Morgunblaðið - 16.02.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985
i DAG er laugardagur 16.
febrúar, sem er 47. dagur
ársins 1985. Sautjánda vika
vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.14 og síð-
degisflóö kl. 16.45. Sólar-
upprás kl. 9.20 og sólarlag
kl. 18.05. Myrkur kl. 18.56.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.42 og tungliö í suöri
kl. 11.07. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunn- gjöra, svo aö kærleikur þinn, sem þú hefur auö- sýnt mér, sé í þeim og ég sé í þeim. (Jóh. 17, 26.)
1 2 3 4
■ s ■
6 7 8
9 ■ •
11 ■ *
13 14 ■
■ ,s ■
17
LÁRfrTT: — 1. mönnum, 5. ekki, 6.
ilbr, 9. mílmur, 10. rómverak Ula,
II. gruiij!, 12. ambátt, 13. vegur, 15.
revkja, 17. lofaAi.
LOÐRÉTT: — I. snýr út úr, 2. mjó
ræma, 3. skjögur, 4. eldiviöurinn, 7.
hlífa, 8. fæöa, 12. Ula, 14. fristund,
16. til.
LAUSN SfÐUSni KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: — I. saka, 5. ofar, 6. ýlda,
7. et, 8. arinn, 11. ró, 12. ann, 14.
Olni, 16. fauUr.
LOÐRÉTT: — I. skýjarof, 2. koddi,
3. afa, 4. hret, 7. enn, 9. róla, 10. naut,
13. nær, 15 gu.
ÁRNAÐ HEILLA
OSk ára afmali. t dag, 16.
ðU febrúar er áttræð Guð-
rún Guðmundsdóttir, húsfreyja,
Presthólum í Presthólahreppi,
N-Þing. EÍRÍnmaður hennar,
Þorgrímur Armannsson, var
bóndi þar en hann er látinn. í
dag verður hún á heimili dótt-
ur sinnar og tengdasonar á
Kirkjuvegi 1 í Keflavík.
ffWW!h*
QA ára er f dag, 16. febrúar,
0\/ Henrik Jóhannsson,
Helgafelli, Helgafellssveit.
Kona hans er Ragnheiður Þor-
geirsdóttir og hafa þau hjón
búið nær ailan sinn búskap að
Helgafelli. Afmælisbarnið
verður að heiman í dag.
- býður útgerðinni að yfirtaka öll viðskipti við skip og báta
■ Olís hf. hefur boðið samtökum útvegs- og sjómanna
að yfirtaka sölu og dreifingu á svartolíu og gasolíu á vegum
fyrirtæksins. Um er að ræða annað hvort kaup eða leigu
á aðstóðu fvrirtækisins, eftir því hvernig um semdist.
Þá getur þú nú farið að græða, Kristján minn!!
FRÉTTIR
Á SAMA tíma og hörkugaddur
er í bæjum á sömu eða svipaðri
breiddargráðu og Reykjavík
fyrir vestan okkur og austan,
gerir Veðurstofan ráð fyrir lítið
eitt hlýnandi verði hér á landi.
Það var frostlaust hér í Reykja-
vík í fyrrinótt, hitinn tvö stig. En
norður á Staðarhóli í Aðaldal var
9 stiga frost og 8 stig á Gríms-
stöðum á Fjöllum. Hér í Reykja-
vík vætti stéttar í fyrrinótt. Var
úrkoman þó hvergi teljandi.
Þessa sömu nótt f fyrravetur var
2ja stiga frost hér í Rvfk. Loks
er þess að geta að það var sól-
skin hér í bænum í 5 klst. í
fyrradag. Snemma í gærmorgun
var 32ja stiga frost austur í Vasa
í Finnlandi, frostið 23 stig í
Sundsvall í Svíþjóð og 7 stig í
Þrándheimi. Vestur í Nuuk á
Grænlandi var frostið 9 stig, en
30 stig vestur í Frobisher Bay á
Baffinslandi.
APÓTEKIN í Hafnarfirði.
Vaktþjónusta apótekanna í
Hafnarfirði breytist um þessa
helgi. Verða þau framvegis
opin rúmhelga daga kl. 9—19.
Á laugardögum kl. 10—14.
Sunnudagsvaktþjónustan er
til skiptis f apótekunum kl.
11-15.
FIMM prestaköll á landinu eru
nú laus til umsóknar í bisk-
upsstofu, með umsóknarfresti
til 27. febrúar. Þessi prestaköll
eru: lljúpivogur í Austfjarða-
prófastsdæmi. Sauðlauksdalur
í Barðastrandarprófastsdæmi,
Háls i Þingeyjarprófastsdæmi,
Staðarfell í Þingeyjarpróf-
astsdæmi og Raufarhöfn í
Þingeyjarprófastsdæmi. Eru
þau öll auglýst í Lögbirt-
ingablaðinu.
FRAMFARAFÉLAG Breiðholts
III heldur aðalfund sinn nk.
miðvikudag 20. þessa mánaðar
í Gerðubergi og hefst kl. 20.30.
Formaður félagsins er Gísli
Sváfnisson. Að ioknum venju-
legum aðalfundarstörfum
munu gestir fundarins, þeir
Geirharður Þorsteinsson, arki-
tekt, Hafliði Jónsson, garðyrkju-
stjóri, og Reynir Vilhjálmsson,
landslagsarkitekt, ræða um
skipulag og frágang hverfis-
ins.
SYSTRA- og bræðrafélag Kefla-
víkurkirkju heldur fund nk.
mánudagskvöld kl. 20.30 f
Kirkjulundi.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fóru Fjallfoss og
Suðurland úr Reykjavíkurhöfn
á ströndina. Togararnir Engey
og Viðey héldu aftur til veiða. í
gær kom nótaskipið Hilmir
með loðnufarm. Kyndill kom af
strönd og fór samdægurs aftur
í ferð. Togarinn Ottó N. l*or-
láksson kom inn af veiðum til
löndunar. Grundarfoss kom frá
útlöndum og Stapafell var
væntanlegt af ströndinni. Þá
kom danska eftirlitsskipið
Fylla í gær.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Blesugróf 24, Rvík, hefur verið
týndur frá 7. þ.m. að hann
hvarf. Þessi læða er fjórlit:
svört, gul, brún og hvít. Auð-
þekkjanleg er hún sögð á því
að hún er með hálft skott.
Hefur gaman af bílferðum.
Síminn á heimilinu er 38478.
Kvökl-, nætur- og helgidagaþfónusta apðtekanna í
Reykjavik dagana 15. tebrúar til 21. lebrúar, aö báöum
dögum meötöldum er i Lyf jabúö Bretöhoits. Auk þess er
Apótak Austurbsajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Liaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö laekni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislaakni eöa nær ekki til hans
jsími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og laeknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmisaógarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Nayóarvakt Tannlasknafélags jslands í Hedsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabssr: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Hellsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Salfoss: Selfoss Apótak er oplð til kl 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Upþl. um
læknavakt tást i simsvara 1300 etlir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldm — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skritstofan
Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusandingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlóaó er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali
Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadaild
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og efllr samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild:
Helmsóknartfmi frjáls alla daga Gransásdaild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. - Fæóingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl
15.30 til kl. 16.30. — Klappaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaóaapftali: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa-
afaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkur-
lækniaháraós og heilsugæzlustöövar Suóurnesja Siminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverffsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aóalsafni, sími 25088.
bjóóminjaaafnió: Opió alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stotnun Áma Magnússonar: Handritasýnlng opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl
27, sfml 27029. Opló mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er efnnlg opfó á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst Sérútlán — Þingholtsstræt! 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólhaimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö fré 16. júlí—6. ágét.
Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend-
Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfmi mánu-
daga og fimmtudaga kl 10—12. Hofavallaaafn — Hofs-
vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — Iðstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst Bústaóaaafn —
Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sapt.—aprfl ar einnig opiö ó iaugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra börn á mlövlkudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn íalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, sfml 86922.
Norræna húsíó: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar kvlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstasafn Einara Jónaaonar: Opfö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Húa Jóna Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vfkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböóin, sfmi 34039.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opfn mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Slml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl:
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmérlaug f Mostallaavait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Saltjarnarnasa: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.