Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 63

Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 63 „Þetta verður hörkuleikur“ — segir Uria, þekktasti leikmaður FC Barcelona EINN af þekktustu leikmönnum spánska liösins FC Barcelona er hinn stóri og stnöilegi Uria. Hann hefur leikiö tvívegis hér á landi og var í liði Athletico Madrid sem Valur sló út um áriö, er liöiö komst í úrslitin í Evrópukeppni meistaraliöa. blm. Mbl. hitti Uria aö máli í gærkvöldi og innti hann eftir því hverníg honum litist á leikinn gegn Víking á sunnu- dagskvöldiö. — Við erum hræddir viö lið Vík- ings. Viö vitum aö þeir eru sterkir. Frammistaöa þeirra í Evrópu- keppninni gefur þaö líka tii kynna. Viö berum mikla viröingu fyrir ís- lenskum handknattleik, hann er góöur og í framför. Þess vegna búum viö okkur undir hörkuleik á sunnudagskvöldiö. —Vanmat á Víkingsliöinu er ekki til. Viö munum leggja okkur alla fram því aö ef viö náum ekki góöum leik þá gæti fariö illa. Mér er enn minnisstætt þegar Valur sló A-Madrid út úr Evrópukeppninni á sínum tíma. Þaö olli okkur ólýsan- legum vonbrigöum. En síöan þá Einar þjálfar á Seyöisfiröi ÞRIÐJU deildarlið Hugins í knattspyrnu á Seyðisfirði hefur ráóiö Vestmanneyinginn Einar Friöþjófsson sem þjálfara næsta keppnistímabils. hefur spænskum handknattleik fleygt fram og er betri í dag en þá. Þess vegna geri ég mér góöar von- ir aö viö förum áfram í keppninni en ekki Víkingur. —i liöi Barcelona eru sterkir einstaklingar, og samvinnan verö- ur ávallt betri og betri. Viö erum meö eitt besta liö Spánar í dag og í Barcelona eru sex landsliösmenn. Ef viö töpum ekki nema meö 3 til 4 marka mun hér á landi þá vinnum viö þann mun upp heima á Spáni þaö veröur ekkert vandamál, sagöi Uria. — ÞR • Valero, þjálfari FC Barcelona, lék meö Viggó á sínum tíma. „Er með gott liö“ — ÉG ÞEKKI vel til Víkingsliðs- ins. Á stnum tíma spiluöum viö saman Viggó Sigurösson og ég í liði Barcelona. Ég á leik liósins á myndsegulbandi og hef haldiö uppi fyrirspurnum um liðiö. Þaö er gott og leikur sterkan handknattleik. Viö gerum okkur fulla grein fyrir þvt aö leikurinn á sunnudag veröur mjög erfiöur. Þetta veröur baráttuleikur frá fyrstu til síöustu mínútu. En ef viö töpum hér á landi meö meira en 3 til 5 marka mun veröur erfltt fyrir okkur aö vinna þann mun upp á Spáni, sagöi Valero þjálfari Barcel- ona j gær. Valero sagöi jafnframt aö hann væri ánægöur meö síöustu lelki Barcelona-liösins. Þeir heföu til dæmis unniö síöasta leik meö átta marka mun. — Ég er meö gott lið og frammistaöan í Evrópukeppninni hefur veriö góö, sagöi þjálfarinn. — ÞR Morgunblaöiö/Júlíus • Leikmenn FC Barcelona eru hávaxnir og sterklegir. Hér eru þrír þeirra, Serrano, Uria og Sagales. Leikmenn Barcelona komu til iandsins í gærkvöldi og æföu þá í höllinni. ASEA framleiddl fyrsta 3ja fasa rafmótorinn árið 1890. í dag er ASEA MOTORS einn af stærstu mótorfrajnleiðendum í heimi. Nyi mótorinn frá ASEA, gerð MBT, er hljóðlátur, sterkbyggður og sparneytinn á orku. Rönning á ávallt til mótora í birgðageymslum og veitir tækniþjónustu. Endurseljendur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.