Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 Símamynd/AP • Norömaöurinn Lars Christian Hanneborg stekkur upp og skýtur á finnska markiö í gærkvöldi — og skorar eitt at mörkum sínum í leiknum sem fram fór í Drammen. Númer sex í finnska liöinu (vinstra megin) er Markus Lindberg og númer þrjú er Mikael Kallman. Stúdentar unnu ÍR í þriðja sinn STÚDENTAR unnu sinn þriöja sigur t úrvalsdeildínni í körfu- knattleik karla er þeir lögöu ÍR 79—77 í jöfnum og spennandi leik í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans í gærkvöldi, staöan í hálfleik var 38—31 fyrir ÍS. Leikurinn var mjög jafn í fyrri hálfleik, þegar 10 mínútur voru liönar af leiknum var staöan 13—12 fyrir ÍS og voru þeir yfir þaö sem eftir var hálfleiksins en aldrei var munurinn meiri en í hálf- leik, sjö stig, og skoraði Árni Guö- mundsson þriggja stiga kröfu um leiö og flautaö var til leikhlés og staöan því 38—31 fyrir ÍS. B-heimsmeistarakeppnin í handknattleik í Noregi: Sovétmenn og Austur- Þjóðverjar í úrslitum — sigruðu Tékka og Pólverja í milliriðlunum í gærkvöldi Heimsmeistarar Sovétmanna og Austur-Þjóöverjar leika til úr- slita í B-keppninni í handknatt- leik í Noregi á sunnudag. Riöla- keppnínni lauk í gærkvöldi og þá sigruöu Sovétmenn Tókka 22:21 í skemmtilegum og æsispennandi ieik og Austur-Þjóöverjar unnu Pólverja 25:21. öruggari sigur en búist var viö — og Pólverjar höfóu jafnvel veriö taldir sigur- stranglegri. Sex leikir fóru fram i gærkvöldi. Best aö byrja á úrslitum og loka- stööum milliriölanna, og þá A-riöil- inn fyrst aö vanda: Sovétríkin — Tékkóslóvakia 22:22( 8: 9) Spánn — Frakkland 30:22(14:10 Noregur — Finntand 29:24(15: 9) Sovétríkin 5 5 0 0 135:96 10 Tékkóslóvakía 5 4 0 1 114:102 8 Spánn 5 3 0 2 117:107 6 Noregur 5 1 1 3 98:115 3 Finnland 5 1 0 4 120:140 2 Frakkland 5 0 1 4 103:127 1 Og þá er þaö B-riöillinn, fyrst úrslitin í gœrkvöldi: A-Þýskaland — Pólland 25:21(13:11) Bútgaria — Bandaríkin 18:16(8:7) Ungverjaland — Holland 25:19(14: 9) Lokastaöa B-riöils: Austur-Þyskaland 5 4 0 1 119: 85 8 Pólland 5 4 0 1 131:106 8 Ungverjaland 5 4 0 1 122:107 8 Bulgaria 5 1 1 3 88:114 3 Bandaríkin 5 1 0 4 84:101 2 Hoiland 5 0 1 4 90:121 1 Leikirnir tveir sem beöiö var meö mestri eftirvæntingu i gær- kvöldi voru vitanlega viöureign Sovétmanna og Tékka annars vegar og Austur-Þjóöverja og Pól- verja hinsvegar. Sovétmenn sigruöu eins og reiknaö haföi veriö meö en þaö haföist ekki fyrr en eftir geysilega baráttu. Tékkar höfóu yfir í leikhléi eins og áöur er komiö fram og fljótlega í seinni hálfleiknum var staöan jöfn, 10:10. Tékkar voru síöan yfir, 16:15, um miöjan hálf- leikinn en misstu þá mann útaf — voru þar af leiöandi einum færri og það færöu heimsmeistararnir sér svo sannarlega i nyt — skoruöu næstu fjögur mörk og breyttu þar meö stööunni í 19:16 sér í hag. Þá bjuggust menn viö þvi aö leikurinn væri auöveldlega unninn fyrir meistarana — en svo var al- deilis ekki. Meö gífurlegri baráttu tókst Tékkum aö jafna á ný, 19:19. Þeir fengu síöan gulliö tækifæri til aö komast yfir — þeir náöu knett- inum og komust í hraöaupphlaup. Brotiö var á einum þeirra en norsku dómararnir létu leikinn halda áfram og sóknin endaöi meö því aö dæmdur var ruöningur á einn Tékkann. í staö þess aö Tékkar kæmust yfir voru þaö Sovétmenn sem náðu því — þeir skoruöu reyndar næstu tvö mörk og kumust því í 21:19. Tékkar minnkuöu muninn í 21:20 en Rússar skoruöu aftur. Staöan þá 22:20 og Tékkar skoruöu svo síðasta markiö. Jafntefli hefði gefið réttari mynd af leiknum en sigur Sovétmanna en þó svo úrslitin heföu oröiö jafn- tefli heföu Sovétmenn komist í úr- slitaleikinn þar sem þeir eru meö mun hagstæöari markatölu en Tékkarnir. Mörk Sovétmanna í ieiknum skoruöu eftirtaldir: Oleg Gagin 7, Juri Shevsov 5, Sergei Kusjuiruck 3, Michael Vaseliev 2, Juri Kidiajev 2, Alexander Sukol 2 og Alexander Karshakevic 1. Mörk Tékka: Milan Pulivka 4, Jiri Kotrc 4, Thomas Bartek 4, Pavel Bernard 4, Josef Scandic 2, Jiri Barton 2 og Frantesic Krat- ocswil 1. Sovétmenn eru ekki meö jafn mikiö yfirburöalið og þeir hafa ver- iö meö undanfarin ár. Segja má reyndar um öll austantjaldsliöin í B-keppninni aö þaö var nánast formsatriði fyrir þau aö mæfa tíl leiks — þau voru örugg í A-keppn- ina á næsta ári. Liöin eru nú aö taka inn unga leikmenn sem þyggja á á í framtíðinni þannig aö ekki er óeölilegt aö þau séu ekki alveg eins sterk og undanfarin ár. Sovétmenn nota t.d. ekki tvo sínu bestu leikmenn undangengin ár, Belov og Vaselivic, í B-keppninni. Þetta er einnig sérstaklega áberandi hjá Pólverjum. Þeir eru meö mikiö af ungum leikmönnum sem eru einfaldlega ekki orönir nógu góöir í baráttuna — en veröa þaö eflaust i Sviss á næsta ári er A-keppnin fer fram. Sigur Austur-Þjóöverja á Pól- verjum í gær var mun auöveldari en búist var viö. Pólverjum dugöi jafntefli i leiknum til aö tryggja sér sæti í úrslitaleiknum en þaö tókst ekki. Fjögurra marka tap þeirra varö staöreynd og þeir veröa því aö gera sér annaö sætiö í riölinum aö góöu og möguleika á aö keppa um þriöja sætiö viö Tékka. Keppni var geysilega jöfn í B-milliriölinum. Þrjú efstu liö meö átta stig og þvi réö markatala sætaskipan. Mörk Austur-Þjóöverja í gær geröu: Ingolf Wiegert 7, Frank Wahl 4, Stefan Hauck 4, Holger Wiesselman 4, Peter Pysall 3 og Udo Rodo 3. Mörk Pólverja: Bogdan Wenta 6, Wislav Goliat 4, Marek Kard- iowiecki 4, Marline Siedierow 2, Zbigniew Pletkov 2, Rich Armsh- artz 2 og Christof Sargiev 1. Úrslitaleikirnir fara fram um helgina. Á sunnudag leika Sovét- menn og Austur-Þjóöverjar um 1. sætió í Ósló. Á laugardag veröur leikiö um hin sætin: Tékkar og Pól- verjar um 3. sætiö i Drammen og Spánverjar og Ungverjar um fimmta sætiö. Norömenn mæta Búlgörum um 7. sætiö, Finnland leikur gegn Bandaríkjunum um 9. sætiö og Frakkar og Hollendingar um 11. sætiö. Þaö er Ijóst aó Norömenn, Búlg- arir og annaðhvort Bandaríkja- menn eöa Finnar halda sætum sín- um í B-keppninni. Frakkar, Hol- lendingar og þá annaöhvort Bandaríkjamenn eöa Finnar svo og Kongó, italía, Kuwait og ísrael falla niöur í C-keppnina. IS — IR 79:77 I síöari hálfleik komu ÍR-ingar ákveönir til leiks og tókst þeim aö jafna leikinn, þegar 5 mínútur voru liönar var staöan 48—48, síöan var jafnt á meö liöunum næstu mínútur og mátti sjá á töflunni 55—55 og þegar síöari hálfleikur var hálfnaöur var staöan 65—65 og þegar 5 mínútur voru tii leiks- loka var enn jafnt, 70—70. Síöustu minútur leiksins voru stúdentar yfirleitt meö tveggja stiga forskot og héldu því til leiks- loka og unnu þar meö sinn þriöja sigur á ÍR í úrvalsdeildinni af fjór- um og lokastaöan 79—77 fyrir ÍS: leikurinn var ekki vel leikin og auöséö aö þarna var viöureign neöstu liöanna í úrvalsdeildinni, sóknarnýting var mjög slök á báöa bóga. Þess má geta aó ÍR-ingar misstu einn besta mann sinn, Hrein Þorkelsson, út af í byrjun síöari hálfleiks. Bestir í liöi ÍS voru Ragnar Bjartmarz sem átti líklega sinn besta leik t vetur og skoraöi 19 stig, Valdimar var góöur í síöari hálfleik og Guömundur var góöur í fráköstum. í liöi ÍR var Björn Steff- ensen bestur, geröi 15 stig í síöari hálfleik, Kristinn Jörundsson þjálf- ari liösins kom inn á í síðari hálfleik og sýndi þá gamla takta. Stig ÍS: Ragnar Bjartmarz 19, Valdimar Guölaugsson 18, Árni Guömundsson 15, Guömundur Jó- hannsson 12, Helgi Gústafsson 11, Ágúst Jóhannsson 2 og Þórir Þór- isson 2. Stig ÍR: Björn Steffensen 17, Kristinn Jörundsson 13, Hjörtur Oddsson 12, Gylfi Þorkelsson 8, Karl Guölaugsson 7, Bragi Reyn- isson 6, Hreinn Þorkelsson 6, Ragnar Torfason og Vignir Hilm- arsson 4. __yj Staðan STAÐAN í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik eftir leíkinn í íþróttahúsi Kennaraháskólans: Njarövík 19 17 2 1752:1491 34 Haukar 19 14 5 1606:1446 28 Valur 19 12 7 1714:1619 24 KR 19 8 11 1571:1520 16 ÍR 20 4 16 1580:1762 8 iS 20 3 17 1460:1845 6 Sigurður verður áfram í Lemgo • Sigurður Sveinsson SIGURÐUR Sveinsson, lands- liösmaöurinn kunni í hand- knattleik, hefur endurnýjaö at- vinnusamning sinn viö vestur- þýska fyrstudeildarfélagið Lemgo, og veröur því eitt ár til viðbótar a.m.k. hjá félaginu. Siguröur hefur leikiö mjög vel meö Lemgo í vetur og er einn af markahæstu leikmönnum 1. deildarinnar. Hefur skoraö 99 mörk í vetur. Siguröur ákvaö að taka tiiboöi Lemgo um eins árs samning í viöbót þrátt fyrir góð tilboö frá öörum félögum. Spútníkliö 1. deildarinnar í vetur, Dússeldorf, sýndi Siguröi áhuga, eins og Mbl. greindi frá á dögunum, og 2. deildarliöiö Hameln einnig. Lemgo hefur veriö neðarlega í deildinni i allan vetur, en nú vlrö- ast nokkrar líkur á þvi aö liöiö haldi sæti sínu i 1. deild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.