Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 61 Vígslumót 4. flokks á gervigrasvellinum NÆSTKOMANDI þriðjudag fer fram formleg vígsluathöfn á gervigrasvellinum í Laugardal. Þá keppa úrvalslid af landabyggð- inni og úr Reykjavík. En í dag fer fram vígslukeppni í 4. aldurs- flokki pilta. Keppt verður í tveim- ur riðlum A og B og er riðlaskipt- ing þannig: A-riðill: 1. Fram 2. Þróttur 3. Valur 4. Ármann 5. ÍR B-riðill: 1. Leiknir 2. KR 3. Víkingur 4. Fylkir. Leiktíminn er 2x15 mínútur. Hér á eftir fer svo tímasetning leikj- anna. Þaö verður án efa líf og fjör á gervigrasinu í dag og vel til fallið aö láta ungu piltana spreyta sig með svona keppni. Leiktími 2x15 mínútur. KL 09.30 A riAill Þróttar — f R. Kl. 10.02 A-rióill Valur — Ármann KL 10.34 A-rióill l'ram - Þróttur Kl. 11.06 A-rióill Valur - IR KL 11.38 B-rióill Leiknir — Fylkir KL 12.10 B-rióill KR — Vikingur KL 12.42 A-rióill Valur - Fram KL 13.14 A-rióill Ármann — fR KL 13.46 B-rióill Fylkir — Vfkingur KL 14.18 Rrióill Leiknir - KR KL 14.50 A-rióill Þróttur — Valur KL 15.22 A-rióill Fram — Ármann KL 15.54 B-rióill KR — Fjlkir KL 16.26 B-rióill Víkingur - Leiknir KL 16.58 A-rióill ÍR — Fram KL 17.30 A-rióill Ármann - Þróttur KL 18.02 keppni um 7.-8. meti (eóa 5.-6. amti) KL 18.34 keppni um 5.-6. ueti (eóa 7.-8. smti) Kl. 19.06 keppni um 3.-4. ssti. KL 19.38 keppni um 1.—2. sæti. íþróttir helgarinnar Handknattleikur Stærsti viðburöur helgarinnar er án efa viöureign Víkings og Barcel- ona frá Spáni í undanúrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa. Leikurinn veröur í Laugardalshöll á sunnu- dagskvöld og hefst kl. 20.30. Þess má einnig geta aö FH leikur i Júgó- slavíu fyrri leik sinn gegn Sabac i Evrópukeppni meistaraliöa. Leik- urinn fer fram í dag, laugardag. Úrsiitakeppnin i neöri hluta 1. deildar karla og efri hluta 2. deild- ar karla hefst um helgina. f neöri hluta 2. deildar karla og í 3. deild karla veröur einnig keppt á úrslit- um um helgina. Leikirnir fara fram í Digranesi, Seljaskóla, í Vest- mannaeyjum, á Akureyri, í Hafnar- firöi og á Akranesi. Blak Tveir ieikir veröa í 1. deitd karla í dag, laugardag. Þaö eru Víkingur og Fram, ÍS og Þróttur. i 1. deild kvenna leika Víkingur og KA. Skíði Þrjú bikarmót veröa um helgina. f Bláfjöllum veröur bikarmót fullorö- inna í aplagreinum. Keppt veröur í stórsvigi i dag og svigi á morgun. Á Akureyri veröur bikarmót í alpa- greinum unglinga 15—16 ára. Á Ólafsfiröi veröur bikarmót í stökki. f Eldborgargili i Bláfjöllum verö- ur Reykjavíkurmót i svigi 13—14 ára og i Skálafelli veröur stór- svigsmót fyrir 8 ára og yngri. Þing- vallagangan veröur í dag, laugar- dag. Frjálsar íþróttir Innanhússmót öldunga fer fram um helgina í Baldurshaga í dag og veröur keppt í 50 metra hlaupi karla og kvenna, 50 metra grinda- hlaupi karla og kvenna og lang- stökki karla og kvenna. Á sunnudag verður mótinu fram haldiö í íþróttahúsi KR. Þar veröur keppt í hástökki og kúluvarpi karla og kvenna. Mótiö hefst kl. 14.00 báöa dagana. Hægt er aö láta skrá sig á mótsstaö. Sund Um helgina veröur fslandsmót í sundi fatlaöra. Mótiö fer fram i Sundhöll Reykjavíkur. Glíma Landsflokkaglíman 1985 veröur i íþróttahúsinu Melaskóla á morgun, sunnudag, og hefst kl. 14.00. Körfuknattleikur Margir leikir veröa í yngri flokk- um um helgina. Þaö ræöst um helgina hverjir veröa fslandsmeist- arar í eftirtöldum flokkum: Mfl. kvenna, 2. fl. kvenna, 3. fl. kvenna og í 2., 3., 4 og 5 fl. karla. „Blissard“-mótið „BLISSARD-mótið“, sem er bik- armót SKÍ verður haldiö í Bláfjöll- um helgina 23. og 24. mars. Keppt verður é laugardag í stórsvigi karla og kvenna og veröur dagskráin þannig: Kl. 10.30 konur fyrri ferö. Kl. 10.45 karlar fyrri ferö. Kl. 13.00 konur seinni ferð. Kl. 13.15 karlar seinni ferö. Á sunnudag verður keppt í svigi karla og kvenna og verður dagskráin þannig: Kl. 10.30 konur fyrri ferð. Kl. 10.45 karlar fyrri ferð. Kl. 12.30 konur seinni ferö. Kl. 12.45 karlar seinni ferö. Að lokinni keppni kl. 14 veröur verölaunaafhending og mótsslit og gefur verslunin Útilíf, Glæsi- bæ, öll verölaun til mótsins. FRAMSOKNARVIST Framsóknarvist veröur haldin aö Hótel Hofi sunnudaginn 24. marz nk. kl. 14. Glæsileg bókaverölaun í boöi. Veitt veröa þrenn verðlaun karla og kvenna. Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. ritstjóri flytur stutt ávarp. Stjórnandi veröur Baldur Hólmgeirsson. Aðgangseyrir 150 kr. (Innifaliö: kaffiveitingar). FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Nú er komið að aóaMnningi ársins Vemdaðri þjónustuíbúð með garðhýsi að E>oða- hlein 15. Garðabæ, að verðmæti 2.3 milljónir króna dreginn út í 12. flokki 3- apríl. Húsið, sem stendur meðal smáhýsanna aftan við Hrafnistu í Hafnarfirði, verður til sýnis nú um helgina, laugardag og sunnudag, frá kl. 2 til 6. Nokkrir lausir miðar til sölu, söluverð miða 1.200 krónur. Aðrir vinningar: Vinningur til íbúðarkaupa á 500 þúsund krónur. Níu vinningar til bílakaupa á 1OO þúsund krónur og 40 utanlandsferðir á 35 þúsund krónur auk margra húsbúnaðarvinninga. Nú má enginn gleyma að endurnýja! Happdrætti '84-B5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.