Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 63 „Þetta verður hörkuleikur“ — segir Uria, þekktasti leikmaður FC Barcelona EINN af þekktustu leikmönnum spánska liösins FC Barcelona er hinn stóri og stnöilegi Uria. Hann hefur leikiö tvívegis hér á landi og var í liði Athletico Madrid sem Valur sló út um áriö, er liöiö komst í úrslitin í Evrópukeppni meistaraliöa. blm. Mbl. hitti Uria aö máli í gærkvöldi og innti hann eftir því hverníg honum litist á leikinn gegn Víking á sunnu- dagskvöldiö. — Við erum hræddir viö lið Vík- ings. Viö vitum aö þeir eru sterkir. Frammistaöa þeirra í Evrópu- keppninni gefur þaö líka tii kynna. Viö berum mikla viröingu fyrir ís- lenskum handknattleik, hann er góöur og í framför. Þess vegna búum viö okkur undir hörkuleik á sunnudagskvöldiö. —Vanmat á Víkingsliöinu er ekki til. Viö munum leggja okkur alla fram því aö ef viö náum ekki góöum leik þá gæti fariö illa. Mér er enn minnisstætt þegar Valur sló A-Madrid út úr Evrópukeppninni á sínum tíma. Þaö olli okkur ólýsan- legum vonbrigöum. En síöan þá Einar þjálfar á Seyöisfiröi ÞRIÐJU deildarlið Hugins í knattspyrnu á Seyðisfirði hefur ráóiö Vestmanneyinginn Einar Friöþjófsson sem þjálfara næsta keppnistímabils. hefur spænskum handknattleik fleygt fram og er betri í dag en þá. Þess vegna geri ég mér góöar von- ir aö viö förum áfram í keppninni en ekki Víkingur. —i liöi Barcelona eru sterkir einstaklingar, og samvinnan verö- ur ávallt betri og betri. Viö erum meö eitt besta liö Spánar í dag og í Barcelona eru sex landsliösmenn. Ef viö töpum ekki nema meö 3 til 4 marka mun hér á landi þá vinnum viö þann mun upp heima á Spáni þaö veröur ekkert vandamál, sagöi Uria. — ÞR • Valero, þjálfari FC Barcelona, lék meö Viggó á sínum tíma. „Er með gott liö“ — ÉG ÞEKKI vel til Víkingsliðs- ins. Á stnum tíma spiluöum viö saman Viggó Sigurösson og ég í liði Barcelona. Ég á leik liósins á myndsegulbandi og hef haldiö uppi fyrirspurnum um liðiö. Þaö er gott og leikur sterkan handknattleik. Viö gerum okkur fulla grein fyrir þvt aö leikurinn á sunnudag veröur mjög erfiöur. Þetta veröur baráttuleikur frá fyrstu til síöustu mínútu. En ef viö töpum hér á landi meö meira en 3 til 5 marka mun veröur erfltt fyrir okkur aö vinna þann mun upp á Spáni, sagöi Valero þjálfari Barcel- ona j gær. Valero sagöi jafnframt aö hann væri ánægöur meö síöustu lelki Barcelona-liösins. Þeir heföu til dæmis unniö síöasta leik meö átta marka mun. — Ég er meö gott lið og frammistaöan í Evrópukeppninni hefur veriö góö, sagöi þjálfarinn. — ÞR Morgunblaöiö/Júlíus • Leikmenn FC Barcelona eru hávaxnir og sterklegir. Hér eru þrír þeirra, Serrano, Uria og Sagales. Leikmenn Barcelona komu til iandsins í gærkvöldi og æföu þá í höllinni. ASEA framleiddl fyrsta 3ja fasa rafmótorinn árið 1890. í dag er ASEA MOTORS einn af stærstu mótorfrajnleiðendum í heimi. Nyi mótorinn frá ASEA, gerð MBT, er hljóðlátur, sterkbyggður og sparneytinn á orku. Rönning á ávallt til mótora í birgðageymslum og veitir tækniþjónustu. Endurseljendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.