Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 27 Heimspekideild Hl: Danskur fyrirlesari í Lögbergi í dag Listsýningar í Hafnarborg DANSKI rithöfundurinn og mál- heimspekingurinn Per Hejholt flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands í dag, laugardag, klukkan 13.15 í stofu 101 í Lögbergi. í fyrirlestrinum fjallar Hojholt um aðferðir sínar við skriftir og ritstðrf. Hann mun einnig lesa úr ljóðabók sinni „Gittes monologer". Per Hojholt er fæddur 1928 og er hann bókasafnsfræðingur að JC Reykjavík: Fundur um at- vinnumögu- leika ungs fólks FJALLAÐ verður um atvinnumögu- leika í náinni framtíð á fundi er JC í Reykjavík gengst fyrir í dag, laug- ardag, klukkan 13.00 f Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Fundurinn er einkum ætlaður ungu fólki á framhaldsskólastigi, svo og öllum þeim sem áhuga hafa á efninu. í fréttatilkynningu frá JC Reykjavik segir að talið sé að á næstu 15 árum þurfi að skapa at- vinnutækifæri fyrir um 30.000 manns. Rætt verður um hvar þessi atvinnutækifæri sé að fá og hvort ungt fólk i dag sé á réttri braut f undirbúningi fyrir framtiðina. Fyrirkomulag fundarins verður þannig að fyrst verða flutt stutt framsóguerindi af sjö einstakling- um og síðan verða almennar um- ræður f umræðuhópnum. 1 lok fundarins, um klukkan 17.00, verða niðurstöður kynntar. Ferming FERMING í Fríkirkjunni í Reykja- vík sunnudaginn 24. mars kl. 11.00. Prestur: Síra Gunnar Björnsson. Fermd verða: Agnar Magnússon, Rjúpufelli 35. Arnar Þór Ragnarsson, Flyðrugranda 4. Einar Sigurjónsson, Heiðargerði 86. Ellert Bragi Sigurþórsson, Rafstöð v/Elliðaár. Guðlaug Ingunn Einarsdóttir, Miðtúni 30. Guðmunda Smáradóttir, Bakkaseli 6. Guðný Linda Óladóttir, Sólvallagötu 68. Gunnar Björgvinsson, Vaglaseli 1. Helgi Guðmundsson, Drápuhlíð 28. Hlín Osk Þorsteinsdóttir, Sævargörðum 15, Seltj.n. Hrafnhildur Thorarensen, Bræðraborgarstíg 22. Ingólfur Már Þorvaldsson, Vesturbrún 2. íris Björg Smáradóttir, Skálagerði 9. Jódís Bjarnadóttir, Kaplaskjólsvegi 89. Jóna Björk Sigurjónsdóttir, Heiðargerði 86. Linda María Vilhjálmsdóttir, Völvufelli 44. ólöf Sigrún Björgvinsdóttir, Laugavegi 83. Páll Skúli Asgeirsson, öldugranda 9. Ragna Sigríður Reynisdóttir, Grensásvegi 58. Ragnheiður Amadóttir, Akraseli 12. Rósa Dögg Jónsdóttir, Hraunhólum 18, Garðabæ. Rúnar Björgvinsson, Vaglaseli 1. Stefán Jökull Jakobsson, Öldugötu 40. Tabitha Tyler Snyder, Kötlufelli 11. Þórunn Margrét Gunnarsdóttir, Lindarbraut 5, Seltj.n. mennt. Hann gaf út sína fyrstu bók árið 1949. I fréttatilkynningu frá heimspekideildinni segir að Hejholt sé frammámaður meðal danskra módernista og hefur tek- ist að sameina alþýðlega hefð og módernisma f skrifum sínum. Hann er orðinn mjög vinsæll rit- höfundur og er afar eftirsóttur til fyrirlestrahalds og þykir flytja verk sín á mjög skemmtilegan hátt, segir ennfremur í fréttatil- kynningunni. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og er öllum heimill að- gangur. MENNINGAR- og listastofnun Hafn- arfjarðar gengst fyrir Listsýningum í sal Hafnarborgar, að Strandgötu 34, 2. hæð, dagana 23. mars til 19. maí. Listamennirnir sem sýna verk sín eru: Jóna Guðvarðardóttir, leirlist, Einar Már Guðvarðarson, ljósmyndir, Ása Ólafsdóttir, vefj- arlist og Guðmundur ómar Sæv- arsson, málverk. Jóna Guðvarðardóttir nam við Myndlista- og handíðaskóla Islands auk þess sem hún hefur farið í námsferðir til Grikklands og Tyrklands. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis. Einar Már Guðvarðarson stund- aði kvikmyndanám í New York og m.a. kvikmyndagerð í SA-Asíu og Asíu. Hann hefur haldið sýningar í Kaupmannahöfn og Norður-Pak- istan. Ása Ólafsdóttir stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ts- lands auk þess að stunda nám í Svíþjóð. Hún hefur haldið margar sýningar og tekið þátt f samsýning- um bæði hér á landi og erlendis. Guðmundur ómar Svavarsson sótti námskeið f Myndlista- og handíðaskóla íslands og hefur ver- ið síðustu 5 árin í einkakennSlu hjá Bjarna Jónssyni listmálara. Hann hefur tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Sýningarnar verða opnar dag- lega frá kl. 14 til 19 og er aðgangur ókeypis. Gefum þeim mikið af mjólk! Nœstum allt það kalk sem líkaminn þarfnast í uppvextinum fer til uppbyggingartannaog beina. Skorti bamiðkalkgeturþaðkomiðniður á því síðar sem alvarlegir sjúkdómar f beinum og baki auk þess sem hœtta á tannskemmdum stóreykst. Foreldrar œttu að hafa í huga að nœr vonlaust er að fullnœgja kalkþórf líkamans án þess að bamið neyti nœgrar mjólkur. Prjú mjólkurglós innihalda lágmarksdagskammt af kalki svo bamið vaxi og þroskist eðlilega. Minni mjólkumeysla getur valdið slœmum hrömunar- og hörgulsjúkdómum sfðar á œvinni. Mjólk í hvert mál Ráðlagður dagskammtur (RDS) af kalkiogmjólk Dagsþörf af kalki f mg Samsvarandi kalk- magn f mjólk 2,5 dl glös Böml-IOóra 800 3 Unglingar 11-18 óra 1200 4 Ungt fólk og fullorðið 800 2-3 Konur eftir tíðahvörf 1200-1500 4-5 Ófrfskar konur og þrjóstmœður 1500 5 Mjólk inniheldur meira af kalkl en aðrar fœðutegundir og auk þess A, B og D vífamín, kalfum, magnfum, zlnk og fleiri efnl. Um 99% af kalklnu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. TaBplega 1% er uppleyst f Ifkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum og er það nauðsynlegt m.a. fyrir þlóðstorknun, vöðvasamdrótt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalklð hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D vftamfn, en það er einmitt I hœfilegu magni í mjólkinnl. Neysla annarra kalkrfkra fœðutegunda en mjólkumnatar gefur sjaldnast meira en 300 mg af kalki ó dag en það er langt undir lógmarks þörf. Úr mjólk fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr um það bil þremur glösum og er auk þess auðnýttara en í flestum öðrum fœðutegundum. UJÓU| MJÓLKURDAGSNEFND • / • }
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.