. 5. grein 100 m skriósund kvenna. 6. grein 100 m skriösund karla (bikarsund). 7. grein 200 m fjórsund kvenna. 8. grein 100 m flugsund karla. 9. grein 100 m baksund kvenna. 10. grein 100 m bringusund karla. 11. grein 4x100 m fjórsund kvenna. 12. grein 4x100 m skriösund karla. Stigabikar SSl er fyrir besta af- rek mótsins. Skráningum ber aö skila á þar til geröum skráningarkortum til Brynjólfs Björnssonar, Dúfnahól- um 4, Reykjavík, eöa í sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 19:00 fimmtu- daginn 21. feb. nk. Skráningargjald er kr. 50,- fyrir hverja skráningu einstaklings og kr. 100,- fyrir boösundssveit. Natnalisti yfir keppendur skal fylgja skráningum. (Fréttalilk y nning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.