Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 43

Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 16. FEBRÚAR 1985 43 Hvað eiga Boy George og Gina sameiginlegt? Hvað á Boy George sameiginlegt með þessari fallegu ungu stúlku sem heitir Gina Ardans, er bandarísk og 21 árs gömul. Hið sanna er, að hann á ekkert sameiginlegt með henni nema út- litið. Og þar með upplýsist það, að það er Gina sem situr fyrir á báðum myndunum. Þannig var mál með vexti, að haldin var keppni 1 Sacramento í Kaliforníu fyrir nokkrum dögum. Var keppt um hver væri líkust (eða lfkastur) Boy George. Gina varð hlutskörpust og varla deilir nokkuf við dóm- arann, því varla er mun að sjá og er þá auðvitað átt eingöngu við andlitið, líkamlega eiga þau ekk- ert sameiginlegt svo sem sjá má mæta vel. Gina hreppti myndsegulband í verðlaun ... VtEDESTEINHiD DRÁTTARVÉLA DEKK ÝMSAR STÆRDIR HAGSTÆTT VERD BÚNADARDEILD ÁRMÚLA3 REVKJAVÍK SiMI 38900 Slaufur í hári drottninga Slaufur. Það er það nýjasta í hárgreiðslutísku kóngafólks- ins, eins og þessar myndir bera með sér, en allar voru þær teknar nýlega. Hér eru þær Margrét Danadrottning, Diana Bretaprins- essa og Nuur Jórdaníudrottning allar með slaufur aftan á hnakka. Nuur hefur hana litla og huggu- lega og þó maður vilji ekki tala um groddalegar slaufur í hári hinna tveggja, þá virðist lafði Diana eiga vinninginn, það sér varla í hnakk- ann á henni ... V. Apóteh LYFJABÚÐ hefur verið opnuð að HRÍSMÓUM 2 (Nýja miðbænum í Garðabæ) Þjónustutími verður: mánud. — föstud. KL.9-19 og laugard. KL. 11-14 APÓTEK GARÐABÆJAR SÍMI651321 Sigurjón Guðjónsson lyfsali. — Hann hlýtur aö vera mjög veikur, þaö er frí í skólanum í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.