Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 63 Morgunblaöiö/Július • Pálmar Sigurðsson nær ekki að stöðva isak Tómasson í þetta skipti í leiknum í gærkvöldi, en sá hlær best sem síöast hlær. Pálmar og félagar í Haukum náöu loks aö vinna sigur á Njarðvíkingum í körfuboltanum — og þaö í Ljónagryfjunni í Njarðvík. ísak skorar þarna eitt af 15 stigum sínum í gærkvöldi. EM undir 18 ára: Enskir töpuðu í Dublin Fré Bob Hennessy fréttamanni Morgun- btoöains é Englandi. ÍRAR sigruöu Englendinga 1:0 í Evrópukeppni landsliöa 18 ára og yngri í Dublin um helgina. Þaö var Tom McDermott sem skoraöi eina mark leiksins en Tom þessi er samningsbundinn 2. deildar- liöinu Leeds United á Englandi. Islendingar eru i riöli meö þess- um tveimur þjóöum ásamt Skotum og hafa þegar lokiö einum leik. Töpuöu fyrir Englendingum ytra í haust. Tapiö um helgina var annaö tap Englendinga í riölinum til þessa, áöur höföu þeir tapaö fyrir Skot- um. Islendingar leika næst í riölinum í lok maí er Skotar koma hingaö til lands, í byrjun júlí veröur síöan viöureign islands og irlands i Reykjavík, í byrjun september leika Englendingar hér á landi og í nóvember leika íslendingar tvíveg- is á Bretlandi, fyrst gegn Skotum og síöan irum. • John Ryan, sem veriö hefur framkvæmdastjóri hjá Cambridge undanfarna þrettán manuði, var rekinn í gær. Ryan er 37 ára, fyrr- um bakvöröur hjá Luton, Norwich og Manchester City. Cambridge er nú langneöst í 3. deildinni, níu stig- um á eftir næsta liöi, og hefur aö- eins unniö sjö leiki ailan þann tíma sem Ryan hefur veriö viö stjórnvöl- inn. Líklegasti eftirmaöur Ryan er Brendan Batson, varnarmaöurinn kunni sem lék meö Arsenal, Cam- bridge og WBA. Hann varö aö hætta sem leikmaöur vegna meiösla fyrir nokkrum árum. .Ég á mjög góöar minningar frá þeim tíma er ég lék meö Cambridge og gæti því vel hugsaö mér aö gerast framkvæmdastjóri liösins,“ sagói Batson í gær, en undanfariö hefur hann veriö þjálfari utandeildarliös. Haukar sigruðu Njarðvíkinga loks í fjórtándu tilraun — nú í bikarnum: spenna í Ljóna- Gífurieg gryfjunni — ekki mikil HAUKAR náöu loks aö sigra Njarövíkinga f körfuknattlaiknum í gærkvöldi, er liöin mættust í 8-liöa úrslitum bikarkappninnar í Njarðvík. Haukar sigruöu 76:75. Staöan í hálflaik var 32:31 fyrir Njarövík. Þetta var fjórtánda viö- ureign þassara liöa sfðan Haukar komu upp úr 1. deild lyrir tvaimur árum — og höföu Njarövíkingar unniö fyrstu þrattán leikina. Liöin léku ekki vel í gær þegar á heildina er litiö. Mikil taugaspenna setti svip sinn á leikinn, mikiö var um misheppnaöar sendingar og hittni var frekar slök, eins og stiga- tölurnar sýna. En spennan bætti þaö upp og leikurinn var mjög skemmtilegur á aö horfa. Haukar skoruöu fyrstu körfuna, en Njarövíkingar fjórar þær næstu. Staöan þá 8:2 fyrir Njarövík og þrjár mín. búnar. Síðan leiddu Njarövíkingar meö tveimur til sex stigum allt þar til þrjár mín. voru eftir af fyrri hálfleik — þá náöu Haukar aö jafna, 26:26. Lokatölur hálfleiksíns svo 32:31 fyrir Njarö- vik. Haukar skoruöu tvær fyrstu körfurnar í síöari hálfleik, komust þar meö yfir, og eftir tvær og hálfa mín. var staöan 38:36 fyrir Hafn- firöingana, en á næstu þremur min. áttu Njarövíkingar sinn besta kafla í leiknum — skoruöu tíu stig í röö og breyttu stööunni í 46:38. Átta stiga munur sem var þaö mesta í leiknum. En Haukar söxuöu smátt og smátt á forskotiö á ný og um miðj- an hálfleikinn var staöan oröin jöfn á ný, 52:52. Þá áttu Haukar góöan sprett, skoruöu næstu þrjár körfur — breyttu stööunni þá, 52:58 sér í hag. Er sex mín. voru eftir höföu Njarövíkingar minnkaö muninn niöur í eitt stig, 60:61. Þá sigu Haukar aftur fram úr og er þrjár og hálf mín. voru eftir höföu þeir náð sjö stiga forskoti, staöan 70:63. Leikurinn hélst í jafnvægi næstu tvær min. og er 46 sekúndur voru eftir var staöan 76:71 fyrir Hauka. Fimm stiga munur. Þá má segja aö spennan hafi veriö í algleymingi — Árni Lárusson skoraöi fyrir Njarö- ' vík, minnkaöi muninn í þrjú stig, og er tiu sek. voru eftir átti Valur Ingi- mundarson langskot — sem heföi dugaö til aö jafna því hann var fyrir utan þriggja stiga línuna — boltinn dansaöi á hringnum en niöur um hringinn vildi hann ekki. Eftir frá- kastiö var brotiö á Isak Tómassyni og hann skoraöi úr tveimur víta- köstum. Staöan þá 75:76 og aö- eins fjórar sekúndur eftir og tókst Haukum aö halda knettinum þann tima. Fyrsti sigur þeirra á Njarövik- ingum í höfn. Njarövíkingar höföu á oröi eftir leikinn aö þaö heföi betur veriö rétt í Morgunblaöinu á dögunum aó sigur þeirra á Haukum þá í deildinni heföi veriö í bikarkeppn- inni, eins og sagt var hér vegna misskilnings. „Við heföum alveg mátt viö því aö tapa í deildinni!" sögóu þeir. Ivar Webster var yfirburöamaö- ur hjá Haukum í fráköstunum en hittni hans var í lakara lagi. Pálm- ar, Ólafur Rafnsson og Hálfdán Markússon voru einnig mjög góðir. Njarövíkingarnir voru jafnir í leiknum. Flestallir leikmenn liösins áttu sína góöu kafla. Ellert Magn- ússon var t.d. mjög góöur í fyrri hálfleik en slakur i þeim síöari. ísak aftur á móti geysigóóur í síöari hálfleiknum og Hreiðar Hreiöars- son seinni hluta síöari hálfleiks. Valur var mjög góöur í fráköstun- um en skoraöi óvenjulttiö miöaö viö tilraunafjölda þó hann væri stigahæstur Njarövíkinga. STIG UMFN: Valur Ingimundarson 18, Hreiöar Hreiöarsson 15, isak Tómasson 12, Ellert Magnússon 10, Jón Viöar 8, Helgi Rafnsson 6 og Árni Lárusson 4 og Gunnar Þorvaröarson 2. Þetta var fyrsti leikur Jóns Viðars meö Njarövík- urlióinu í þrjú ár. Hann hefur veriö til sjós. Hann lék stutt en var mjög traustur meðan hann var inni á. Hann veröur liöinu mikill styrkur þegar hann veröur kominn i cjóöa gæði æfingu. Þess má geta aö Jónas Jóhannesson lék ekki meö Njarö- víkingum i leiknum — hann er meiddur og vantaöi þvi tilfinnan- lega stóran mann i fráköstin í liö meistaranna gegn Webster. STIG HAUKA: Ólafur Rafnsson 15, Hálfdán Markússon 15, Pálmar Sigurösson 13, ivar Webster 13, Henning Henningsson 8, ivar Ás- grimsson 6 og Kristinn Kristinsson 6. Dómarar voru Kristinn Alberts- son og Rob lliffe og voru þeir frek- ar slakir. Einkum þó Kristínn. ÓT./SH. íslandsmót í innan- hússknattspyrnu stúlkna 2. og 3. flokkur veröur haldiö á Akranesi dagana 9. og 10. mars. Þátttökutilkynningar skulu berast skrifst. KSÍ fyrir 6. mars nk. ásamt þátttökugjaldi. Knattspyrnusambandiö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.