Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1986 37 Sementsverksmiðjan hlutafélag: Ríkisfyrirtæki verði hlutafélög — m.a. af stjórnunarlegum ástæðum Stuttar þingfréttir Fyrirspurnir eru vaxandi þátt- ur í störfum Alþingis. í gær lögðu þingmenn fram þessar spurningar, sem vidkomandi ráöherrar svara væntanlega inn- an skamms. Útflutningsmál iðnaðarins FRIÐRIK SOPHUSSON (S) spyr viðskiptaráðherra hvort ríkisstjórn hafi tekið afstöðu til frumvarps um útflutn- ingstryggingar, sem nefnd skipuð af forsætisráðherra hafi samið 1982? Hefur ríkis- stjórnin í hyggju að leggja fram frumvarp um útflutn- ingstryggingar íslands á þessu þingi? Hefur ríkisstjórnin gert einhverjar ráðstafanir í framhaldi af tillögum nefnd- arinnar um eflingu útflutn- ingslánasjóðs? Með hvaða hætti telur ríkisstjórnin að unnt sé að gera útflutnings- lánasjóði kleift að bjóða sam- keppnislán og útflutningslán með sömu kjörum og sam- bærilegir sjóðir í samkeppnis- löndum íslendinga? Kjarasamningar og lífeyrisréttindi KARVEL PÁLMASON (A) spyr forsætisráðherra hversu oft og með hvaða hætti stjórn- völd hafi gert ráðstafanir á sl. 15 árum til að breyta launa- greiðslum samkvæmt löglega gerðum kjarasamningum á vinnumarkaði? óskar sund- urliðunar og dagsetninga á ráðstöfunum hverrar ríkis- stjórnar fyrir sig á umræddu tímabili. Sami þingmaður spyr fjár- málaráðherra hve margir, sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, greiði nú til Söfnunarsjóðs lífeyrisrétt- inda og hvernig sé háttað eft- irliti með því að þeir fylgi reglum sem gilda um skil á líf- eyrissj óðsiðgj öldum ? Hjúkrunarfræðingar og óvígð sambúð MARÍANNA FRIÐJÓNS- DÓTTIR (A) spyr heilbrigðis- ráðherra til hvaða aðgerða hann hyggist grípa vegna skorts á hjúkrunarfræðingum til starfa á kvenlækningadeild Landspítala? Sami þingmaður spyr dóms- málaráðherra hvað líði störf- um nefndar sem samkvæmt ályktun Alþingis frá 17. febrú- ar átti að gera tillögur um hvernig réttindum fólks í óvígðri sambúð yrði bezt fyrir komið, sérstaklega með tilliti til eignar- og erfðaréttar? Hyggst ráðherra leggja fram frumvarp á yfirstandandi þingi sem tryggi réttarstöðu þessa fólks? Varnarliðsmál STEINGRÍMUR J. SIG- FÚSSON (Abl.) spyr sam- gönguráðherra hvort ráðu- neyti hans hafi gefið út heim- ild til Pósts og síma til að setja búnað frá bandariska herliðinu í stöðvar Landsím- ans á nokkrum stöðum á land- inu? Hvers eðlis er þessi búnaður og hvaða tilgangi þjónar hann? Sami þingmaður spyr utan- ríkisráðherra hvort koma nýrra orustuflugvéla til Kefla- víkurflugvallar og fjölgun þeirra úr 12 í 18 hafi verið samþykkt af ríkisstjórninni? Hefur ríkisstjórnin gefið heimild til að reisa fleiri sprengjuheld flugskýli á Keflavíkurflugvelli? Hefur hún gefið heimild til að byggð- ur verði annar og þriðji áfangi olíubirgðastöðvar í Helguvík? Hafa ríkisstjórninni eða ráðu- neytinu borizt einhverjar áætlanir, lýsingar, umleitanir eða erindi varðandi byggingu nýrrar stjórnstöðvar á Kefla- víkurflugvelli? Hafa ríkis- stjórn eða ráðuneyti borizt er- indi varðandi nýjar fram- kvæmdir við flugbrautir á Keflavíkurflugvelli? Stjórnarfrumvarpi um stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkis á Akranesi fylgdi svohljóðandi greinargerð frá iðnaðarráðherra: „Með lögum nr. 35/1948 veitti Alþingi ríkisstjórninni heimild til þess að koma hér á landi upp verk- smiðju til vinnslu sements. Á grundvelli þessara laga var síðan reist sementsverksmiðja á Akra- nesi, sem rekin hefur verið frá ár- inu 1958 sem sérstakt ríkisfyrir- tæki undir yfirstjórn iðnaðarráð- herra. Sementsverksmiðjan hefur að mestu verið byggð fyrir lánsfé. Beint framlag eigandans, ríkisins, var nær ekkert en ábyrgðir voru látnar í té í fyrstu. Ljóst er að sú eignamyndun, sem orðið hefur í fyrirtækinu, hefur skapazt við fremur hátt verðlag á framleiðsl- unni, því auk framleiðslukostnað- ar varð verðið á sementi að standa undir afborgunum og vöxtum af byggingarlánum. Fleira kemur hér einnig til, einkum rýrnun lánsfjár fyrir verðbólgu, a.m.k. að því er varðar innlend fjárfest- ingarlán. Það fer ekki milli mála að það hefur frá öndverðu íþyngt fyrirtækinu að eigandi þess lagði því ekki til fé að neinu ráði. Er þess að vænta að innborgað hlutafé hefði talsverðu getað breytt um stöðu fyrirtækisins, þar Spurningar: 1. Hvaða beiðnir hefur Fiskveiða- sjóður lagt fram um nauðung- aruppboð á fiskiskipum vegna vanskila við sjóðinn? 2. Hvaða fiskiskip eru í slíkum vanskilum við sjóðinn að óskað mun verða nauðungaruppboðs? Svar: Með bréfi, dags. 14. þ.m., senduð þér, hr. forseti, ráðuneytinu fyrir- spurn hr. Skúla Alexanderssonar alþingismanns til sjávarútvegs- ráðherra um uppboðsbeiðnir Fisk- veiðasjóðs, 361. mál, þskj. 574. Með bréfi, dags. 15. þ.m., leitaði ráðuneytið atbeina Fiskveiðasjóðs Islands um svar við fyrirspurn- inni. í bréfi Fiskveiðasjóðs, dags. 19. mars, segir svo: „Sem svar við fyrirspuninni viljum vér taka fram: 1. Fiskveiðasjóður íslands hef- ur beðið um nauðungaruppboð á eftirtöldum fiskiskipum: Togarar: S-1556 • SÖLVI BJARNASON BA-65 404 rúml., stál 1980. S-1576 KOLBEINSEY ÞH-10 430 rúml., stál 1981. S-1585 SIGURFARIII SH-105 431 rúml., stál 1981. á meðal gert kleift að selja fram- leiðsluna á lægra verði og þannig hefði verksmiðjan orðið enn þýð- ingarmeiri lyftistöng við nýbygg- ingarframkvæmdir þjóðarinnar. Enn er þetta fyrirtæki í upp- byggingu eftir að hafa starfað rúman aldarfjórðung. Skuldir þess eru miklar og er ljóst að æskilegt er að grynna á þeim og greiða niður þungbær lán. Ein leið til þess er að mynda hlutafélag um verksmiðjuna og selja á almenn- um markaði hlutabréf í henni. Yrði þá framlag rlkisins til hins nýja félags öll eign þess í Sem- entsverksmiðju ríkisins og fylgifé hennar, flutningatækjum og af- greiðslustöðvum. Með frumvarpi þessu, sem að stofni til er samið af Ásgeiri Pét- urssyni, bæjarfógeta, Björgvini Sigurðssyni hrl. og Eiríki Tómas- syni hrl., er lagt til að stofnað verði hlutafélag um rekstur sem- entsverksmiðjunnar. Telja verður rökrétt og eðlilegt að velja hluta- félagaformið um atvinnurekstur á vegum ríkisins. Hlutafélaga- formið er bæði viðurkennt og vel þekkt félagaform, sem löggjafinn hefur sett ítarlegar reglur um. I þeirri löggjöf eru nákvæmar regl- ur um starfssvið stjórnar, fram- kvæmdastjórnar og aðalfundar. í hlutafélagalögum eru ákvæði er Vélskip yfir 100 rúmlestir: S-76 HELGI S. KE-7 236 rúml., stál 1959. S-1209 FREYJA GK-364 120 rúml., stál 1972. Vélskip undir 100 rúmlestum: S-552 JÓN ÁSGEIR ÍS-95 5 rúml., fura ög eik 1954. S-913 VÍÐIR KE-102 11 rúml., fura og eik 1961. S-1225 ARON RE-105 12 rúml., stál 1960. S-1423 ÞORSTEINN HF-107 22 rúml., fura og eik 1975. S-1470 MÁR NS-87 37 rúml., eik 1976. S-1537 EVA LIND ÍS-182 9 rúml., fura og eik 1978. S-1570 SÆUNN ÓF-7 9 rúml., trefjaplast 1980. Sjóðurinn er ekki aðili að fleiri uppboðsmálum vegna fiskiskipa sem stendur. Reynslan verður að leiða í ljós hvort úr nauðungarsölu verður, svo og hvort vér eða aðrir verða hæstbjóðendur. 2. Sjóðurinn hefur að svo stöddu ekki í hyggju að biðja um nauðungaruppboð á öðrum fiski- skipum. Samkvæmt eðli máls verður þó alltaf að gera ráð fyrir að til slíks geti komið með stuttum fyrirvara." vernda rétt minnihluta eigenda. Þar sem ríkið býður öðrum sam- starf er því alveg sérstaklega við- eigandi að nota hlutafélagaformið. Þá eru einnig, af stjórnunarlegum ástæðum, sterk rök til að gera öll ríkisfyrirtækin að hlutafélögum. Kosturinn við þetta er enn fremur sá að félaginu er settur sami al- menni starfsrammi og flestum at- vinnufyrirtækjum í landinu, þ.e. rammi hlutafélagalaganna. Sá starfsrammi er sveigjanlegri en hreinn ríkisrekstur og á því að geta stuðlað að bættri stjórnun fyrirtækisins. Ljóst er að með því að stofna hlutafélag um sementsverk- smiðjuna yrði aðilum, sem áhuga hafa á hagkvæmum rekstri þessa fyrirtækis, veittur kostur á því að leggja því lið, bæði með ráðum, víðtækri reynslu, fjármagni og markaðsstöðu. Mætti hugsa sér að meðal þeirra sem hug hefðu á þátttöku í slíkri félagsstofnun væru starfsmenn fyrirtækisins, Frumvarpið gerir ráð fyrir að Almannavarnir ríkisins skuli ann- ast hættumat og setja reglur um forsendur og aðferðir um gerð þess, og að sérstök ráðgjafar- nefnd, sem nefnd hefur verið Ofanflóðanefnd, skuli vera Al- mannavörnum til aðstoðar. í DAVÍÐ Aðalsteinsson (F) flytur til- lögu til þingsályktunar um könnun möguleika á „aukinni uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Vesturlandi". 1 því efni er sérstaklega bent á kalsí- umkísil, járnkróm, framleiðslu magnesíum úr dóomíti með notkun kísiljárns og framleiðslu á pólýkrist- allíni. I greinargerð er m.a. bent á að við Hvalfjörð er mjög góð aðstaða sveitarfélög, byggingarfélög, steypuframleiðendur og aðrir framleiðendur, sem háðir eru sem- entsnotkun. En þá er ótalið að eðlilega gæti hinn almenni borg- ari óskað þess að leggja fé til starfseminnar og er það þýð- ingarmikið stefnumál að opna þannig atvinnurekstur lands- manna fyrir framlögum almenn- ings og framtaki. Þá er ljóst að með slíkri form- breytingu fengi stjórn og fram-'^. kvæmdastjórn fyrirtækisins aukið aðhald og reyndar æskilegan vettvang til þess að gera grein fyrir gerðum sínum á aðalfundum og hluthafafundum, þar sem gagnrýni, tillögur og nýmæli um bætta starfshætti gætu komið fram. Slíkir starfshættir auka yf- irsýn, veita upplýsingar og tryggja öruggari stjórn á málum verksmiðjunnar. Þeir efla og kynni með hinum ýmsu þáttum framleiðslu- og byggingaraðila í landinu." frumvarpinu er kveðið á um að í öllum sveitarfélögum þar sem hætta er talin á snjóflóðum skuli ráðinn sérstakur eftirlitsmaður sem starfi undir yfirstjórn Veð- urstofu íslands, sem greiðir helm- ing launa hans skv. sérstöku sam- komulagi þar um. fyrir orkufrekan iðnað, hafnar- aðstaða og lega fyrir orkuflutn- ingskerfi er góð og tengsl við Járnblendiverksmiðjuna gætu gert nýja framleiðslugrein enn hagkvæmari. Þá segir að nauðsyn- legt sé að gæta sem bezt hag- kvæmnissjónarmiða og því mik- ilvægt að nýta aðstöðuna á Grund- artanga til frekari framleiðslu. Áskriftarshninn er 83033 — Innihurðir — Allar geröir — allar stæröir, ómálaöar, plastlagöar og spónlagöar. Leitiö tilboöa — sýnishorn á staönum. Trésmiðja Múlasel hf. Reykjavík Hveragerðis hf. Söluskrifstofa. Verksmiðja. Síðumúla 4, 2. hæð. Sími 99-4200. Sími 686433. Uppboðsbeiðnir Fiskveiðasjóðs: Þrír togarar og níu vélskip Fiskveiðasjóóur hefur óskað eftir uppboðum á þremur togurum og níu vélskipum að því er fram kom í svari Halldórs Ásgrímssonar, sjávarútvegs- ráðherra, við fyrirspurn frá Skúla Alexanderssyni (Abl.) sl. fimmtudag. Fyrir- spurnir og svör fara hér á eftir: Stjórnarfrumvarp: Varnir gegn snjóflóð- um og skriðuföllum Fram hefur verið lagt stjórnarfrumvarp um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, en nauðsynlegt þykir, segir í greinargerð, „að setja löggjöf um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, þar sem skýrt sé kveðið á um hvernig vinna skuli að þessum málum, hverjir fari með stjórn þeirra og á hvern hátt sé bezt tryggt að komið sé við vörnum á þeim stöðum þar sem hætta er talin vera mest“. Orkuiðnaður á Vesturlandi: Aðstaða í Hvalfirði góð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.