Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 9 Viltu bjóða gestum þínum gott brauð? Snittur — brauðsneiðar af öllum stæröum og geröum. Okkar brauö eru ööruvísi. Seljum út — sendum heim. Hringdu í síma 11440. Hótel Borg Bladburdarfólk óskast! Austurbeer Laugarásvegur 32—77 Lindargata frá 40—60 Síöumúli Miðbær I Sóleyjargata Bergstaöastræti 1—57 Stórsýningin Safnahúsinu á Húsavík veröur opnuö í dag 1. marz 1985 kl. 20 Allir velkomnir Leifur Vilhelm Baldursson og Úlrik Ólason leika Ijúfa jasstónlist. Hótel Húsavík og Mjólkurstöð KÞ annast veit- ingar. Opnunartímar sýningarinnar: 1. marz 20—23. 2.-4. marz 15—22 Þessir sýna: Aðalsteinn Vestmann Alice Sigurðsson Arnar Björnsson Auður Helgadóttir Baltasar Benedikt Jónsson Benedikt Gunnarsson Bertil Thorvaldsen Bolli Gústavsson Daði Halldórsson Einar Hákonarson Einar Ólason Elías B. Halldórsson Gígja Þórarinsdóttir Guðlaugur Arason Guðm. Ármann Sigurjónsson Guömundur Þorsteinsson Gunnar Dúi Júlíusson Gunnar Rafn Jónsson Gunnar Straumland Gústav Geir Bollason Gústav A. Guðmundsson Hallfríöur Jónasdóttir Hallsteinn Sigurösson Helgi Jósefsson Helgi Vilberg Hólmfríöur Bjartmarsdóttir Hringur Jóhannesson Hrönn Eggertsdóttir löunn Ágústsdóttir Ingvar Þorvaldsson Kári Sigurösson Katrín Jónsdóttir Kristinn G. Jóhannsson Kristín Rúnarsdóttir Kristlaug Pálsdóttir Leifur Breiðfjörð Marinó Björnsson Matthildur Zóphaníasdóttir Oddný Magnúsdóttir Óli G. Jóhannsson Ólöf Pálsdóttir Pétur Friðrik Rafn Hafnfjörö Ragnar Lár Rannveig Benediktsdóttir Rúnar Þór Björnsson Rúnar Hannesson Samúel Jóhannsson Sigrún Eldjárn Siguröur Aöalsteinsson Siguröur Hallmarsson Sigurgeir Jónassson Sigurpáll ísfjörö Snæfríður Njálsdóttir Valgaröur Stefánsson Valtýr Pótursson Veturliði Gunnarsson Þorgerður Siguröardóttir Þórhildur Jónsdóttir Þráinn Karlsson Þröstur Sigurösson Örlygur Kristfinnsson Örn Friðriksson Örn Ingi Auk þess styöja fjölmörg fyrirtæki sýninguna. Komið, sjáið, kaupið. Styðjið uppbyggingu Sumarbúðanna við Vestmannsvatn. „Alþýðubandalagið ber sína ábyrgð á sundurþykkju innan samtaka launafólks“ — segir m.a. í svarbréfi Kvennalistans, þar sem viðræðum við Alþýðubandalagið er hafnað ALÞÝÐUBANDALACINtl befur lítiA orAM á|H|(l í tilraunum sínuin utn viðræður um mvndun „uýs landstjórnaraffcT og hefur bandalaginu borist formleg neitun um slfkar viðræður bæði frá Bandalagi jafnaðarmanna og Kvennaframboðinu, eins og greint befur verið frá í fréttum Morgunblaðsins. Hér á eftir fer bréf Kvennaframboðsins þar sem viðræðum þessum er hafnað: „Með bréfi dagsettu 15. jan. upp við sig, að þær breytingar, 1985, fer Alþýðubandalagið þess á sem nauðsynlegar eru til að leit við Kvennaframboðið í konur og aðrir * Reykjavík að bað tilnefní nof«4 — að lausn á vanda islensku þjóö- arinnar. sérdeilis vanda is- lenskra kvenna, er ekki í þvi fólgin, að stjórnarandstoðu- flokkarnir fjórir „nái nægilega saman til aö krefjast forystu á sviði landstjórnar". í því sam- bandi vill Kvennaframboðið í Reykjavík minna á, að tveir þessara flokka, þ.e. Alþýðu- bandalagið og Aiþýðuflokkur- Kvennalistinn hryggbrýtur Alþýöubandalagiö Alþýðubandalagiö kom nýlega á koppinn fjölmennri nefnd, sem sameina átti stjórnarandstöðuflokka í „nýtt landstjórnarafl" undir forystu Svavars Gestssonar. Bandalag jafnaðarmanna baðst strax undan samfylgd Alþýðubandalagsins. Kvennafram- boðið í Reykjavík hefur einnig hryggbrotið biðilinn. Eftir situr Alþýðubandalag í öldudal skoðanakannana með Fylkingarfélaga í hörkuslag við „verkalýösarm“ flokksins. Alit og hróður A-flokka Um eitt eru Bandalag jafnaðarmanna og Kvenna- listinn sammála: að hafna bónorði Alþýðubandalags- ins um viðræður stjórnar- andstöðuDokka um „nýtt landstjórnarafl“ undir for- ystu Alþýðubandalagsins. Eftir situr Alþýðubanda- lagið, hryggbrotið, í öldu- dal skoðanakanna. Eftir situr fjölmenn viðræðu- nefnd, sem Svavar Gests- son kom á legg, hafandi ekki annað að gera en líma saman stríðandi brotabrot í hrófatildri Alþýðubanda- lagsins sjálfs. Kvennalistinn segir m.a. í hryggbrotsbréfi sínu: „í því sambandi vill Kvennaframboðið í Reykjavík minna á. að tveir þessara flokka, þ.e. Alþýðubandalagið og Al- þýðuflokkurinn, hafa þrá- faldlega setið í ríkisstjórn og hafa verk þeirra þar hvorki verið til að auka álit þeirra né hróður.. Þar sem allt logar í inn- byrðis ófriði Afstaða Bandalags jafn- aðarmanna og Kvenna- framboðs er skiljanleg. Al- þýðubandalagið er varla í stakk búið til að sameina vinstri flokka né veita þeim pólitíska forystu. Sjálft er það rúið fylgi, samkvæmt skoðanakönn- unum, og logandi ■ inn- byrðis ófriði, þar sem fjöldi ólíkra „sella" stendur í innbyrðis stríði. Ekki skán- aði standið á Goddastöðum þegar Fylkingin, samtök byltingarsipnaðra sósíal- ista, gekk á einu bretti í Alþýðubandalagið og hóf tafarlausan skæruhernað gegn þeim Alþýðubanda- lagsmönnum, sem hafa haft trúnaðarstörf innan verkalýðshreyfíngarinnar á hendi. Arangur þessara „skæniliða" kom m.a. fram í „hallarbyltingu" innan Verkalýðsmálaráðs flokksins, sem nýlega varð. Sú fjölmenna viðræðu- nefnd, sem Svavar Gests- son hugðist gera út á mið annarra vinstri flokka í landinu, til að hressa upp á hrófatildrið, nær hvergi eyrum annarra stjórnar- andstöðuflokka. Hún kem- ur hvarvetna að lokuðum dyrum. Hinsvegar sýnist hún hafa ærið verk fyrir höndum, að líma saman brotabrotin í Alþýðubanda- laginu og lægja þar ófriðar- öldur. Alþýðubandalagið, sem í orði slær eign sinni á friðinn í heiminum á stór- um áróðursstundum, stendur upp í eyru í inn- byrðis ófriði — ekkert sést um það hvernig „bezt“ verði stuðlað að ófriði í ís- lenzkum þjóðarbúskap! í heild er vinstriflokka- flóran lasleg og lakur kost- ur. Frúnerki á Alþýðu- bandalagið Kvennaframboðió í Keykjavík hefur hryggbrot- ið Alþýöubandalagið. I»vi er ekki alls varnað. I>að breytir hins vegar ekki því að þingmenn Samtaka um kvennalista hafa í umræð- um og afstöðu til mála á þingi skipað sér hið næsta Alþýðubandalaginu, ekki sízt f afstöðu til öryggis- mála og orkuiðnaðar, og raunar á flesta grein. Stundum er engu líkara en Kvennalistinn á Alþingi sé eins og límt frímerki á AF þýðubandalagið. Konur hafa mismunandi afstöðu til stjórnmála, engu síður en karlar. I*að er sem betur fer vonlaust verk fyrir Kvennalistann að ætla að móta allar kon- ur að vinstri pólitík, eins og tilgangurinn sýnist vera. Konur starfa innan allra stjórnmálaflokka, hægri flokka ekkert síður en vinstri flokka. og gegna þar margvíslegum trúnað- arstörfum innan sveitar- stjórna og þings. Kona gegnir nú embætti ráð- herra öðru sinni á vegum Sjálfstæðjsflokksins. Kona gegnir forsetastarfi á Al- þingi á vegum Sjálfstæðis- flokksins. Kona hefur gegnt borgarstjórastarfi í Keykjavík á vegum Sjálf- stæóisflok ksins. Allt er þetta sjálfsagt og eðlilegt og ætti ekki að vera sér- stakrar frásagnar vert. Sannleikurinn er hinsvegar sá að enginn vinstri flokk- ur hefur sýnt konum sam- svarandi trúnað. I>að er at- hyglisvert. Samtök um Kvcnnalista hafa tilcinkað sér vinstri viðhorf í störfum og af- stöðu til mála á Alþingi. I>eim er það að sjálfsögðu frjálst l>au eru í reynd einn vinstri flokkurinn í viðbót. Konur sem aöhyll- ast frjálslynd, hægri sjón- armið eiga hins vegar enga samleið með þeim, þvert á móti. Sunnangola og sólskin í Miðfirði Staóarbakka, 28. febrúar. EKKI fer það á milli mála að það sem af er þessum vetri hefur tíðarfar verið með eindæmum hagstætt, logn og hægviðri tímum saman og mjög úrkomulítið. Hríðarveður af norðri gerði eina nótt og er það í eina skipt- ið sem veður hefur versnað. Snjóföl hefur alloft komið í logni og stund- um allmikil hálka verið á vegum þar af leiðandi. í dag er sunnangola og sólskin og 8 stiga hiti, alautt í lágsveitum. Færð á vegum eins og um sumar- dag og snjómokstur óþekkt fyrir- bæri. Þar sem samgöngur hafa verið svo greiðar hefur verið talsvert um allskonar fundi og samkomur. Þorrablótin munu nú vera öll af- staðin. Þau voru haldin í öllum samkomuhúsum héraðsins, voru mjög vel sótt og fóru vel fram. Á vegum Ungmennasambands Vest- ur-Húnavatnssýslu hefur á und- anförnum vetrum farið fram spurningakeppni milli hreppanna Náttúruverndarráð: Athugasemd vegna fréttar um selagengd í DAG, 28. febrúar, birtist í Morgunblaðinu stutt frétt um mikla selagengd í ísafjaröardjúpi eftir Jens í Kaldalóni. Þar er því haldið fram að Náttúruvernd- arráö hafi beitt sér fyrir friðun sela. Þetta er rangt, Náttúruverndarráð hefur aldrei látiö þá skoðun í Ijós eða reynt hætt hér við land. Þvert á móti hefur Náttúru- verndarráð lýst yfir þeirri skoðun að sjálfsagt sé að halda selastofn- um i skefjum sýni rannsóknir fram á að þess sé þörf. En það er ekki sama hvernig að þeim er staðið eða þeim stjórnað og þess vegna hefur ráðið leyft sér að gagnrýna þær skipulagslausu selveiðar sem > beita sér fyrir því að selveiðum yrði fyrir undanfarin ár. Ennfremur hefur Náttúruverndarráð leyft sér að efast um að þáttur sela í hring- ormavandamáli fiskiðnaðarins sé eins einfaldur og Hringormanefnd vill vera láta, og verður ekki betur séð en mikill meirihluti líffræðinga sé þar á sama máli og ráðið. (Náitúruverndarráð) Hringormanefnd hefur beitt sér á svæðinu. Fer slík keppni fram nú á næstunni og verða samkomur með skemmtiatriðum á fjórum stöðum í sýslunni. — Benedikt. Verkfalli frestað VERKFALLI ófaglærðs starfs- fólks á vistheimilinu Sólheimum í Grímsnesi, sem hófst aðfaranótt sl. mánudags, var frestað í gær- morgun. Þá tókust nýir samningar um kaup og kjör milli verkalýösfé- lagsins I>órs á Selfossi og fjár- málaráðuneytisins. Ófaglærðir starfsmenn á Sólheimum eru fimmtán en vistmenn 42. Samkomulag tókst um þrjú- leytið í fyrrinótt eftir liðlega þrettán stunda langan samn- ingafund, að sögn Hafsteins Stefánssonar, starfsmanns verkalýðsfélagsins. I samningn- um felst að starfsmenn hækka í launum um 26% frá desember- launum. í dag, 1. mars, hækka laun um tæp 4% til viðbótar, 1. maí um 3,5% og 1. júní enn um 3%. Jafnframt náðu starfsmenn fram nokkurri hækkun á ferða- peningum og desemberuppbót. Hækkun til umsjónarmanna á vinnustöðunum á Sólheimum nemur 11,59% frá desember- launum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.