Morgunblaðið - 01.03.1985, Page 63

Morgunblaðið - 01.03.1985, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 63 Morgunblaöiö/Július • Pálmar Sigurðsson nær ekki að stöðva isak Tómasson í þetta skipti í leiknum í gærkvöldi, en sá hlær best sem síöast hlær. Pálmar og félagar í Haukum náöu loks aö vinna sigur á Njarðvíkingum í körfuboltanum — og þaö í Ljónagryfjunni í Njarðvík. ísak skorar þarna eitt af 15 stigum sínum í gærkvöldi. EM undir 18 ára: Enskir töpuðu í Dublin Fré Bob Hennessy fréttamanni Morgun- btoöains é Englandi. ÍRAR sigruöu Englendinga 1:0 í Evrópukeppni landsliöa 18 ára og yngri í Dublin um helgina. Þaö var Tom McDermott sem skoraöi eina mark leiksins en Tom þessi er samningsbundinn 2. deildar- liöinu Leeds United á Englandi. Islendingar eru i riöli meö þess- um tveimur þjóöum ásamt Skotum og hafa þegar lokiö einum leik. Töpuöu fyrir Englendingum ytra í haust. Tapiö um helgina var annaö tap Englendinga í riölinum til þessa, áöur höföu þeir tapaö fyrir Skot- um. Islendingar leika næst í riölinum í lok maí er Skotar koma hingaö til lands, í byrjun júlí veröur síöan viöureign islands og irlands i Reykjavík, í byrjun september leika Englendingar hér á landi og í nóvember leika íslendingar tvíveg- is á Bretlandi, fyrst gegn Skotum og síöan irum. • John Ryan, sem veriö hefur framkvæmdastjóri hjá Cambridge undanfarna þrettán manuði, var rekinn í gær. Ryan er 37 ára, fyrr- um bakvöröur hjá Luton, Norwich og Manchester City. Cambridge er nú langneöst í 3. deildinni, níu stig- um á eftir næsta liöi, og hefur aö- eins unniö sjö leiki ailan þann tíma sem Ryan hefur veriö viö stjórnvöl- inn. Líklegasti eftirmaöur Ryan er Brendan Batson, varnarmaöurinn kunni sem lék meö Arsenal, Cam- bridge og WBA. Hann varö aö hætta sem leikmaöur vegna meiösla fyrir nokkrum árum. .Ég á mjög góöar minningar frá þeim tíma er ég lék meö Cambridge og gæti því vel hugsaö mér aö gerast framkvæmdastjóri liösins,“ sagói Batson í gær, en undanfariö hefur hann veriö þjálfari utandeildarliös. Haukar sigruðu Njarðvíkinga loks í fjórtándu tilraun — nú í bikarnum: spenna í Ljóna- Gífurieg gryfjunni — ekki mikil HAUKAR náöu loks aö sigra Njarövíkinga f körfuknattlaiknum í gærkvöldi, er liöin mættust í 8-liöa úrslitum bikarkappninnar í Njarðvík. Haukar sigruöu 76:75. Staöan í hálflaik var 32:31 fyrir Njarövík. Þetta var fjórtánda viö- ureign þassara liöa sfðan Haukar komu upp úr 1. deild lyrir tvaimur árum — og höföu Njarövíkingar unniö fyrstu þrattán leikina. Liöin léku ekki vel í gær þegar á heildina er litiö. Mikil taugaspenna setti svip sinn á leikinn, mikiö var um misheppnaöar sendingar og hittni var frekar slök, eins og stiga- tölurnar sýna. En spennan bætti þaö upp og leikurinn var mjög skemmtilegur á aö horfa. Haukar skoruöu fyrstu körfuna, en Njarövíkingar fjórar þær næstu. Staöan þá 8:2 fyrir Njarövík og þrjár mín. búnar. Síðan leiddu Njarövíkingar meö tveimur til sex stigum allt þar til þrjár mín. voru eftir af fyrri hálfleik — þá náöu Haukar aö jafna, 26:26. Lokatölur hálfleiksíns svo 32:31 fyrir Njarö- vik. Haukar skoruöu tvær fyrstu körfurnar í síöari hálfleik, komust þar meö yfir, og eftir tvær og hálfa mín. var staöan 38:36 fyrir Hafn- firöingana, en á næstu þremur min. áttu Njarövíkingar sinn besta kafla í leiknum — skoruöu tíu stig í röö og breyttu stööunni í 46:38. Átta stiga munur sem var þaö mesta í leiknum. En Haukar söxuöu smátt og smátt á forskotiö á ný og um miðj- an hálfleikinn var staöan oröin jöfn á ný, 52:52. Þá áttu Haukar góöan sprett, skoruöu næstu þrjár körfur — breyttu stööunni þá, 52:58 sér í hag. Er sex mín. voru eftir höföu Njarövíkingar minnkaö muninn niöur í eitt stig, 60:61. Þá sigu Haukar aftur fram úr og er þrjár og hálf mín. voru eftir höföu þeir náð sjö stiga forskoti, staöan 70:63. Leikurinn hélst í jafnvægi næstu tvær min. og er 46 sekúndur voru eftir var staöan 76:71 fyrir Hauka. Fimm stiga munur. Þá má segja aö spennan hafi veriö í algleymingi — Árni Lárusson skoraöi fyrir Njarö- ' vík, minnkaöi muninn í þrjú stig, og er tiu sek. voru eftir átti Valur Ingi- mundarson langskot — sem heföi dugaö til aö jafna því hann var fyrir utan þriggja stiga línuna — boltinn dansaöi á hringnum en niöur um hringinn vildi hann ekki. Eftir frá- kastiö var brotiö á Isak Tómassyni og hann skoraöi úr tveimur víta- köstum. Staöan þá 75:76 og aö- eins fjórar sekúndur eftir og tókst Haukum aö halda knettinum þann tima. Fyrsti sigur þeirra á Njarövik- ingum í höfn. Njarövíkingar höföu á oröi eftir leikinn aö þaö heföi betur veriö rétt í Morgunblaöinu á dögunum aó sigur þeirra á Haukum þá í deildinni heföi veriö í bikarkeppn- inni, eins og sagt var hér vegna misskilnings. „Við heföum alveg mátt viö því aö tapa í deildinni!" sögóu þeir. Ivar Webster var yfirburöamaö- ur hjá Haukum í fráköstunum en hittni hans var í lakara lagi. Pálm- ar, Ólafur Rafnsson og Hálfdán Markússon voru einnig mjög góðir. Njarövíkingarnir voru jafnir í leiknum. Flestallir leikmenn liösins áttu sína góöu kafla. Ellert Magn- ússon var t.d. mjög góöur í fyrri hálfleik en slakur i þeim síöari. ísak aftur á móti geysigóóur í síöari hálfleiknum og Hreiðar Hreiöars- son seinni hluta síöari hálfleiks. Valur var mjög góöur í fráköstun- um en skoraöi óvenjulttiö miöaö viö tilraunafjölda þó hann væri stigahæstur Njarövíkinga. STIG UMFN: Valur Ingimundarson 18, Hreiöar Hreiöarsson 15, isak Tómasson 12, Ellert Magnússon 10, Jón Viöar 8, Helgi Rafnsson 6 og Árni Lárusson 4 og Gunnar Þorvaröarson 2. Þetta var fyrsti leikur Jóns Viðars meö Njarövík- urlióinu í þrjú ár. Hann hefur veriö til sjós. Hann lék stutt en var mjög traustur meðan hann var inni á. Hann veröur liöinu mikill styrkur þegar hann veröur kominn i cjóöa gæði æfingu. Þess má geta aö Jónas Jóhannesson lék ekki meö Njarö- víkingum i leiknum — hann er meiddur og vantaöi þvi tilfinnan- lega stóran mann i fráköstin í liö meistaranna gegn Webster. STIG HAUKA: Ólafur Rafnsson 15, Hálfdán Markússon 15, Pálmar Sigurösson 13, ivar Webster 13, Henning Henningsson 8, ivar Ás- grimsson 6 og Kristinn Kristinsson 6. Dómarar voru Kristinn Alberts- son og Rob lliffe og voru þeir frek- ar slakir. Einkum þó Kristínn. ÓT./SH. íslandsmót í innan- hússknattspyrnu stúlkna 2. og 3. flokkur veröur haldiö á Akranesi dagana 9. og 10. mars. Þátttökutilkynningar skulu berast skrifst. KSÍ fyrir 6. mars nk. ásamt þátttökugjaldi. Knattspyrnusambandiö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.